Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 20. ágúst 1975 llll Miðvikudagur 20. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 15. til 21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjtlkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi ' 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og. K0pavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, slmi 14606. Siglingar Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagskvöld 22.8. Hraunvötn. Gengið á Hamra- fell og Svartakamb. Farar- Skipadeild S.l.S. Dísarfell kemur til Reykjavíkur í kvöld. Helgafell fer I dag frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fór I gær frá Sousse til Reyðar- fjarðar. Skaftafell er væntan- legt til New Bedford 21. þ.m. fer þaðan til Reykjavlkur. Hvassafell fer I dag frá Reykjavlk til Borgarness. Stapafell fór I morgun frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Litlafell er I Reykjavík. Martin Sif fór 15. þ.m. frá Sousse til Þingeyrar. Blöð og tímarit Frjáls Verzlun 7. tbl. 1975. í þessu blaði .er meðal annars efnis: 1 stuttu máli Orðspor. Lánveitingar úr Bygginga- sjóði og Framkvæmdasjóði Is- lands. Hugmyndir um eflingu Útflutningamiðstöðvar , iðnaðarins. Sagt frá áliti íðnþróunarnefndar þar að lút- andi. Nýjung I tölvunotkun hérlendis. útlönd. Er full at- vinna úr sögunni? Greint frá ástandinu I atvinnu og efna- hagsmálum vlða um lönd. Samtlðarmaður. Haukur Halldórsson, bóhdi. Niður- greiðslukerfið er fáranlegt. Reglur um útflutningsbætur þarf að endurskoða Viðtal við Hauk Halldorsson sem rekur stórbú I Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd. Greinar og viðtöl. Niðurgreiðslur. Grein eftir Guðmund Magnússon, prófessor. Segulnálin. Luxem- borg.: Þar sem evrópskir straumar mætast við bæjar- dyrnar hjá okkur. Byggð. Fjárhaguririn mjög þröngur hjá bæjarsjóði Akureyrar. Margt fleira efni er I blaðinu. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. - Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10. ELDRI BORGARAR TIL AKUREYRAR BH-Reykjavlk. — Niutlu „eldri borgarar" ur Kópavogi fóru I eins dags ferðalag norður til Akureyr- ar og Mývatnssveitar sl. mánudag. Þeir voru að vonum heppnir meðveður og nutu ferðar- innar I rikum mæli. Fararstjóri var Kristján Guðmundsson, félagsmálafulltrúi i Kópavogi. A vegum Félagsmálastofnunar Kópavogs er starf eldri borgara I Kópavogi orðið all umfangs- mikið, sem sest bezt á því, að ferðir sem þessar eru orðnar ár- legur viðburður. 1 fyrra var farið I Skaftafell og nutu eldri borgararnir I Kópavogi þá sem nú ágætrar fyrirgreiðslu Flug- félagsins, sem flutti þá I farkost- um slnum. Að þessu sinni var farið í tveim hópum til Akureyr- ar. Það var i rúbertubridge (enginn á hættu), að norður opnaði á einu grandi (13-15 hpk.), sem var passað að vestri, en þar sem hann var með 30 fyrir neðan strik, þá ákvað vestur aðreyna við þrjá spaða. Norður spilaði út lágu hjarta, suður átti slaginn á kóng og einnig þann næsta á ás. Þá spilaoi hann laufi, sem norður átti og meira laufi var spilað að kóng vesturs. Þá fór sagnhafi i trompið og í ljós kom, að norður átti A76. Hvernig ætti sagnhafi að halda áfram? VESTUR . AUSTUR * S. KDG1098 * s- 52 Y H. G3 J H. 976 * T. KG9 ? T. A42 * L. KD * L- 96542 Fyrir flesta er þetta auðvelt spil. Við verðum að gera okk- ur grein fyrir, að tíguldrottn- ingin er örugglega ekki hjá suðri, þannig að sviningin er dæmd til að mistakast. Norður opnaði á grandi og suður er þegar búinn að sina 7 pk. En þótt drottningin sé ekki hjá suðri er enginn kominn til að segja að tigultian gæti ekki verið þar. Þvi verðum við að einbeita okkur að fá þrjá slagi á tlgul og ganga út frá áður- nefndri vitneskju. Hin rétta leið er þvi að spila tigulgosa. Norður leggur trúlegast drottninguna á (annars hleyp- um við gosanum), við eigum slaginn á ás, spilum litlum tlgli úr borði og látum níuna, hafi tlan ekki komið. Að Euwe undanskildum, hefur Donner sýnt einna bezt- an árangur hollenzkra skák- manna. Nú skulum við sjá hvernig hann fór með landa sinn Bouwmeester I Bever- wijk 1960. Donner hafði hvitt og átti leik. m ^ --&¦*¦ \m n n : ¦ ui in ¦ M ÉÉ iiíií. S' mmtm ;H n m m i ;í « ¦#¦_:¦ ;¦ ii _ PL_jP _l Svartur lék I slðasta leik Be3+, en hvítur svaraði 1. Dxe3! — Rxe3 2. Hg7+ — Kh8 3. e7! Nú gaf svartur, þvl hann kemst greinilega aldrei frá stórfelldum skakkaföllum. ' 2007 Lárétt DLafa. 6)Heimskur. 10) Rás. 11) Eins. 12) Mjó göng. 15) Kyns. Lóðrétt 2) Rödd. 3) Mánuður. 4) LUs. 5) Stefnur. 7) Bær. 8) Aria. 9) Svefnhljóð. 13) Egg. 14 O- hreinka. Ráðning á gátu No. 2006 Lárétt I) Indus. 6) Holland. 10) Ak. II) ID. 12) Listiðn. 15) Slæmt. Lóðrétt 2) Nil. 3) USA. 4) Áhald. 5) Oddný.7) Oki. 8) Lát. 9) Nið. 13) Sæl. 14) Ilm. 1 2 3 /¦ 1 ¦' II II 12. /5 IV ¦ ¦ ¦ ¦ Aðalfundur Kennarafélagsins Hússtjórn verður hald- innlaugardaginn31. ágústkl. 14. i Háuhlið 9. Lagabreytingar samkvæmt fundarboði 28. febrúar. Stjórnin. >.fU s Í9< Æ ^';^-^:^#^&^^_^'<.í^_„^^ %} Wt Greiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5. 1974 verður styrkur til þeirra, sem nota ollukyndingu fyrir tlmabil- ið marz — mai 1975 greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Greiðsla hefst fimmtudaginn 21. ágúst. Afgreiðslutimi er frá 9.oo — 15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvlsa persónuskilrlkjum við móttöku. 19. ágúst 1975. Skrifstofa borgarstjóra. P -T. ¦y-' ú ¦mm^múM^^mmmmm Ferðalangar úr Kópavogi viö farkost sinn á leið norður til Akureyrar. Fararstjdrinn, Kristján Guðmundsson félagsmálafulltrúi, er lengst til vinstri á myndinni. Timamynd: Gunnar. t Eiginkona mln x Vigdis Helgadóttir frá Meðalholtum, Flóa, Laugavegi 137, andaðist I Landspltalanum mánudaginn 18. þ.m. Jarðar- förin auglýst slðar. .ló ii Þorvarðsson. Elskulegi eiginmaður minn, góði faðir og bróðir Magnús Gunnlaugsson Stúfholti, Holtahreppi, verður jarðsunginn frá Hagakirkju, laugardaginn 23. ágUst kl. 2 e.h. Elisabet Gunnlaugsdóttir, Sigurlaug Magnúsdóttir, Sigriður J. Gunnlaugsdóttir. Þökkum innilega auðsýndasamúð og hlýhug við andlát og jaröarför Magnúsar Vilhjálmssonar. Sérstakar þakkir til Kvenfélags Selfosskirkju fyrir ómet- anlega hjálp. Helga Gunnþórsdóttir, Vilborg Magnúsdóttir, Baldur Valdimarsson, Charlotta Halldórsd.ttir, Valur Andrésson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.