Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 1
i : Boða verkfall BH-Reykjavik. Á fundi stjórnar Sjómannafélags Reykjavikur i gærdag var tekin sú ákvörðun að boða til vinnustöðvunar hjá undirmönnum á kaupskipaflotanum frá miðnætti 27. ágúst nk. hafi ekki náðst samkomulag fyrir þann tima. Verður útgerðarmönnum afhent bréf um verkfallsboðunina i dag. Þannig komst Hilmar Jónsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavikur, að orði við Timann i gær, er við inntum hann eftir samningahorfum við útgerðarmenn. Kvað Hilmar i rauninni ekkert meira um þetta að segja. Stjóm Sjómannafélagsins hefði tekið ákvörðun, sem við yrði staðið, nema viðhorf breyttust. Slík ákvörðun hefði ekki verið tekin nema af þvi þeim hefði fundizt miða harla litið i samkomulagsátt. — Við höfum verið aðreyna aðfá viss atriðii'gegn, sagði Hilmar Jónsson, og við hefðum gjarnan viljað leysa þessá deilu friðsamlega, en það hefur ekkert verið hlustað á okkur ennþá. Það geristþó vonandi, áður en til verkfalls kemur. i; Kaupa Sovétmenn saltsíld okkar? Góður árangur Inn- Djúpsáætlunarinnar kallar nú á gerð fleiri byggðaáætlana ö.B. Reykjavik — Kannanir á mörkuðum saltaðrar sildar hafa farið fram undanfarna mánuði, en eins og Timinn hefur skýrt frá slitnaði upp úr samningaviðræð- um við Svia um sölu á sild til Svi- þjóðar. Samningaumleitanir eru ýmist hafnar eða um það bil að hefjast við kaupendur I nokkrum helztu markaðslöndunum, sagði Gunnar Flóvenz forstjóri Sildar- útvegsnefndar. Sagði Gunnar, að meðal annars væru samningaum- leitanir hafnar við Sovétmenn, en skuld okkar á viðskiptareikningi landanna er nú um átta hundruð milljónir króna. Sovétmenn keyptu sem kunn- ugt er mikið magn af saltaðri sild frá Islandi, allt fram til þess tima að sfldveiðar I herpinót voru bannaðar vegna friðunar stofns- ins hér við land. Með tilliti til hinnar háu skuldar okkar við Sovétrikin er þess að vænta,að þau kaupi nú þegar þaö magn, sem gerter ráð fyrir i gild- andi vöruskiptasamningi land- anna. Auk þess gaf utanrikis- verzlunarráðherra Sovétrikjanna þau loforð, er núgildandi við- skiptasamningur var undirritað- ur, að Sovétrikin myndu taka til velviljaðrar athugunar að hækka kvótamagnið fyrir saltaða sild, þegar sildveiðar færu að aukast á ný við ísland, sagði Gunnar Fló- venz. Gerum við Islendingar okkur þvi miklar vonir um að hinn gamli markaður okkar i Sovét- rikjunum fyrir saltsild náist að nýju með vaxandi sildarafla Gsal-Reykjavik — Jarðfræöi- rannsóknum vegna fyrirhugaðrar virkjunar Jökulsár á Fjöllum hef- ur verið framhaldið I sumar, og hafa þær rannsóknir einkum beinzt að þeim möguleika, að virkja Jökulsá I einu lagi — en fyrri hugmyndir um virkjun ár- innar gerðu ráð fyrir tveimur á- föngum. „Þegar fyrri hugmynd- irnar komu fram, höfðu menn ekki komið auga á þann mögu- leika að virkja ána i einu lagi með skurðum og vötnum á yfirborði jarðar,” sagði Haukur Tómasson, jarðfræðingur I viðtali viö Tim- ann, ,,en það hefur sýnt sig, að það er miklum mun ódýrara að gera skurði og vötn á yfirborði Gsal-Reykjavik — Búnaðarsam- band Vestfjarða hefur eindregið óskað eftir þvi við Landnám rikisins, að það hlutist til um að gerðar verði byggðaáætlanir fyrir sveitir fjórðungsins, svipað- ar Inn-Djúpsáætluninni. Búnað- arsambandið hefur óskað eftir þvi, að skipulagðar verði fram- kvæmdir i sveitum fjórðungsins, og nú I sumar hefur verið unnið að þvi að safna gögnum i þessu skyni á vegum Landnáms rikisins, svo hægt verði að gera úttekt á svæð- inu, svo og um hugsanlegar áætl- jarðar, heldur en að gera jarð- göng.” Þessa dagana er verið að ljúka við að bora eina tilraunaholu og áform eru um að bora tvær til viö- bótar á þessu sumri. Borað er skammt fyrir neðan brúna hjá Grímsstöðum, en þar er gert ráð fyrir að efra stiflusvæði virkjun- arinnar verði. Borholurnar eru gerðar til að mæla vatnsfleymi I berginu, og svo hvers konar jarð- lög eru á stiflusvæðinu. „Það er mikið verk að vinna að undirbún- ingsrannsóknum fyrir þessa virkjun,” sagði Haukur, „og það geta orðið þó nokkur ár þangað til þessum jarðfræðirannsóknum lýkur,” sagði hann. Þessar virkjunarhugmyndir gera ráð fyrir 400 megavatta virkjun, sem er rúmlega helmingi stærri virkjun en Dettifossvirkj- un, sem rætt var um i eina tið. Sagði Haukur, að miðað við þessa virkjunarhugmynd, væri fallhæð- in nýtt miklu betur en fyrri hug- myndir hefðu gert ráð fyrir. „Vatnið er tekið út úr árfarvegin- um miklu ofar en fyrri hugmynd- ir miöuðu við, og vatnið siðan leitt eftir skurþum og litlum stöðu- vötnum á Hólssandi, sem gerð verða — norður á Borgarás. Þar félli vatnið niður lóðrétt um 300 metra og kæmi aftur saman við Jökulsá við Austaraland i öxar- firði,” sagði Haukur. Talsvert af landsvæði mun fara undir vatn, ef af þessum virkjun arhugmynduin verður, og að sögn Hauks má heita, aö það verði nær eingöngu foksandur sem fer undir vatn. Það litla af grónu landi, sem fara myndi undir vatn, yrði við Hólssel á Fjöllum. Ekki kvaðst Haukur hafa handbærar tölur um það, hvað uppistöðulóniö yrði anagerðir fyrir einstakar jarðir eða einstök byggðarlög. Að sögn Árna Jónssonar, land- námsstjóra eru um 360 bændur á Vestfjörðum, að undanskilinni Strandasýslu, og á mörgum stöð- um eru margvíslegir erfiðleikar og búsetan óörugg. Benti land- námsstjórit.d. á þá staðreynd, að mjólkurframleiðsla hefði stór- minnkað á Isafjarðarsvæðinu á undanförnum árum. Á bls. 5 i blaðinu i dag er greint frá framkvæmdum samkvæmt Inn-Djúpsáætlun, en það er á stórt, en hann kvað það nokkuð stórt að flatarmáli, enda grunnt. „Jú, Jökulsárvirkjun er með þvi betra sem þekkist hér á landi, en hvenær hún verður að veru- leika er erfitt að spá um, en ég tel að það verði talsvert liðið á næsta áratug, þegar hún verður tilbúin til raforkuvinnslu. En þótt Jökulsárvirkjun virðist vera hag- kvæm, er þvi þó ekki að neita, að ýmis., jarðfræðileg vandamál er við að glima, —og það stærst, að virkjunin mun verða á mjög virku sprungubelti. Við teljum hættuna á gosi þó ekki mikla, þótt þarna hafi gosiþ fyrr á timum — og teljum Hklegtað lausnir finnist á öllum þessum vandkvæðum,” sagði Haukur Tómasson jarð- fræðingur. Gsal-Reykjavik — Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, átti fund með sendiherra V-Þýzkalands i gærmorgun, en sendiherrann hafði óskað eftir viðtali við utanrikisráðherra vegna fyrirhugaðrar útfærslu islenzku landhelginnar i 200 sjó- milur. Að sögn Einars Ágústs- fleiri stöðum en i Inn-Djúpi, þar sem skipulagðar framkv til uppbyggingar fara nú fram. I Ár- nes- og Kaldrananeshreppi, Strandasýslu,er verið að vinna að endurreisn byggðarinnar i þvi augnamiði að treysta búsetu manna sem þar eru — og hafa verið skipulegar framkvæmdir þar i sumar. Þessi Norður- strandaáætlun, sem svo hefur verið nefnd, nær til 20 búenda og hefur um helmingur þeirra verið i einhverjum framkvæmdum i sumar, en i þessum hreppum hef- ur litið verið byggt um árabil. Vinnuflokkur vinnur ásamt bændum að þessari uppbyggingu, og keypt hafa verið flekamót með tilheyrandi búnaði til verkfram- kvæmda. Þriðja svæðið, sem komið er á framkvæmdastig samkvæmt slikum áætlunum eru Hólsfjöllin, en þar hefur i sumar verið unnið að byggingarframkvæmdum, bæði á Grimsstöðum, þar sem ibúöarhús eru I byggingu, og á Möðrudal, og þar hefur ungt fólk ákveðið að setjast að. Landnám rikisins hefur unnið að Hólsfjalla- áætlun ásamt áætlanadeild Framkvæmdastofnunarinnar — og er áætlunin liður I heildaráætl- un um Norður-Þingeyjarsýslu, sem gerö hefur verið. — Það eru mörg önnur svæöi i athugun, sagði Arni Jónsson, landnámsstjóri, en bæði vantar mannafla og fjármagn til að sinna þvi. Inn-Djúpsáætlun hefur verið leiðandi, og menn hafa vitn- að inikið til hennar, þegar þeir hafa óskað eftir einhverri aðstoð stjórnvalda og rikisstofnana til skipulagðra uppbyggingarfram- kvæmda, sagði Arni. Sjá bls. 5. Kajak sökk undir tveim mönnum spölkorn frá landi út af Bollagörðum um tiu-Ieytið i gærkvöldi. Eftir nokkurt volk var mönnunum bjargað úr sjónum, og varö þeim ekki meint af. sonar, óskaði sendiherrann eftir því á fundinum, að fram færu viðræður milli þjóðanna um fiskveiöar Þjóðverja við tsland. Þessi ósk V-Þjóðverja verður tekin til athugunar á fundi Is- lenzku rikisstjórnarinnar á morgun. RIKISSTJORNIN REIÐUBÚIN TIL VIÐRÆÐNA VIÐ SOVÉTMENN Gsal-Reykjavik — t skjali sem Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra afhenti sendiherra Sovét- rikjanna i gær, kemur fram, að rikisstjórn tslands er reiðubúin að ræða möguieika á bráða- birgðafyrirkomulagi um fram- hald veiða fiskiskipa frá Sovét- rikjunum með frekari takmörk- unum en nú eru á svæðinu milli 50 og 200 sjómilna frá tslands- ströndum. Rikisstjórn Sovétrikjanna hefur sem kunnugt er, látið I ljós þá skoðun við rikisstjórn Is- lands, að hún geti ekki viður- kennt útfærslu fiskveiðimark- anna við Island i 200 sjómílur. » o Betra að virkia Jökulsá í einu lagi en tvennu V-Þjóðverjar óska eftir viðræðum um fiskveiðamál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.