Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 16. ágúst 1975 Opið til kl. 2. Barrok Opus og AAjöll Hólm klObburinn ) Gjaldkeri Starf gjaldkera hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnar- fjarðarkaupstaðar, við starfsmannafélag Hafnarfjarðarkaupstaðar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 23. ágúst n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Veitum alhliöa hjólbarðaþjónustu Komiö meö bilana inn f rúmgott húsnæöi mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 ^..... . y- Véladeild ^S HJÓLBARDAR Sambandsins ^9 s«8oo»»o Bæjar- og Sveitarfélög Tökum að okkur hreinsun á klóakaðalæð- um og fl. Góð tæki, vanir menn. Upplýsingar i simum 4-24-78 og 4-01-99. Laust starf Starf deildarstjóra innheimtumanna- deildar Gjaldheimtunnar í Reykjavik er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið lögfræði- prófi. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- feril sendist undirrituðum fyrir 1. sept. n.k. Reykjavik 15. ágúst 1975. Gjaldheimtustjórinn. Tonabíó Jl 3-11-82 Hvít elding REVENGE makcshim go... likeWHITE UGHTNING! w Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd í litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 — Siðasta sinn. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Síöasta hetjan Too Late the Hero Hörkuspennandi og viðburð- arrik, bandarisk striðsmynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Cane, Cliff Robertson, Henry Fonda. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.:05-95 2219 Forstander Jakob KrOgholt AuglýsicT í Tí inamim koini 3* 16-444 Dr. Phibes birtist á ný il ar D Spennandi og hrollvekjandi ný bandarfsk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KOPAVOGSBiO 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. 3* 1-15-44 Leitin á hafsbotni 20lh Cenlury-Fox presenls SANFORD HOWARDS PR00UCTI0N of "THE NEPTUNE FACTOR"siarr,ng BEN GAZZARA Y\ÆTTE MIMIEUX - VVALTER PID6E0N P:RNESTB0RGNINE&»1 Direcled bv OANIEL PETRIE WrittenbvJACKDEWlTT MusicLALOSCHIFRIN ISLENZKUR TEXTI. Bandarisk-kanidisk ævin- týramynd i liiúm um leit að týndri tilraunastað á háfs- botni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ford Bronco VW-sendTbfiar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar VGAiiS 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Hippie The Senator The Pervert The Lesbian The Professor The Sheriff The Sadist Orie of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. iHCS BURT LANCASTER inyH' BCSIIE' SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með Is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. ^Sfí^ 3*1-89-36 ISLENZKUR TEXTI. Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi Indiánakvikmynd i litum og Cinema Scope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. 3*2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar I stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.