Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN TÍMINN 11 ■ : Stjórn Landsvirkjui^r. t baksýn er hluti þess svæöis sem fer undir vatn. Lengst til hægri er stfflugaröurinn Forseti Islands leggur hornstein aö Stöövarhúsinu I Sigöidu IPPi Ljósmyndir GVA i i ' ' iSfMs HORNSTEINN LAGÐUR í SIGOLDU Ræða Gunnars Thoroddsen orkumólaróð- herra við Sigöldu Hvenær veröa þessar orkulind- ir ykkar tslendinga þurrausnar? spurði útlendingur einn, er hann haföi skoöaö hitaveitu Reykjavlk- ur og dáöst aö þessu einstæöa mannvirki. Hann þekkti frá öör- um löndum ollulindir og kola- námur og vissi, aö þessháttar auösuppsprettur eyöast viö notk- un og ganga vlöa til þurröar eftir örfáa tugi ára. Engar áhyggjur höfum viö af þvi,var svariö, sem hinn erlendi gestur fékk viö spurningu sinni. Hinar Islenzku orkulindir, hverir og fallvötn, munu endast okkur á meðan rignir á íslandi. — Og varla mun setja aö okkur nokkurn ugg um, að úrkomu sloti á tslandi til skaöa. Svo vel er aö þjóöinni búiö, aö orkulindir landsins viröast varanlegar. Þessar orkulindir veita landsmönnum ljós og yl, heimilum þeirra margháttaöa þjónustu. Þær eru aflgjafar út- vegs, landbúnaöar og iönaöar. Hlutistlflugarösins viöSigöldu, sem er tæpur kfiómetri aö lengd og meö 30 gráöu halla. Landsvirkjun hefur þaö verk- efni aö sjá Suövesturlandi fyrir nægri raforku. í 10 ár hefur Landsvirkjun leyst af höndum með myndarbrag og frjálshyggju sitt tviþætta hlutverk, aö rann- saka og undirbúa, kanna og hanna virkjunarmöguleika, og aö framkvæma, reisa þau raforku- ver, sem nauösynleg eru til þess aö fullnægja raforkuþörfinni. Orkuveriö viö Sigöldu er taliö að muni nægja markaönum næstu fimm ár. En áöur en lokið er þessari framkvæmd og orkuveriö tekiö til starfa, hefur Landsvirkj- un látiö undirbúa næsta áfanga, til þess aö hann veröi tilbúinn til ákvarðanatöku strax þegar til þarf aö taka. Undirbúningur aö virkj- un Hrauneyjafoss er langt kom- inn, og má gera ráö fyrir, aö stjórn Landsvirkjunar skili fyrir áramót til rlkisstjórnarinnar til- lögum um þá virkjun. Þaö þarf aö tryggja, að sú virkjun komi I beinu framhaldi af Sigöldu. Þá ætti að vera séö fyrir nægri raf- Gunnar Thoroddsen orkumálaráöherra flytur ræöu f hádegisveröar boöi sem haldiö var fyrir um 150 gesti I Sigöfdu. orku á Suöur- og Suövesturlandi næsta áratug. En aörir landshlutar hafa átt, og eiga enn, viö mikinn orkuskort aö striöa. 1 þeim öllum er nú unn- iö aö rannsóknum, undirbúningi og framkvæmdum við ný orku- ver: Á Vesturlandi Kljáfoss, á Vestfjörðum Mjólká, Dynjandi, Suöur-Fossá og ár viö ísaf jaröar- djúp, á Noröurlandi Krafla, Blanda, Jökulsá I Skagafiröi, Skjálfandafljót, Jökulsá á Fjöll- um, á Austurlandi Lagarfoss, Bessastaöaá, Fljótsdalsvirkjun. Sumar þessara virkjana eru I framkvæmd, aörar á rannsókna- og undirbúningsstigi. Þá er unniö aö lagningu háspennullnu frá Hvalfiröi um Borgarfjörö, Holta- vöröuheiöi, Húnavatnssýslu til Varmahllðar, en þaðan er lina til Akureyrar. Fyrirhugað er að koma upp háspennullnu frá Kröflu aö Akureyri, og slöan frá Kröflu til Egilsstaöa. Út frá stofn- llnum og virkjunum þarf aö ljúka við dreifikerfin og styrkja þau. Þau eru, eins og nú er háttaö, vlöa of veik til að geta flutt raforku til húshitunar. Þá er unnið aö endurbótum á skipulagi orkuöflunar og orku- dreifingar meö það fyrir augum aö auka áhrif sveitarfélaga og héraðssambanda, gera verka- skiptingu og ábyrgö skýrari en nú er og skapa festu I stjórn og meö- ferö orkumála. Aö þessu verkefni starfa nú nefndir á Norðurlandi, Austurlandi og Vestfjöröum, og má vænta álitsgerða frá þeim siö- ar á þessu ári. í orkumálum þarf aö hafa sam- tlmis i huga: 1. Stórvirkjanir, sem oft e: Framhald á bls. 19 Stöövarhúsiö I Sigöldu Ávarp Forseta íslands: „Traustir skulu hornsteinar hárra sala" Góðir áheyrendur Athöfn sú, sem nú hefur farið fram hér I stöövarhúsi Sigöldu- virkjunar, er tákn þess aö óöum styttist nú þangaö til hin miklu mannaverk á þessum staö geta hafið þá þjónustu við llfiö I land- inu sem til er ætlazt af þeim. Athöfnin táknar aö merkum áfanga sé náö á langri og torsóttri leið,sem er byggingarsaga þess- ara mannvirkja frá frumhug- mynd til framkvæmdar, en hana má einnig kalla einn áfanga á hinni löngu leið frá þvi hinir fyrstu menn hófu að gera sér náttúruna undirgefna i þessu landi. Sú viöleitni hefur ætlö slöan veriö vakandi, eins og sjálfsagt er, þvi aö án hennar er ekkert llf, og viö lagningu þessa hornsteins I dag er ekki nema sanngjarnt aö vér minnumst fyrri tíöar manna meö sln fáu og smáu föng og úr- ræöi, I samanburði við þaö.sem vér höfum nú yfir aö ráöa, vér sem eigum þess kost að geta sótt ljós og yl og afl hingað inn I hrjóstur öræfanna. Þessi athöfn er og staöfesting þess hverju hugvit og atorka megna aö koma til leiöar og I hve rikum mæli vér, sem byggjum þetta land, njótum nú oröiö góðs af hinum miklu visindum og tækni þessarar aldar. Þessi afl- stöö vekur til umhugsunar um feril rafvæðingarinnar á Islandi og þá menn, sem þar áttu giftu- drjúgan hlut aö máli, og um leið bendir hún fram til þeirrar sögu, sem enn á eftir aö gerast og allir óska og vona að veröi sigurrik. Ljúft er og skylt viö þetta tæki- færi aö þakka hverjum og einum sem hér leggja hug og hönd að verki, hvert hollráð, hvert hand- tak, sem að baki liggur þessum áfanga, og óska góös fram á veg. þakkir og hamingjuóskir ber ég nú fram til allra, sem hér mega sjá árangur sins erfiöis. Ég óska Landsvirkjun og þjóðinni allri til hamingju meö þetta mikla orku- ver, sem vissulega mun marka þáttaskil i lifsbaráttu hennar. Ég óska þess, aö hús það sem hér er að risa, svo og Sigölduvirkjun öll, ein hin mikilfenglegustu mann- virki á landi voru, standi sterk og traust og reynist islenzku þjóöinni sá aflgjafi sem vonir hennar standa framast til. „Traustir skulu hornsteinar hárra sala”. f 1. I i .,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.