Tíminn - 17.08.1975, Síða 7

Tíminn - 17.08.1975, Síða 7
Sunnudagur 17. ágúst 1975 TÍMÍNN 7 Lögfræðingamót Norrænir lögfræðingar halda 27. mót sitt í Reykjavik dagana 20.—22. ágúst. Af þessu tilefni er haft sérstakt pósthús með sér- stimpli á mótsstað. Þetta er nú allt saman gott og blessað. En það bara vaknar sú spurning hvort ekki hefði nú kannski verið mun hagkvæmara fyrir póstinn að veita þessa þjónustu á hinu stóra kristilega stúdenta- móti sem haldið var i Laugar- dalshöllinni. A Norðurlanda- þingi voru sendar um 20.000 sendingar með pósti og ekki hefðu þær orðið færri á kristilega mótinu. Vera má að enginn hafi haft athugun á að biðja um sérstakt pósthús fyrir það mót, en eigum við þá ekki að hafa frumkvæði og veita svona þjónustu? Þá má og geta þess að enginn sérstimpill var i fyrstu frimerkjasýning- unni, sem haldin var á Hellu i vor, samt var beðið um hann. Nr. 4/7 1975 Það verður þvi ekki betur séð, en við verðum að fara að gera okkur grein fyrir hvar mörkin eiga að vera i þessum efnum. Það er þvi tillaga min, að i þessu efni verði linurnar dregn- ar við, að alltaf sé veittur sér- stimpill fyrir frimerkjasýning- ar, sé um samkeppnissýningar að ræða, eða fyrstu sýningu eða kynningu á einhverjum stað á landinu. Fjölmenn mót eins og lögfræðingamótið og stúdenta- mótið fái einnig sérstimpil, en sé ekki beðið um hann, höfum við sjálfir, þ.e. Póststjórnin frumkvæði þar um. Þá verði dagur frimerkisins haldinn viðar en i Reykjavik og á næstu árum verði hann haldinn i þeim bæjum fyrst og fremst, þar sem frimerkjafélög eru starfandi. Þetta yrði þeim mikil lyftistöng. Hvi skyldujn við ein þjóða heims einskorða okkur við höfuðborgarsvæðið? Þessar til- lögur eru lagðar fram i fullri al- vöru og að yfirlögðu ráði og ósk- ast meðfarnar af yfirvöldum, sem slikar. Ég veit harla vel að einhverjir koma til með að segja, að nú megi gæta sin að vera ekki með of mikið af sérstimplum. Þvi er þar til að svara, að sérstimplar heyra ails ekki undir sama hatt og frimerkjaútgáfa. Fjöldi hvers sérstimpils ákvarðast af frimerkjasöfnurunum sjálfum, hversu mikið þeir kaupa. Ein- hver ihaldssamasta þjóöin um sérstimpla, að íslandi undan- skildu, er Danmörk, en þeir komast þó upp i 18 stimpla á ári. Aðrir gefa út marga á dag. Þarna er okkur alveg óhætt að auka flóru islenzkrar frí- merkjasöfnunar, en innan vissra takmarka, þvi get ég verið sammála. Sigurður H. Þorsteinsson. Sérstakt pósthús verður op!S ó 27. norrœna lögfrœðingamótinu f Reykjavfk 20.-22. ógúst 1975. Et midlertidigt postkontor bliver ábent pá dert 27. nordiske juristmöde i Reykjavfk den 20. 21. og 22. august 1975. A temporary Post Office will be open during the 27th Congress of nordic jurists in Reykjavik on the 20th, 21 st and 22nd August 1975. Un bureau de poste temporaire sera ouvert pendant le 27éme Congrés de juristes nordiques á Reykjavik !e 20, 21 et 22 aoút 1975. Wáhrend den 27. Nordischen Juristentag in Reykjavfk den 20, 21 und 22 August 1975 wird ein spezielles Postamt geöffnet. Kópal línan Sumar’75 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður' Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. Auglýsid í Tímanum Rifflar Riffilsjónaukar Skot og hlífðarföt POSTSENDUM 8PORT&4L S cHCEMMTORGi HAGLA- BYSSUR ÚTSALA Otrúlega ódýrar kópur úr poplini og flaueli — verð fró kr. 2.200 buxur, peysur, úlpujakkar og ótal margt fleira Á BÖRN Sendum útsöluvörur — eins og aðrar vörur — gegn póstkröfu um land allt GALLABÚÐIN Kirkjuhvoli — Simi 26-103

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.