Tíminn - 14.08.1975, Síða 16

Tíminn - 14.08.1975, Síða 16
Núfima búskapur þarfnasf HJtUER hauasuau Guóbjörn Guðjónsson -r? GEÐI fyrirgóéan maM $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Carvalho hershöfðingi og frjólslyndir herforingjar berjast um völd innan Portúgals: Dagar Goncalvesar ó valdastóli taldir NTB/Reuter-Lissabon. Otelo Saraiva de Carvalho, hershöfö- ingi og yfirmaður leynilögregiu Portúgalshers (COPCON) reyndi i gær aö taka frumkvæöi i portú- göiskum stjórnmálum. Carvalho stefndi til fundar i Lissabon eitt hundraö herforingjum, sem eru leiöandi menn innan hersins — bæöi i herfræöilegu og pólitlsku tilliti. A fundinum lagði Carvalho fram drög að yfirlýsingu, sem skoðuð er sem svar við yfirlýs- ingu niu frjálslyndra herforingja, er gefin var út i fyrri viku. Sú yfirlýsing fól i sér gagnrýni á vinstri sveiflu portúgalskra ráða- manna og í henni var krafizt af- sagnar Vasco Goncalvesar for- sætisráðherra. Þótt Carvalho sé niumenn- ingunum i flestu tilliti ósammála, tekur hann undir þá kröfu, að Goncalves segi af sér. Þvi er lik- legt, að dagar forsætisráðherrans á valdastóli verði senn taldir. Annars er stjórnmálaástand i Portúgal mjög óljóst þessa dag- ana. Reuter-fréttastofn segir, að yfirlýsing hinna frjálslyndari herforingja hljóti æ meiri hljóm- grunn innan Portúgalshers, en sýnt er, að Carvalho og stuðn- ingsmenn hans njóta sömuleiðis viðtæks stuðnings portúgalskra hermanna. Ellefu þúsund berjast við eldana á Luneborgar-heiði Sex menn hafa orðið þeim Að sögn vestur-þýzkra yfir- valda var,I gær ,eins og eldarnir væru að sjatna sums staðar, en þau bættu við, að þeir gætu auð- veldlega blossað upp aftur. Þegar reykurinn hefur stigið hæst, hefur mökkurinn náð allt að 250 kiló- metra hæð. Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur: Portúgalir standa á krossgötum Einræði gæti hæglega komizt á að nýju NTB-Lissabon. Anker Jörgen- sen, forsætisráðherra Dan- merkur, lauk i gær þriggja daga heimsókn til Portúgals. Aöur en hann hélt þaðan, lét hann stór orð falla um ástandið i iandinu. Að sögn Ritzau-frétta- stofunnar á Jörgensen að hafa látið i ljósi áhyggjur vegna framtiðar portúgalsks stjórnarfars. — Það er, eins og Portúgalir standi nú á kross- götum og viti ekki, hvert skai 'stefna. Allt eins getur verið, að einræði komist á I landinu að nýju, sagði danski forsætis- ráðherrann. Að hans áliti stafar portúgölsku lýðræði hætta, jafnt frá hægri sem vinstri. Jörgensen hefur átt langar viðræður við sósialista- leiðtogann Mario Soares, svo og klukkustundar fund með Francisco Costa Gomes for- seta. Að auki hefur hann skoðað sig um, einkum i Lissabon. standið i Portúgal. Eitt ár liðið frá innrás Tyrkja á Kýpur: Engin von á samkomulagi í Kýpurdeilunni að bráð og eignatjón er gífurlegt NTB-Bonn. Miklir skógareldar hafa að undanförnu geisaö á Lúneborgarheiöi I noröurhluta Vestur-Þýzkalands. Eldarnir kviknuöu einmitt um þaö leyti, er hitabylgja gekk yfir, svo aö skógarnir eru skraufþurrir og fuöra þvi fljótt upp. Þetta hefur oröiö til þess, aö eldarnir hafa breiðzt óöfluga út. I gær börðust ellefu þúsund slökkviliðsmenn, lögreglumenn, hermenn og sjálfboðaliðar við að hefta útbreiðslu eldanna, en án verulegs árangurs. Tvö þúsund manns hafa verið flutt frá heimil- um sinum,enda hefur bálið læstst i nokkur hús. Sex menn hafa þeg- ar orðið þvi að bráð og talið er, að eignatjónið nemi u.þ.b. 2,4 milljörðum Isl. króna. Veöur hefur verið mjög óhag- stætt. Vindátt hefur t.d. verið mjög breytileg siöustu daga og hefur það gert þeim flugvélum, er vinna að björgunarstarfinu, erfitt um vik. Veðurfræðingar hafa — þótt þeir fegnir vildu — ekki spáð neinni vætu næstu daga. KHFFIÐ frá Brasiliu Reuter-Nikósiu. Eitt ár er nú liðið frá þvi Tyrkir gerðu innrás á Kýpur og hernámu næstum helm- ing eyjunnar. Og enn er ekkert, sem bendir til, að samkomulag milli grisku og tyrkneskumælandi eyjarskeggja um stjórnskipuiega framtiö landsins sé I nánd. Að visu hafa þjóðarbrotin skipzt á flóttamönnum að undan- förnu, en mikil ólga rikir meðal griskumælandi manna, er orðið hafa að yfirgefa heimili sin á norðurhluta eyjunnar, er Tyrkir ráða. Tyrkneskumælandi menn hafa sem kunnugt er lýst yfir, að norðurhlutinn sé sjálfstætt riki — óháð Kýpurriki. Griskumælandi menn hafa mótmælt þeirri yfir- lýsingu að sjálfsögðu — og enn hefur ekki tekizt að jafna deiluna. Nýr viðræðufundur deiluaðila — sá þriðji i röðinni — hefur verið boðaður I New York þann 8. september n.k. Á fundinum leiða saman hesta sina þeir Rauf Khieu Samphan til Peking Reuter-Peking. Fréttastofan „Nýja Kina” skýrði svo frá I gær, að Khieu Samphan, for- sætisráðherra Kambodiu, væri væntaniegur til Peking á morgun. Þetta er fyrsta heim- sókn hans til Klna frá þvi hinir rauðu „kmerar” náöu völdum i Kambódiu. „Nýja Kina” sagði, að um „opinbera vináttuheimsókn” væri að ræða. (Norodom Sihanouk prins hefur sem kunnugt er dvalið I útlegð i Kina frá þvi árið 1970. Siha- nouk er nú að formi til þjóð- höfðingi Kambódiu, en hefur aftur á móti hikað við að snúa heim. Hann mun um þessar mundir vera staddur I Norð- ur-Kóreu.) Denktash, leiðtogi tyrkneska þjóðarbrotsins, og Glafkos Kleri- des, er gegndi forsetaembætti á Kýpur um skeið, unz Makarios erkibiskup sneri heim úr útlegð og tók að nýju við stjórnartaum- um. Skæruliðar „Rauða hersins" á Spóni Reuter-Madrid. Dagblað eitt i Madrid birti I gær myndir af þrettán Japönum, sem sagðir eru félagar i hryöjuverkasam- tökunum „Rauði herinn”. Aö sögn blaðsins komu þeir ný- lega til Spánar i þvi skyni aö fá spænska skæruiiða, cr nú sitja i fangelsi, látna lausa. Þessi frétt blaðsins hefur vakið mikla athygli. Siðdegis I gær gáfu spænsk yfirvöld út tilkynningu, þar sem tekið er fram, að fréttin sé ekki höfð eftir opinberum aðilum, held- ur verði að skrifast á reikning blaðamanns þess, er skrifaði hana. Indira Gandhi á móti eins flokks kerfi Reuter-Lissabon. Frá þvi var skýrt af opinberri hálfu I Portúgal i gær, að átök heföu nýlega átt sér staö I nýiend- unni Timor — meö þeim afleiöingum, að fjöldi manns hefði látið lifið og enn fleiri særzt. I tilkynningunni segir, að fjöldi innfæddra hafi fallið I átökum i höfuðborginni Dili, svo og annars staðar i nýlend- unni. Nánari fréttir af ástand- inu i Timor er ekki að finna i tilkynningunni. ATÖK í TIMOR Reuter-Nýju Delhi. Indira Gandhi lét svo um mælt I viö- taii i gær, aö Kongress-flokk- urinn hefði ekki i hyggju aö koma á eins flokks kerfi á Ind- landi. Hún sagði ennfremur, að indverska stjórnin hefði neyðzt til aö gripa i taumana og lýsa yfir neyðarástandi I landinu, vegna þess að öryggi þess hefði verið ógnað. Blaðburðarfólk óskast á Grímstaðarholt - Holtsgötu - Framnesveg - Skjolin - - Holtsgötu - Framnesveg Laugarnesveg - Austurbrún - Breiðholt Sími26500 12323 Tyrkneskir hermenn á Kýpur: Veröa þeir staðsettir þar um aldur og ævi?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.