Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. ágúst 1975 TÍMINN 15 Fyrirlestur Helvi Sipiltí er í kvöld SJ-ReykjavIk. I frétt I blaðinu I gær, þar sem m.a. er sagt frá þingi norrænu lögfræðingasam- bandanna, varð sú villa, að sagt var að Helvi Sipilá héldi fyrir- lestur i Norræna húsinu i gær- kvöldi. Þetta var rangt, en Sipilá, höfundur kvennaársins, talar i Norræna húsinu i kvöld kl. 20.30. um Stöðu konunnar I heiminum I dag. Helvi Sipila er aðstoðar- framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Upphaflega var ætlunin að hún kæmi hingað i marz og flytti fyrirlestur, en fyrr i þeim mánuði, þann 3. marz, lýsti hún kvennaárið hafið i aðal- stöðvum SÞ i New York. Ekki varð úr komu hennar hingað þá vegna samgönguerfiðleika, en hún og maður hennar, sem bæði eru lögfræðingar, sitja mi nor- ræna lögfræðingaþingið hér i Reykjavik. M Electrolux Frystikista 4IOItr. Electrolux Frystlkista TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjáltvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjómtökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. Vinnuvélar til sölu Cat. D7E árgerö 1968 jarðýta JCB-3C árgerð 1972 hjólagrafa JCB-3D árgerð 1973 hjólagrafa John Deere 2010 árgerð 1966 hjólagrafa MF 3165 árgerð 1967 hjólagrafa IH TD-18 árgerð 1958 jarðýta AAichigan 75A vél- skófla árgerð 1964 Cat. D-4 árgerð 1974 jarðýta Poclain FC-30 árgerð 1967 beltagrafa Dráttarvélar 40—50 ha. o.fl. Leitið nánari upplýsinga RAGNAR BERN- BURG — vélasala Laugavegi 22, sími 27020 heima 82933 tmiímMaam Héraðsmót í Neskaupstað Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 21. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, Omar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og Lalli flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Héraðsmót í Skagafirði Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði 30. ágús't og hefst það kl. 21. Einar Agústsson utanrikis- ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi. UTANLANDSFERÐ Ferð til Vínarborgar 4. til 13. september Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við flokksskrifstofuna. Nánari upplýsing- ar um ferðina á flokksskrif stof unni. Simi 2-44-80. Síðustu forvöð Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður .haldið I sjómannastofunni, Alþýðuhúsinu Isafirði og hefst kl. 3 e.h. föstudaginn 22. ágúst. Meðal annars verður rætt um laga- breytingar. Þeir fulltruar, sem þarfnast fyrirgreiðslu vegna gistingar og fæðis, eru þeðnir að hafa samband við Fylki Agústs- son Isafirði i sima 3745. ísafjörður Framsóknarfélag Isaf jarðar heldur héraðsmót kl. 20,30 í félags- heimilinu Hnifsdal 23. ágúst. Eirikur Sigurðsson setur mótið. Ræöur flytja Steingrimur Hermannsson og Ólafur Jóhannesson. Operusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Villi, Gunnar og Haukur leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Stjórnin. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmánna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. ágúst. Þingið hefst kl. 14. Fjölmenni hlustar á Pelican Hljómleikar Pelican á Lækj- artorgi á sunnudag l'óru hið bezta fram. Mikill mann- fjöldi hlýddi á leik hljóm- sveitarinnar eins og þessi mynd Róberts sýnir. HELVI SIPILA, aðstoðarframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna heldur fyrir- lestur i Norræna húsinu miðvikudaginn 20. ágúst kl. 20.:30 og ræðir um stöðu konunnar í dag Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ S3 Heildsala Smásala ARAAÚLA 7 - SÍAAI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.