Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 17. ágúst 1975 Opið til kl.l Change Júdas KLU3BURINN íIo^okUijlú ^2. X Jón Loftsson h.f. óskar að ráða röskan pilt strax til starfa á húsgagnalager. — Upplýsingar hjá lagerstjóra. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verknámsskóli fyrir hárskurð og hár- greiðslu verður starfræktur við Iðnskól- ann i Reykjavik skólaárið 1975 — 1976. Væntanlegir nemendur komi til innritunar i skrifstofu skólans dagana 18. til 20. ágúst n.k. Nokkrir nemendur geta komist að í verk- námi fyrir bifvélavirkja. Inntökuskilyrði eru að hafa lokið prófi frá málmiðnadeild eða 2. bekk iðnskóla fyrir samningsbundna iðnnema. Skólastjóri. Heildsala — Smásala ARMULA 7 - SIMI 84450 SF3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist Ohe of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER iuem!Dn.GH, Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3: Munster f jölskyldan Tonabíó 3* 3-11-82 Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3: Villt veizla. hofnarbíó 3*16-444 Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarlsk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ISLENZKUR TEXTI. Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill i litum og Cinema Scope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 2. 3*2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tarzan og týndi drengurinn Mánudagsmyndin: Morðið á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk lit- mynd um hinn harmsögu- lega dauðdaga Leo Trotsky. Aðalhlutverk: Richard Burton, Alan Pelon, Rony Schneider. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Slðasta sinn. Tónleikar kl. 9. KQPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokaö um óákveðinn tima. 3*1-15-44 Leitin á hafsbotni 20lhCenfury-Fox presents SANFORD'HOWARD'SPRODUCIIONof "THE NEPTUNE FACTOR"stamng BEN GAZZARA YVETTE MIMIEUX WALJER PIDGEON UERNEST BORGNINEsJ Oirecled by DANIEL PETRIE Written by JACK DÉ WITT Music LALO SCHIFRIN ÍSLENZKUR TEXTI. Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastö.ð á hafs- botni. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarísk kvikmynd í litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotiö mikiö lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið 1 Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 — Slðasta sinn. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Síðasta hetjan Too Late the Hero Hörkuspennandi og viðburð- arrik, bandarisk striösmynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Cane, Cliff Robertson, Henry Fonda. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Tinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.