Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. ágúst 1975 TÍMINN 11 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson GLÆSILEGT ISLANDSMET SETT í SVIÞJOÐ: »Eg er í sjöunda himni" — sagði Lilja Guðmundsdóttir, eftir að hún hafði hlaupið 800 m d 2:08.5 mínútum — aðeins 5 sekúndubrot frd Ólympíulagmarkinu — Ég er i sjöunda himni, sagöi hlaupadrottningin LILJA GUÐMUNDS- DÓTTIR, eftir aö hún haföi sett glæsilegt tslandsmet i 800 m hlaupi á aiþjóðlegu frjálsiþróttamóti á Slottsskogs-vellinum i Gautaborg. Lilja hljóp vegálengdina á 2:08,5 min., sem er 3,1 sekúndu betra en gamla metið hennar. Þetta frábæra met er bezta afrek Islenzkrar stúlku I frjálsum iþróttum samkvæmt stigatöflu, og þaö er aöeins 5 sekúndu- brotum frá Ólympiulágmarkinu. — Ég bjóst ekki við að bæta metið á Slottsskogs-vellinum þótt hann sé minn uppáhaldsvöllur, þvl að ég var fremur illa upplögð fyrir keppnina og þreytt í fótun- um eftir öll hlaupin heima og i Kalottkeppninni i Tromsö. — Þegarég hitaði mig upp fyrir hlaupið, fannst mér ég vera frek- ar létt. — Það var mjög gott hlaupaveður, hæfilegur hiti og dálitil gola. Fyrir hlaupiö bjóst ég ekki við meti, en takmarkið fyrir hlaupið var 2:09.9 min, sagði Lilja. — Hvaö tóku margar þátt i hlaupinu, Lilja? — Við vorum 10 stúlkur i hlaup- inu, sem var nokkuð erfitt. Ég komst ekki beint inn I þvöguna, svo að ég ákvað að halda mig fyr- ir utan — en þegar rúmlega 300 m voru búnir af hlaupinu, tókst mér að skjóta mér inn i þvöguna og varð á eftir bandariskri stúlku, sem leiddi hlaupið þegar 400 m voru búnir, og ég var undir 62 sek. Eftir það fór þreytan I fótunum að segja til sin — en ég ákvað að fylgja hinum stúlkunum eftir, hvaö sem þáð kostaði, og það tókst. — Ég var yfir mig glöð, þegar ég fékk að vita timann (2:08,5), en ekki get ég neitað þvi, að mér fannst leiðinlegt að ná ekki OL-lá- markinu. Þetta kemur þó áreiðanlega hjá mér næsta sum- ar, ef ég meiðist ekki. — Nú.tekur þú ekki þátt I fleiri mótum i sumar? — JU, en ég re ikna m eð að þetta verði mitt siðasta 800 m hlaup i sumar I góðri keppni og á góðum velli. Næsta stórmót, sem ég tek þátt i, veröur i Stokkhólmi, en þar á ég vist að taka þátt I 1500 m hlaupi en ekki 800. Það er nokkuð svekkjandi, en við þvi er ekkert að gera annað en að stefna að þvi að ná OL-lágmarkinu i 1500 metrunum, sagði Lilja að lokum. LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR — Ég hélt aö þaö væri erfiöara en þetta aö komast undir 2.10 mark- iö. „VIÐ HEFÐUM HELDUR VILJAÐ r r r SIGRA ÞA I URSLITALEIKNUM — sagði Valsmaðurinn Örn Sigurðsson, þegar bikarmeistarar Vals drógust gegn Drátturinn i undanúrslitum bikarkeppninnar, varð þann- ^•Akranes — Valur Keflavik — KR íslandsmeisturunum fró Akranesi Viö heföum heldur viljaö sigra þá i úrslitaleiknum, sagöi Vals- maöurinn örn Sigurösson, þegar keppninnar i gær. — Þetta er eftir inn Gylfi Þóröarson. — Viö hefn- pöntun — ég var búinn aö lofa um ófaranna i bikarúrslitaleikn- strákunum Valsmönnum, sem um i fyrra, þegar liöin mætast bikarmeistarar Vals drógust gegn íslandsmeisturunum frá Akranesi i undanúrslitum bikar- mótherjum, sagöi Skagamaöur- upp á Skaga, bætti Gylfi viö. LEIKUR ARSINS! — þegar Framarar og Skagamenn mætast d Laugardalsvellinum ó morgun — Sem stendur er ekkert þvitil fyrirstööu aö toppliðin Fram og Akranes leiöi saman hesta sina á Laugardalsvellinum, sagði Jón Magnússon vallarstjóri, þegar viö spurðutn hann uin ástand Laugardalsvallarins. — Hann er allur aö korna til, og ef ekki rignir ntikiö fer leikurinn fram hér, sagöi Jón, um leið og hann rak tána i grasvöröinn til þess að sýna blaöamanni Tintans, að völlurinn væri oröinn vel þurr. Framarar og íslands- meistararnir frá Akranesi mæt- ast, að öllu óbreyttu, á Laugar- dalsvellinum á morgun i þýðinga- miklum leik i baráttunni um ts- landsmeistaratitilinn. Það má fastlega búast við skemmtilegum og fjörugum leik, þegar liðin mætast — kl. 2.30 á morgun. Knattspyrnuunnendur hafa mikinn áhuga á þessum leik, sem er svo gott sem úrslitaleikur Is- landsmótsins. Fram og Akranes hafa nú örugga forustu — bæði liöin hafa hlotið 15 stig, þegar aö- eins ferjár umferðir eru eftir. Það lið, sem ber sigur úr býtum á morgun, stendur með pálmann i höndunum — hefur náð tveggja stiga'forskoti. A iþróttasiðunni á morgun verður spjallað nánar um leikinn, og einnig um liðin. Þaö var gamli landsliðsmiö- herjinn Steingrimur Björnsson frá Akureyri, sem dró Keflvik- inga á heimavöll, þegar dregið var um, hvort Keflvikingar eöa KR-ingar, sem léku á útivöllum i 8-liöa úrslitunum, fengju heima- leikinn. — Ég er mjög ánægður meö að við lentum gegn KR-ing- um og það á heimavelli, sagði Arni Þorgrimsson, formaður Knattspyrnuráðs Keflavikur. — Jú, ég hef mikla trú á hjátrúnni, sem segir, að það liö, sem slær Vikinga úr bikarkeppninni, hljóti bikarinn, sagði Árni, og það var greinilegt, að hann var mjög ánægður með tilveruna, Allt útlit er nú fyrir, að tvö utanbæjarliö — Keflavik og Akra- nes — leiki i fyrsta skipti til úr- slita i bikarkeppninni, en úrslita- leikurinn fari fram á Laugardals- vellinum. „Liija nólqast Evrópu- kvarðann" sagði Örn Eiðsson, formaður FRÍ „Hvaö segiröu, þetta er glæsilegt niet”, sagöi örn Eiösson, formaö- ur FRt, þegar viö sögöum honum frá hinum frábæra árangri Lilju i Gautaborg. — ,,Lilja fer aö nálg- ast Evrópumælikvaröann, og meö þessu áfratnhaldi er ekki langt I land, aö Lilja nái Olympiu- lágmarkinu i 800 og 1500 m hlaupi”, sagöi örn, sem átti varla til nógu sterk orö, til aö lýsa h'rifningu sinni yfir árangri Lilju. / / kostlegt hlaup" — sagði Lilja um heimsmet Walkers fró Nýja-Sjólandi í míluhlaupi Það var stórkostlegt aö sjá Walk- er hlaupa, sagöi Lilja Guömunds- dóttir, sem var meöal 10 þús. áhorfenda, sem sáu Ný-Sjá- lendinginn John Walker setja nýtt glæsilegt heimsinet i miluhlaupi á Slottsskogs-vellinum I Gauta- borg. Walker náöi ótrúlegum tima — 3:49.4 min. — og varö þar meö fyrsti hlauparinn i heimin- um, sem hleypur miluna undir 3:50.0 minútum. Endaspretturinn hjá honum var mjög glæsilegur, sagöi Lilja. • • • GLÆSILEGT HEIMSMET — hjd V-Þjóð- verjanum Walter Schmidt — Ég er ntjög ánægöur yfir aö hafa náö heimsmetinu aftur, sagöi Sleggjukastarinn Walter Schmidt frá V-Þýzkalandi, eftir aö hann haföi náö glæsilegu kasti (79,30 m) í Frankfurt. Ég bjóst ekki viö þessu — ég hefði gert mig hæstánægöan meö aö kasta yfir 78 m markið, sagöi Schmidt. • • • „Verjum titilinn" — segir McFarland, fyrirliði Derby Viö erunt ákveönir i, aö verja meistaratitilinn, sagöi Roy Mc- Farland, fyrirliöi Englands- tneistara Derby. Enska knatt- spyrnan hefsl aö fullum krafti i dag og byrja þá leikmenn Derbv aö verja meistaratitilinn á heimavelli slnum — Baseball Ground. Það veröur Lundúnarliö- ið Q.P.R., sem þeir fá þá i heitn- sókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.