Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Laugardagur 16. ágúst 1975
w
Laugardagur 16. ágúst 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokún 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla~ apóteka i Reykjavik
vikuna 15. til 21. ágúst er I
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið 611
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á.
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, . simsvari.
Siglingar
Skipafrettir frá Skipadeild
S.t.S.M/s „DISARFELL" átti
að fara i gærkvöldi frá Larvik
til Hornafjarðar. M/s
..HELGAFELL" fer i dag frá
Svendborg til Rotterdam og
Hull. M/s „MÆLIFELL" los-
ar i Algiers, fer þaðan til
Sousse.M/s „SKAFTAFELL"
fór 13. þ.m. frá Þorlákshöfn til
New Bedford. M/s „HVASSA-
FELL" er i Reykjavik. M/s
„STAPAFELL" fer i dag frá
Reykjavik til Akureyrar og
Húsavikur. M/s „LITLA-
FELL" ffir i gærkvöldi frá
Hafnarfirði til norðurlands-
hafna. M/s „MARTIN SIF"
fór 14. þ.m. frá Sousse til
Islands.
Tilkynning
Frá iþróttafélagi fatlaðra
Reykjavik: tþróttasalurinn að
Hátúni 12 er opinn sem hér
segir, mánudaga kl.
17.30—19.30, bogfimi, mið-
vikudaga kl. 17.30—19.30 borð-
tennis og curtling, laugardaga
kl. 14—17, borðtennis, curtling
og lyftingar. — Stjórnin.
Frá Vestfirðingafélaginu,
laugardaginn 23. ágúst gengst
Vestfirðingafélagið fyrir ferð
að Sigöldu og Búrfellsvirkjun.
Matur verður snæddur i Skál-
holti, þar sem séra Eirikur J.
Eiriksson mun minnast Vest-
firðingsins meistara Brynjólfs
biskups Sveinssonar. Þeir,
sem óska að taka þátt i ferð-
inni þurfa að láta vita sem
allra fyrst i sima 15413.
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndarfélagsins, Pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5.
Félagslíf
Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00.
1. Landmannalaugar. 2. Kjöl-
ur. 3. Hekla.
Laugardagur 17. ágúst kl. 8.00.
Þórsmörk. Farmiðar seldir á
skrifstofunni. Ferðafélag ís-
lands/ Oldugötu 3, simar:
19533 — 11798.
Sunnudagur 17. ágúst
kl. 9.30. Sveifluháls. Verð 900
krónur.
Kl. 13.00. Vigdisarvellir-. Verð
600 krónur.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstóðin.
Farmiðar við Bilirin.
Miðvikudagur 20. ágúst
Kl. 8.00. Ferð i Þórsmörk.
21.-24. ágúst. Norður fyrir
Hofsjökul.
28.-31. ágúst.Ferb i Vatnsfjörð
(berjaferð).
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
Slmar: 19533-11798
ÚTIVISTARFEROJR
Laugardaginn 16.8. kl. 13
Brennisteinsfjöll. Fararstjóri
Einar Þ. Guðjohnsen.
Sunnudaginn 17.8. kl. 13.Esja.
Fararstjóri: Einar Þ.
Guðjohnsen. Otivist, Lækjar-
götu 6, simi 14606.
Slðustu lengri ferðirnar:
1. 21.8. Gæsavötn og Vatnajök-
ull.
2. 22.8. Dýrafjörður —
Ingjaldssandur. Komið á slóð-
ir Gislasögu Stirssonar 1
Haukadal. Leitið upplýsinga.
ÍJtivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Messur
Asprestakall: Safnaðarferð og
guðsþjónusta i Vestmannaeyj-
um. Sr. Grímur Grimsson.
Breiðholtsprestakall: Guðs-
þjónusta i Bústaðakirkju
klukkan 11. Sr. Lárus
Halldórsson.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson
messar i fjarveru minni. Séra
Emil Björnsson.
Neskirkja: Guðsþjónusta ki.
11. Sr. Frank M. Halldórsson.
Ffladelfia: Almenn guðsþjón-
usta kl. 20.00. Ræðumaður
Einar Gislason. Fjölbreyttur
söngur.
Ffladelfia: Hefur reist sam-
komutjald sitt við Fjarðargötu
i Hafnarfirði. Samkomur
verða i kvöld og næstu kvöld
kl. 20.30. Ungt fólk talar og
syngur. Tjaldið upphitað.
Kópavogskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11. Sr. Garðar Svavarsson.
Hómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.
Dr. Jakob Jónsson messar.
Ræðuefni. Orð guðs til þin. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 11. Sr. Garðar Þorsteins-
t Spörtu keppninni, sem nú
stendur yfir I Sovétríkjunum,
kom þessi staða upp i skákinni
Polugajevski (hvítt) — Korts-
noj. Sá fyrrnefndi lék i siðasta
leik 30. c5og,ætlaði þannig að
ná fullkomnu valdi yfir
e5-reitnum. En sérsvið Korts-
nojs er einmitt gagnsóknir og
við skulum lita á lok skákar-
innar.
„Jm.jm m*m
m m « k-<
mwm&m'
m m ;mm
¦ n @ w&
30. — Rh5 31. Dd2 — dxc5 32.
Re5 — Bxe5 33. Hxe5 — Dg7 34.
Hel — Be6 35. Df2 — Rxf4 36.
He3 — Dg2+ og svartur vann.
Hér er ein af þessum bridge-
þrautum, sem svo ágætt er að
eyða eftirmiðdeginum i. Suður
hóf sagnir með þremur lauf-
um, vestur sagði þrjá tigla,
norður stökk I fjóra spaða, en
austur gerði betur og stökk
alla leið i sex tigla, sem varð
lokasögnin.
VESTUR AUSTUR
* 63 * A5
V. KD87 V A432
? AD543 ? KG762
+ A8 * K7
Norður spilaði út spaðakóng
og ás austurs átti slaginn, en
suður setti tvistinn. t öðrum
slag spilaði sagnhafi háum
tfgli, en norður sýndi eyðu. Til
að fá einhverja talningu
reyndi sagnhafi nú að taka tvo
hæstu f laufi og í ljós kom, að
norður átti I upphafi einspil i
laufi. Nú ættiröu að vita all
mikið um spil mótherjanna og
spurningin er: Getur þú komið
þessum samning heim?
örlitil aðstoð: Sýnt þykir að
suöur á ellefu spil i láglitun-
um. Tvistur suðurs i spaða er
rnjög lfklega einspil, þannig að
allar likur benda til að hjartað
klofni 4-1. Á sagnhafi einhvern
möguleika gegn slikri legu?
GENGISSKRÁNING
NR. 148 - -14. ágúe t 1975.
Kaup
1 Bandaríkjadollar 159, 80
1 Sterlingspund 336, 75
1 Kanadadollar 154, 10
100 Danskar krónur 2680, 50 2924, 45
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur 3706, 50
100 Finnsk mörk 4219,50
100 Franskir írankar 3644, 75 416,70
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar 5962,45 6042, 00
100 Gyllini
100 V. - Þýzk mörk 6191,25 23, 88 877,95 602,40 274, 00 53,62
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86
1 Reikningsdollar ¦
Vöruskiptalönd 159^80
n i iiii cjfi '¦: 11r
i.....iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^iiiiijiiiiiijiiiiiii
: II llllll iíl líllKilllli
11 || 1 III
l\ ijpi!
Hill i|| 1
llllllllillllililiiiiiini:
2004
Lárétt
1) Mjólkurmatur. 6) Öhreinar.
10) Ofug röð. 11) Rugga. 12)
Viðburðurinn. 15) Þunguð.
Lóðrétt
2) Und. 3) Útta. 4) Kvöld. 5)
Reiði. 7) Alegg. 8) Landnáms-
maður. 9) Maður. 13) Fugl. 14)
Glöð.
Ráðning á gátu No. 2003.
Lárétt
1) Júdas. 6) Spillti. 10) Ná. 11)
Og. 12) Armlegg. 15) Stöng.
er
Lóðrétt
2) Úði. 3) Afl. 4) Asnar. 5)
Sigga. 7) Pár. 8) LLL. 9) Tog.
13) Met. 14) Ein.
AA/s Akraborg
fer daglega frá:
Akranesi: Kl. 8,30 kl.
13.15 og kl. 17.00.
Reykjavík: Kl. 10.00.
kl. 15,00 og kl. 18.30.
Gjörið svo vel og akið
sjálf um borð.
Afgreiðslan.
Hey til sölu
100 hestar af heyi (seinni sláttur). Vél-
bundið.
Sveinn Bjarnason
Brúarlandi, simi 96-23100.
Herbergi óskast
Reglusöm skólastúlka óskar eftir herbergi
með eldunar aðstöðu. — Helzt i Hliðunum.
Upplýsingar i sima 93-18-68.
Kirkjugarðs-
Ijós
Getum útvegað kirkju-
garðsljós frá Þýzka-
landi. Pantanir þurfa
að berast til okkar
fyrir 23. þ.m. Sýnis-
horn á staðnum.
Raftækjaverzlun
Kópavogs/
Álfhólsvegi 9.
,Verjum
,88í3róóurJ
verndumi
Jandp^
LANDVERND
\ Auglýsitf
iTUnamim
mim!
I Electrolux
Frystikista
3IOItr.
4
Electrolux FrystiKista TC114
310 lítra Frystigeta
21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita-
stillir (Termostat). Öryggisljós.
Ein karfa. Útbúhaður til að fjar-
lægja vatn úr frystihólfinu. Seg-
ullæsing. • Fjöður, sem heldur
lokinu uppi.
^r] Vörumarkaðurtnn hf.