Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 19, ágúst 1975 /U/ Þriðjudagur 19. ógúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Helen og Frank—leiðrétting í niðurlagi greinar i Sunnu- dagsblaðinu um Helen og Frank urðu slæm mistök við röðun efnisins á siðuna sem ollu ruglingi á milli dálka. Timinn biðst afsökunar á þessum mistökum, en hér fer á eftir niðurlag greinarinnar eins og það á að vera. ÞAÐ tókst ekki að koma börn- unum i rúmið fyrr en seint um kvöldið. Helen fór upp með þeim.en for siðan inn i sitt her- bergi til að taka fram rúmföt handa Frank. Hún ihugaði. hvernig hún ætti að sannfæra hann um að heimavistarskóli væri bezta lausnin á menntun barnanna. Hú vissi að honum var ílla við að börnin færu frá henni. Og sjálfri var henni um og ó þess vegna. Hún vissi að án barnanna yrði lif hennar sjálfr- ar ósköp tómlegt. Hún hafði ekki verið neiM yfir sig hrifin. þegar faðir hennar. kom fyrst með uppástunguna um heimavistarskóiadvöl Chris. Allt frá þvi hún hafði komiz? að ástarsambandi Franks og Carole, liöfðu börnin verið henn- ar staðfesta i lifinu og henni fannst sem hún gæti gert hvað- eina, jafnvel barizt fyrir dóm- stólunum, . til aö fá að halda pessari staðfestu. Nú var henni Ijóst, að hún hafði ætlað að nota börnin til að breiða yfir sitt eigið óöryggi og réttlæta gjörðir sinar. Nú var henni Ijóst. aö það var ekki að- eins sjálfselska heldur hreint og beint óábyrgt af hennar hálfu, ef hún léti sin eigin vandamál standa i vegi fyrir þvi að börnin fengju sæmilega menntun. Hún fann kodda og teppi og fór með þaö niður. þar sem Frank sat yfir glasi. — Vilt þú i glas? spurði hann. Helen hristi höfuöið og fór að búa um hann á legúbekknum. — VJað verður hljótt hérna án þeirra, sagði Frank. - Já. - Þú munt sakna þeirra. — Þau koma heim aðra iivc: ja iielgi og svo eru skolafri- m Jitaf að lcngjast, sagði hun. — Ég vil ekki að þau fari. sagði hann, ef brottför þeirra verður til þess að þú verður ein mana. Það er hræðilegt að vera einmana. — Ég verð ekki einmana. sagði Helen og leit undan. Ég hel svo mikið að gera að ég hef varla snúið mér við áður 'en Chris er kominn heim i enn eitt friið. Og svo er skólinn nú ekki langt i burtu. Ég get skroppið þangað eitthvert siðdegið þess vegna. Frank _þagði. - Ég veit að þér er illa við þetta, sagði Helen. Ég var lengi i óvissu sjálf En það væri hrein fásinna að hafna tilboði pabba. Hvaðsem það koslaði fyrir mig og þig. Og það er einmitt fram- tið barnanna. sem málið snýst um, Frank Ekki okkur. F'rank tók út úr glasinu og stóð upp. — Ég ætla að hugsa málið. sagöi hann Hann vildi ekki að umræðurnar færu lengra að sinni. Hann var hræddur um að hann myndi láta undan, ef áfram yrði haldið nú. Helen gekk að dvrunum. Hún stóð þar eitt augnablik og horfði á hann — Sofðu vel. sagði hún. Og var farin. Frank þagði. Hann renndi grun i að það yrði ekki um svefnsama nótt að ræða fyrir hann i þessu húsi. FRANK vaknaöi með höfuðverk að morgni. Skömmu eftir að hann vaknaði kom Chris inn til hans með tebolla. Hann drakk hægt úr bollanum. meðan Chris dró frá gluggunum. — Hvenær ferðu, pabbi? spurði Chris. — Eftir matinn. svaraði Frank. Chris dundaði sér eitt og annað i herberginu. Svo gekk hann að legubekknum. — V ilt þú aðég fari iskólann'’ spurði hann lágróma. - Hvað finnst þér sjálfum? spurði F’rank. — Þetta er ágætur skóli, svaraði drengurinn. Og ég held, að ég eigi að geta staðið mig vel þar. — Hvað er þá að? — Það cr bara...Þú ætlar að koma og heimsækja mig. Er það ekki? - Auðvitað Eins oft og þú vilt. Oftar e;i þú hefur komið hingað? --- Ég ska! komn i htcrjum itiánuði. Oj. þá vcrðum við-bara tveir. — Ég vil lika fá mömmu i heimsókn, sagöi Chris. Hún veröur mjög einmana, þegar ég er farinn. — Við skiptumsl á, sagði Frank. F’yrst kem ég. Svo mamma þin og Diana. Svo kom- um við öll. Þaö verður gaman. Þakka þér fyrir pabbi. Andlit drengs- in:. Ijómaöi. Svo hljóp hann út úr stofunni. F’rank lagðist út af aftur og starði upp i loftiö. Honum lannst Spilið i dag kom fyrir i leik Italiu við Panama á Olympiu- mótinu 1972. Meistararnir voru i algjöru toppformi i þessum leik (unnu 20:5) og sýndu hvað eftir annað fram á ágæti Precisionkerfisins. Norður gaf, norður-suður á hættu. 4 AG64: V AK84 ♦ D96 * K9 * 1098532 V 96 ♦ AK *A85 1 lokaða salnum, þar sem Amerikumennirnir sátu aust- ur-vestur, opnaði austur á sterku grandi, 16-18 hpk. og jöfn skipting. An þess að kanna spilin eitthvað frekar, þá stökk vestur i fjóra spaða, sem varð lokasögnin. Enda þótt spaðaliturinn sé ekki beint sá sterkasti, þá er þetta þó sexlitur og láglitirnir eru mjög fyrirstöðugóðir. Það gæti varla sakað mikið að at- huga slemmumöguleika, þvi nægilegt er sagnrýmið. 1 opna salnum voru sagnir frábær- lega góðar og þar var það sterka hendin, sem stjórnaði sögnum, en sú veika upplýsti sig. Garozzo i austur opnaði á einu laufi, sem segir frá 16 pk. eöa meir. Forquet i vestur sagði einn spaða, sem lofar a.m.k, fimmlit og átta punkt- um. Austur spuhði um kontról með einu grandi og vestur svaraði með tveimur spöðum, sem merkir fimm kontról (ás= 2 kontr., kóngur= 1 kontr.). Þá komu 2 grönd frá austri, sem biðja um frekari upplýsingar og þrir spaðar vesturs sögðu frá sexlit. Nú vissi Garozzo nákvæmlega hvaða samningur væri beztur, sagði 6 spaða, sem vitanlega voru borðleggjandi. Bændur Sumarbústaðaland óskast á Suður- eða Vesturlandi. Tilboð sendist á afgreiðslu Timans, merkt: ,,Sveitasæla 1861". Bændur Ársgamla Koily tík, vána kindum, vantar framtíðarstað. Verður seld eða gefin. Upplýsingar í síma 18269 eftir kl. 17. skvndilega eins og hann væri að tapa lifsorustunni. Hann fann að hann var aö missa tökin á börn- unum. llann var bara orðinn helgar pabbi. Hann stóð upp og gekk að glugganum. Pabbi Helen hafði rélt fvrir sér. Tilboð hans var gott. Diana skyldi svo sannar- lega_iá sömu tækifæri og Chris. En það sem nonum fannst ennþá þýðingarmeira, var að hann eygði nú hlut, sem hann var orðinn vonlaus um að yröi nokkurn tima. Jafnvel með börnin hjá sér var Helen ein- niana af og til. Án þeirra yrði hún örugglega ennþá oftar og meira einmana Og þá myndi hún ef til vill fara að sakna hans. Þetta myndi laka sinn tima. Fln vonin ein gerði honum glatt i geði. Hann ætlaði ekki að setja sig upp á móti framtiö barn- anna. Hann ætlaöi að segja Helen þetta strax. Hann fór i morgunsloppinn sinn. Honum var léttar i sinni en lengi hafði verið. þegar hann fór á fund konu sinnar til að bjóða henni góðan daginn. 2006 Lóðrétt 2) Hás. 3) Nóa. 4) Svara. 5) Lárétt Ritir. 7) Aki . 8) Kot. 9) Ráð. 1) Fljót. 6) Land. 10) Keyr. 11) 13) Föt. 14) Afl. 499. 12) Handverk. 15) Vont. Lóðrétt 2) Fljót. 3) Stórveldi. 4) Verkfæri. 5) Kona. 7) Styrktarspýta. 8) Dauði. 9) Suð. 13) Hamingjusöm. 14) Angan. Ráðning á gátu No. 2005. Lárétt I) Ghana. 6) Vaskari. 10) Ak. II) At. 12) Riftaði. 15) Stall. 2 3 u 6 9 " 12 ■ ■ /3 IV " Æ. h ■ ■1 Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i endur- nýjun lagna og gatnagerð i Suðurgötu I Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, á Strandgötu 6 og tekið verður við tilboðum á sama stað, þriðjudaginn 26. ágúst kl. 11; og þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. V Ég þakka innilega gjafir, blóm, skeyti og annan vinarhug mér auðsýndan á 70ára afmæli minu 13. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Með kærri kveðju Guðbjörg Pétursdóttir Hörgshlíð 2, Reykjavík. + Jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Antoniu Helgu Steingrimsdóttur Hliðarhúsi, Djúpavogi, fer fram frá Djúpavogskirkju, miðvikudaginn 20. ágúst. Fyrir hönd vandamanna Guðjón Emilsson. Föðursystir min Soffia Sigvaldadóttir frá Sandnesi, Sólheimum 23, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 20. ágúst kí. 13,30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Guðbjörg Einarsdóttir. Bróðir okkar Óláfur Þórðarson frá Laugabóii, Ægissiðu 54, Reykjavik, lézt þann 17. þ.m. Systkini. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur Haraldur Jakobsson Hverfisgötu 32B lézt i lungnadeild Landspitalans aðfaranótt 16. þ.m. Jarðarförin ákveðin siðar. Jónina Sisi Bender, Róbert Haraldsson, Maria Haraldsdóttir, Marfa Jónsdóttir, Jakob Jónasson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.