Tíminn - 17.08.1975, Page 28

Tíminn - 17.08.1975, Page 28
SÍMI 12234 •HERRA iVFVÐURINN A*ÐALSTRfETI 9 fyrirgóéan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS KAUPIR ALÞINGI ÞÓRSHAAAAR? Ö.B. Reykjavik. — Þann 1. október n.k. mun húsaleigu- samningur Þórshamars og Alþingis renna út. Standa nú yfir viöræöur um, hvort leigu- samningur veröi endurnýjaöur eöa hvort hugsanleg kaup á húsinu geti fariö fram, en eins og kunnugt er, hefur Alþingi haft húsið á leigu undanfarin ár fyrir starfsemi sina. Blaöamaöur hafði samband við Asgeir Bjarnason, forseta sam- einaös þings, og tjáöi hann okkur aö viðræður stæöu nú yfir, en ekki vildi Ásgeir tjá sig um, hvort kaup á húseigninni færu fram, eöa hvort leigusamningur yröi endurnýjaður. Fyrir tiu árum átti Alþingi kost á að kaupa eignina fyrir 10 milljónir króna og er óhætt að ætla, aö byggingavisitala hafi tifaldast á þessum tima. Alþingi hefur á undanförnum árum fest kaup á húsum þeim er standa í næsta nágrenni þing- hússins sjálfs, þ.e.a.s i hringnum sem afmarkast af Kirkjustræti, Vonarstræti, Aöalstræti og Templarasundi, aö undanskildu Oddfellowhúsinu. Sagöi Ásgeir, að fyrir nokkrum árum hafi komið til tals aö kaupa Odd- fellowhúsiö, en þær viöræöur hafi legið niöri með öllu, þar sem Oddfellowar hafi ekki átt i annað hús aö venda. A þessari mynd má sjá flest- ar húseignir Alþingis, þ.e. Kirkjustræti 14 (Alþingishúsið), Kirkjustræti 12, (þar eru Kirkjumunir til húsa) Kirkjustræti 10 (Skóverzlun Þoröar Péturssonar) og Kirkjustræti 8 (áöur Hótel Skjaldgreiö) Litla húsiö sem hér sést á miöri mynd er i eigu þingsins. en þar eru AA-samtökin meö aöstööu. Vonarstræti 12 of 16 eru einnig í eigu r.Ikisins. Lengst til hægri en Oddfellowhúsiö, sem er eina húsiö I hringnum Sfm Alþingi á nú ekki. Vonarstræti 8, i þvi húsi er Feröaskrifstofa rikisins til húsa. Þaö hús er I eigu Alþingis. 1 baksýn má sjá Þórshamar sem Alþingi hefur haft til afnota i áraraðir. SKURÐGRAFA JÓK VATNS MAGNIÐ ÚR HVERNUM UM HELMING STEYPUSTÖÐ Á ÍSAFIRÐI ó.B. Reykjavik,— A ísafiröi var nýlega tekin I notkun ný steypustöö, en þaö er Jón Þor- steinsson, múrarameistari og eigandi Steiniöjunnar h.f. sem sett hefur á laggirnar þetta nýja fyrirtæki, sem hann nefnir Verktak h.f. Mun fyrirtæki þetta veröa hin mesta búbót fyrir staöarmenn og næsta nágrenni, þvi þetta mun vera hiö fyrsta sinnar tegundar á Vestfjöröum og hafa menn þvi þurft að hræra sina steypu sjálfir með ærinni fyrirhöfn hingaö til. Vélarnar, sem eru mjög ný- legar voru keyptar frá Danmörk af steypufyrirtæki, sem hafði mjög litiö notaö þær. Verktak h.f. hefur einnig eignazt tvær steypubifreiöir, sem hafa ekki stoppað siðan fyrirtækiö tók til starfa. Hafa þær meöal annars fariö meö steypu til Flateyrar, Þingeyrar, Bolungarvikur og viðar. Mörg verkefni munu liggja fyrir hjá Verktak h.f. þvi nú á m.a. aö fara aö hefjast handa um byggingu nýs fbúöahverfis á ísa- firöi, sem mun eiga Ibúöir. aö telja um 28 Gsal-Reykjavik. — Þaöerekki oft Aö sögn Jóns Eirikssonar, sem hægt er aö notast viö hreppstjóra i Vorsabæ, voru skurögröfu til aö fá aukiö vatns- fengnir menn frá Orkustofnun til magn úr hverum, en þaö viröist aö mæla aukningu vatnsins, og nægja þeim i Biskupstungunum, sagði Jón aö þeir heföu taliö aö — þvi fyrir skömmu þegar aukningin næmi ekki minna en 30 skurðgrafa var aö grafa tvo sekúndulitrum. Jón kvaö þessa stærstu hverina upp við tvo hveri vera óvirkjaöa, en nú Laugarás, brá svo viö aö vatns- ætti aö steypa I kringum þá og magn þeirra jókst um rúman byrjað væri aö leggja hitaveitu- helming frá þvisem þaö var —og leiðslur frá hverunum aö dælu- gróf skurögrafan þó ekki nema húsi. um þrjá metra niöur fyrir yfir- — Viö teljum aö við getum jafn- boröið. vel fengiö meira vatn bara með Tildrög þessa voru þau, aö þvi aö grafa meö skurðgröfu, ganga átti frá hverunum á þann sagöi Jón og sagöi aö þetta aukna hátt aö steypa i kringum þá og vatnsmagn kæmi sér vel, þvi var skurögrafa fengin til veriö væri aö skipuleggja nýtt verksins. Gróf hún hverina upp byggðahverfi þar skammt frá, á eftir endilöngu og jókst þá vatns- vegum Biskupstungnahrepps. magn þeirra upp I rúma 50 Nákvæmari mælingar á sekúndulitra, en var áður 23 hverunum eiga. eftir aö fara sekúndulitrar. fram. Ö.B. Reykjavík — Réttar- höldum I máli skipstjórans á Surtsey VE vegna meintra ólöglegra veiðainnan fisk- veiðimarkanna við Dyrhóla- ey er lokið. Skipstjórinn var sýknaður af öllum kæruatr- iðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.