Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.08.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. ágúst 1975 TÍMINN 15 Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn Ef tir stundarkorn kom hertoginn af Brent riðandi yfir vindubrúna. — Við komum nákvæmlega i tæka tið, herra, sagði hann við konunginn. — Margeir greifi er fall- inn. — Þá á ég einum óvininum færra, mælti konungur. — Þér gef ég kastala hans og lönd, vinur minn. Greifinn hneigði sig djúpt. Hann bauð nú konungi inn i kastal- ann, og var þar siðan haldin veizla i hihum mikla samkomusal. Sagði greifinn þá sög- una af hinu djarflega afreki Alans. Þetta var rösklega af sér vikið, mælti konungur og klappaði Alan á öxlina. — Þegar drengur- inn er orðinn dálitið eldri, greifi, verður þú að lá mér hann,og mun ég þá gera hann að sveini minum. Alan roðnaði af ánægju og leit til móður sinnar. Augu hennar tindruðu af hrifningu. Þá varð honum litið á bróður Ambrósius, sem horfði á hann for- vitnisaugum frá hin- um enda langborðs- ins. Eftir að veizlunni var lokið og veizlu- fólkið hafði safnazt upp i herbergin á efstu hæð kastalans, gekk Alan með munk- inum til ibúðar hans, sem var hjá bænahús- inu. Isafjörður Framsóknarfélag Isaf jarðar heldur héraðsmót kl. 20,30 í félags- heimilinu Hnifsdal 23. ágúst. Eirikur Sigurðsson setur mótið. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson og Ólafur Jóhannesson. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carl Billich. Villi, Gunnar og Haukur leika fyrir dansi. Allir velkomn- ir. Stjórnin. Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágústog hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. Strandasýsla Héraðsmót framsóknarmanna I Strandasýslu verður haldið laugardaginn 16. ágúst I Arnesi. Ræður flytja Gunnlaugur Finns- son, alþingismaður og Pétur Einarsson. Guðmundur Þ. Guðmundsson skemmtir. Þyrlar leika fyrir dansi. Héraðsmót í Neskaupstað Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 21. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, Ómar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og Lalli flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Héraðsmót í Skagafirði Héraðsmót framsóknarmanna iSkagafirði verður haldið að Miðgarði 30. ágúst og hefst það kl. 21. Einar Agústsson utanrikis- ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi. Kennarar — Kennarar Tvo kennara vantar til almennra kennslu- starfa að Barnaskóla Vestmannaeyja. Húsnæði fyrir hendi, einnig ódýrt fæði, ef óskað er. Upplýsingar gefur Reynir Guð- steinsson, skólastjóri, i sima 98-1944 eða 98-1945. Skólanefnd. AuglýsiiT iTtmamim Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið ' í Egilsbuð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31 águst. Þingið hefst kl. 14. Vestfirðir Kjördæmisþingframsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið i sjómannastofunni, Alþýðuhúsinu tsafirði og hefst kl. 3 e.h. föstudaginn 22. ágúst. Meðal annars verður rætt um laga- breytingar. Þeir fulltrúar, sem þarfnast fyrirgreiðslu vegna gistingar og fæðis, eru beðnir að hafa samband við Fylki Ágústs- son Isafirði i sim'a 3745. Framsóknarfélaganna í Reykjavík Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, sunnudaginn 17 ágiist. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar- hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum. Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verk- fræðings. Ekið um Galtalækjarskóg og um Lándssveit á heim- leið. Vekið athygli vina ykkar á þessari ágætu ferð og bezt að gera þaðstrax. Farmiðar verða seldir í dag til kl. 12 á hádegi ó skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarár- stíg 18 — Sími 2-44-88 UTANLANDSFERÐIR Ferð til Vínarborgar 4. til 13. sept. beir sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við flokksskrifstofuna. Síðustu forvöð Kaupmanna- hafnarferð 17.-24. ágúst Sérstakt tækifæri — síðustu forvöð Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni Simi- 24480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.