Tíminn - 17.08.1975, Síða 20

Tíminn - 17.08.1975, Síða 20
20 n.vnw Sunnudagur 17. ágúst 1975 Nu-tímaviðtal við Magnús Sigmundsson í Change HLJÓMSVEITIN Change hefur nú uni sex vikna skeið verið hér á landi og leikiö á dansleikjum og viðar, — en eins og Nú-tima- lesendum er kunnugt, var hljómsveitin i Bretlandi allan fyrri hluta þessa ács. i júnimán- uði kom út tvcggja laga plata frá hljómsveitinni með lögunum „Ruby Baby” og ,,lf I” og var sú hljómplata gefin út af ekki ómerkara fyrirtæki en EMI, en Change gerði i vor samning við þá nýstofnað umboös- og hljóm- plötufyrirtæki Chappell/Robin- son að nafni, sein eru I tengslum við EMI livað hljómplötuútgáfu þeirra listamanna snertir. Þvi, sem hér hefur verið lýst hefur manna á meðal verið nefnt „tækifærið mikla” og það ekki að ósekju, þvi að nú má að veru- legu leyti segja, aö það sé fyrst og fremst undir Change sjálfu komið, hvort þeir kunni að not- færa sér þá möguleika, sem hafa opnazt með þcssum samn- viðingum. Changc fékk nú I vik- unni þær fréttir að ut'an, að þeir hefðu fengið atvinnuleyfi ytra, og þvi verður strax er út kemur, bvrjaö að vinna að hljómleika- ferð af fullum krafti. Nú-timinn fékk i vikunni Magnús Sigmundsson lagasmið og söngvara Change i heimsókn til sin og fer hluti af þvi spjalli hér á eftir. Nú-timinn innti Magnús fyrsteftir þvi, hvað biði þeirra nú er þeir héldu utan, en hljómsveitin fer út til Bretlands i siðasta lagi nú um næstu mán- aðamót. — Við erum nýbúnir að fá seg- ulbandsspólu með lögunum sem við tókum upp fyrir stóru plöt- una Ruby Baby (sú plata verður útgefin af EMI i september n.k. —innsk. Nú-timinn) og höfum ákveðið að gera litilsháttar breytingar, bæta jafnvel nokkr- um nýjum lögum á plötuna, — lögum sem hafa reynzt vel hér heima. Við höfum verið að uppgötva ýmislegt með þvi að leika hér saman, — en hljóm- sveitin hefur i raun aldrei leikið saman fyrri og það er margt, sem við höfum lært á þessu, auk þess sem mér persónulega hef- ur þótt gaman að leika hérna á dansleikjum. Magnús kvað hljómleikaferð vera siðan næst á dagskrá hjá þeim félögum, og myndi sú hljómleikaferð verða farin um Bretland, og jafnvel viðar um Evrópu, — en um það væri þó enn allt óráðið. „Við vitum heldur ekki núna, hvaða hljóm- sveit mun fara með okkur i þessa hljómleikaferð, en þó er það ljóst, að það verður þekkt hljómsveit frá EMI”, sagði Magnús, en vildi ekki nefna nein nöfn þar að lútandi. Þegar Change koma út munu þeirleika um 45min. prógramm fyrir umboðsmenn sina þar sem er valið úr þeim lögum, sem þeir hafa verið að leika hér heima. „Aðaltilgangurinn með þvi að koma heim var sá, að leika saman og vinna saman sem ein heild á sviði, enda er það alveg nauðsynlegt áður en til hljómleikaferðarinnar kem- ur,” sagði Magnús. Um tækifærið mikla sagði Magnús, að hann bara vonaði það bezta. ,,Ég vil vera mjög um viðbrögð Breta við tveggja laga plötunni, og sagðist hann þvi miður ekkert hafa frétt annað en að hún hefði verið tals- vert mikið leikin i útvarpi og á diskótekum. Hún hefur selzt ágætlega en samt ekki nógu mikið til að komast á lista. — Þegar við komum hingað heim um siðustu jól vissum við að það voru gloppur i hljóm- sveitinni, og þvi var um tvennt að velja, annars vegar að fylla upp i þær sjálfir, sem hefði þýtt 1-2 ár fyrir okkur fjóra, eða bæta við tveimur mönnum — og þann kostinn völdum við, (Þá komu Björgvin Halldórsson, söngvari og -Tómas Tómasson, bassaleikari I Change — innsk. Nú-timinn) sagði Magnús er hann var inntur eftir ástæðum þess, að fjölgað var i hljóm- sveitinni. „Siðan hefur sam- starfið gengið mjög vel”, hélt hann áfram, ,,og Change verður góð hljómsveit ef hún nennir að vinna”. Og eru ekki likur á þvi, in. Þá urðum við hissa. En þetta varð til þess að þeir vildu gera LP-plötu með okkur, — en sú plata er að visu miklu meira blönduð. Magnús sagði að þessi ,,commercial”-still eins og lagið „Ruby Baby’’ krefðist mikillar tæknivinnu. „Og þetta krefst hæfileika og það ekki litilla, — en þessi still verður aldrei mjög persónulegur og þessar ,,commercial”-plötur eru bara plötur tilánægju, aldrei til fróð- leiks”, sagði hann. — LP-platan verður meira blönduð, — við tókum upp 16 eða 17 lög og siðan verður valið úr. Umboðsmönnunum úti fannst nokkur lög of þung, og báðu okk- ur að biða með þau i eitt til tvö ár — en við erum bara ekkert á þvi og ætli við laumum þeim ekki inn i prógramm hljóm- leikaferðarinnar. Það gefur auga leið að við verðum að vinna undir vissum höftum, — en umboðsmenn okkar verða EMI vildi breyta nafni hljómsveitar- innar og hugmynda- fræðingar þeirra komu| með 200 nöfn— en Change héldu nafninu Fyi rst bar •f maður aí 5 sisrra slál [fan sii Sf — svo heiminn ,,Ég samdi tónverk við ljóð Jónasar Hallgríms- sonar, Gunnars- hólma” varkár i öllum yfirlýsingum að þessu leyti og mér er þannig farið, að ég vil fyrst sjá það sem gerist, áður en ég fer að segja frá þvi. Hins vegar fer ég ekki dult með þá skoðun mina, að þetta er langstærsti áfangi okk- ar enn sem komið er”, sagði hann. Við spurðum Magnús, hvort hann hefði frétt nokkuð nýlega spurði Nú-timinn. „Jú, jú, auðvitað eru miklar likur á þvi”, svaraði Magnús og brosti. — Það var dálitið skemmti- legthvernig þessi nýja LP-plata varð til. Þannig var það að við gerðum okkur vonir um að fá samninga út á LP-plötuna okkar sem kom út um siðustu jól, en við fengum fá tilboð og léleg. Hins vegar höfðum við efni á þvi að biða eftir einhverjum samn- ingum, sem væru hagstæðari, þvi að við höfðum þá fengið mjög góða aðstöðu hjá Chapp- ell, sem hafði boðið okkur litil stúdió til umráða, og við höfðum ákveöið að gera litla plötu i létt- um dúr, og völdum „Ruby Baby” og „If I”. 1 fyrstu höfð- um við að visu ákveðiö að þessi litla plata yrði einvörðungu gerð fyrir islenzkan markað og þá með islenzkum textum, en þau áform breyttust er okkar menn úti fengu meiri áhuga á þessum einföldu lögum, —en lögum sem voru 1 svipuðum dúr og lögin á LP-plötunni sem kom út um jól- lika að vinna undir vissum höft- um, — og þetta samstarf grund- vallast fyrst og fremst á sam- vinnu. Við höfðum mikinn aðlögunartima til að byggja upp þetta samband, — eina sex mánuði, — og við vitum ná- kvæmlega hvar við stöndum og það er veigamikið atriði. — Það er eitt gott við Bretland fyrir tónlistarmenn, — skilin milli flóðs og fjöru i þeirra tón- listarbransa eru miklu hægari en t.d. hér heima. Við höfum þvi meiri aðlögunartima til að mæta nýrri sveiflu. Þetta bygg- ist á fólksfjöldanum, — við get- um nýtt okkar efni bæði betur og lengur. Hér heima eru breyting- ar á efni hverrar hljómsveitar miklu hraðari. Magnús kvað það afar mikinn kost, að geta eytt miklum tima i stúdiói, ög sagði að þeir gætu hvenær sem er gengið inn 1 stúdió og unnið úr ákveðnum hugmyndum. „011 vinna við lög- in fer fram i stúdióinu. Það þýð- ir ekkert að ákveða hvernig Magnús og Jóhann ætla að gefa út sólóplötu — og Björgvin líka lögin eigi að koma út fyrirfram. Við notuðum slik vinnubrögð áður, en okkur varð það fljót- lega ljóst, að slikt gefur ekki eins góðan árangur,” sagði hann, og bætti við „þegar lögin eru öll unnin i stúdiói gefur auga leið að það verður meira og minna tilviljunarkennt hvernig útkoman verður — en hún verður samt alltaf betri en þegar farið er eftir þaulskipu- lögðum vinnubrögðum i stúdiói. Sum lög eru að visu þannig, að

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.