Tíminn - 16.08.1975, Qupperneq 14

Tíminn - 16.08.1975, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 16. ágúst 1975 0 Opið til kl. 2. Barrok Opus og AAjöll Hólm KLÚBBURINN ftov%xctím22. Gjaldkeri Starf gjaldkera hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnar- fjarðarkaupstaðar, við starfsmannafélag Hafnarfjarðarkaupstaðar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 23. ágúst n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. YOROHAMA Y Veitum alhliða hjólbarðaþjónustu Komið með bilana inn í rúmgott húsnæði OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 ld <*s HJÓLBARÐAR HÖFDATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900 Fólksbila Jeppa- Vörubila- Lyftara Buvela Traktors Vinnuvéla- Bsejar- og Sveitarfélög Tökum að okkur hreinsun á klóakaðalæð- um og fl. Góð tæki, vanir menn. Upplýsingar i simum 4-24-78 og 4-01-99. Laust starf Starf deildarstjóra innheimtumanna- deildar Gjaldheimtunnar I Reykjavik er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið lögfræði- prófi. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- feril sendist undirrituðum fyrir 1. sept. n.k. Reykjavik 15. ágúst 1975. Gjaldheimtustjórinn. "lonabíó 3*3-11-82 Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar Um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Önnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hllb'TUBBÆJARKIII 3*1-13-84 O LuckyMan Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Doweli, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 — Siðasta sinn. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Síðasta hetjan Too Late the Hero Hörkuspennandi og viðburð- arrik, bandarisk striðsmynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Cane, Cliff Robertson, Henry Fonda. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 95 22 19 Forstander Jakob Krðgholt Auglýsíd i Tímanum KDRAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. hnfnarbíá 3* 16-444 Leitin á hafsbotni 20lh Cenlury-Fox presents SANFORD HOWARDS PRODUCTION Of "THE NEPTUNE FACTOR"siarmg BEN GAZZARA YVETTE MIMIEUX - VVALTER PIDGEON LERNESTBORGNINEfal Drecled bv daniel petrie Wntlen by JACK OE WITT Music LAU) SCHIFRIN ISLENZKUR TEXTI. Bandarisk-kanidisk ævin- týramynd i li.um um leit að týndri tilraunastöð á háfs- botni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. /■ BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibiÍar VW-fólksbílar Datsun-fólks- bllar 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER ii.emjgn.GH. SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-89-36 ISLENZKUR TEXTI. Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 8 og 10. Spennandi Indiánakvikmynd i litum og Cinema Scope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. 3*2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.