Tíminn - 20.08.1975, Side 16

Tíminn - 20.08.1975, Side 16
SÍMI 12234 •HERRA EflRÐURINN AQALSTRfETI a Gl~ ði fyrirgóéan mut $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Kommúnístar í Portúgal eiga í vök að verjast: Hyggst Spínóla taka á ný við valdataumum? NTB/Reuter-Lissabon/Rio de opins bréfs, er Antónló Spinóla, dvelst I útlegö I Brasillu — Janeiro. Francisco Costa Gomes fyrrum forseti, sendi honum. I portúgölsku þjóöina til aö sam- Portúgalsforseti birti I gær efni bréfinu hvetur Spinóia — sem einast f baráttu gegn kommún- isma. Costa Gomes sendi bréfiö til allra fréttastofnana I Portúgal, en lét fylgja þvi svar, þar sem m.a. er spurt, hvers vegna Spinóla hafi — fyrstur manna — boöið komm- únistum þátttöku I Portúgals- stjórn, fyrst hann sé svo andstæö- ur þeim. 1 tittnefndu bréfi hvetur Spinóla Portúgali — innan lands sem utan — aö taka höndum saman viö „Lýöræöishreyfinguna fyrir frelsun Portúgals”, sem er undir stjórn hans sjálfs. Fréttaskýr- endur I Rio de Janeiro bollaleggja nú, hver sé tilgangur Spinóla. Flestir hallast að þvi, aö Spinóla Ford sýnir klærnar Reuter—Minneapolis, Minne- sota-fylki — Gerald Ford Bandarikjaforseti hefur enn einu sinni skoraö á Sovét- stjórnina aö hætta öllum af- skiptum - af þróun mála i Portúgal og draga úr vig- búnaðarkapphlaupinu. Ford beindi þessari tvieggja viövörun til sovézkra ráöamanna i ræöu, er. hann hélt i borginni Minneapolis I gær. Forsetinn sagöi, aö Sovétmenn gætu stofnaö friösamlegri sambúö austurs og vestur I hættu, ef þeir létu ekki af áformum um aukna smiöi kjarnorkuvopna. Ford kvaöst lika reiöubúinn að biöja Bandarikjaþing um tveggja til þriggja milljarða dala fjárframlag, til aö standa Sovétrikjunum á sporöi i smiöi slikra vopna. Borgarastyrjöld í Angóla: Engin von um frið samlega lausn — að sögn eins af leiðtogum UNITA-frelsishreyfingarinnar Kynlífs- fræðsla í skólum ■ lagi — að óliti Mann- réttindanefndar Evrópu NTB—Kaupmannahöfn — Mannréttindanefnd Evrópu kvaö i gær upp úrskurö I máli, er vakið hefur mikla athygli i Danmörku og viöar. Nefndin kemst að þeirri niöurstööu, að kynlifsfræðsla I dönskum skól- um brjóti ekki i bága viö ákvæöi Mannréttindasáttmáia Evrópu. Það voru hjón, sem búsett eru I bænum Varde á Jótlandi, er höföuöu máliö. Ástæöan var sú, aö dóttur þeirra var gert skylt að sækja tima i kynlifs- fræöslu. Foreldrarnir töldu hins vegar, aö slikt bryti I bága viö trúar- og siögæöis- viðhorf sln. Mannréttindanefndin hefur ekki siöasta orðiö i þessu máli sem öörum, er vísaö er til hennar — heldur Mannrétt- indadómstóll Evrópu, sem þegar hefur fengiö mál þetta til meöferöar. NTB-Lusaka. Borgarastyrjöid geisar nú i Angóla. Barizt er af hörku um hafnarborgina Lobito, sem er I miöju landinu. Svo virö- ist sem hersveitir UNITA — sem er ein af þrem frelsishreyfingum I Angóla —sæki nú fram, t.d. hafa þær nú á valdi sinu hafnarbæinn Benguela, sem er nokkru sunnar en Lobito. Jeremias Chitunda — sem er einn af leiötogum UNITA og sat I bráðabirgöastjórn þeirri, er Portúgalir komu á fót — sagöi I gær, aö engin von væri nú um friösamlega lausn á átökunum I Angóla. — Deilumálin veröa aö- eins útkljáö meö vopnavaldi — og nú geisar algert borgarastrið hér i Angóla, bætti hann viö. Sveitir UNITA berjast nú viö hliö FNLA — frelsishreyfingar þeirrar, er þykir handbendi Zaire-stjórnar — án þess aö hreyfingarnar hafi gert meö sér samkomulag um formlegt banda- lag. UNITA og FNLA berjast gegn sameiginlegum óvini — MPLA, sem er marxísk frelsis- hreyfing. Leiötogar UNITA — sem til skamms tima tóku ekki þátt i deilum FNLA og MPLA — hafa nú sakaö MPLA um aö hafa framiö þjóöarmorð og lýst yfir striöi á hendur hreyfingunni. Fréttaskýrendur I Luanda höf- uðborg Angóla telja ástandiö nú svo alvarlegt I Angóla, aö litlar likur séu á, að hægt veröi aö halda þjóðaratkvæöagreiöslu þá um sjálfstæði nýlendunnar, er fram á að fara þann 11. nóvember nk. ...En viðræður standa þó yfir Reuter — Luanda — Reuter-fréttastofan kveöst hafa eftir áreiöanlegum heim- ildum, aö viðræöur standi nú yfir milli fulltrúa UNITA og MPLA — freisishreyfinganna, er borizt hafa á banaspjótum i Angóia að undanförnu. Tilgangur viðræðnanna er tviþættur: í fyrsta lagi aö koma á vopnahléi milli UNITA og MPLA og i ööru lagi að freista þess að mynda bandalag gegn þriðju frelsis- hreyfingunni — FNLA. Viðræöurnar fara aö sögn frami næsta riágrenni Luanda. Ekki lá ljóst fyrir I gærkvöldi, hvort — og þá hver — árangur heföi náðst í þeim. Costa Gomesog Spinóla, meöan allt lékf lyndi þeirra á milli ætli sér aö snúa aftur til Evrópu með þaö fyrir augum að taka á ný viö valdataumum I Portúgal. Portúgalskir kommúnistar eiga nú viö mikla erfiöleika aö etja. Þeir höföu boðað til allsherjar- verkfalls i gær, en það fór út um þúfur vegna lítillar þátttöku. I kjölfar þess aflýstu þeir svo úti- fundi, er þeir höföu boðaö I hafn- arborginni Oporto i gærkvöldi. Og I þokkabót réöst óöur múgur á aöalstöðvar kommúnista á Azor-eyjum meö þeim afleiöing- m, að margir — þ.á.m. nokkrir kommúnista — særðust. Egyptar bjartsýnir Reuter—Kairó — Egypzkir embættismenn sögöu I gær, aö aðeins væri eftir aö leysa minni háttar ágreiningsefni, til að hægt yröi aö undirrita nýtt bráöabirgöarsamkomu- lag um friö á Sinai-skaga. Egyptar binda augljóslega miklar vonir viö samningaför Henry Kissingers, utanrikis- ráöherra Bandarikjanna. Kissinger er væntanlegur til ísraels á morgun, en mun eiga viðræður viö Anwar Sadat Egyptalandsforseta I borginni Alexandriu á föstudag. Talsmaður Sadats réöst i gær á þau öfl I ísrael, er gagn- rýnt hafa samningaumleitan- irnar viö Egypta. Talsmaöur- inn sagöi, aö þessi öfl væru — vísvitandi — aö skara eld aö nýju ófriöarbáli I Miöjarðar- hafslöndum. ísraelsmenn tvístígandi NTB/Reuter—Tel Aviv — Ráöherrar I ísraelsst jórn skoruðu I gær á Israelsku þjóö- ina aö stigæ fyrsta skrefið til varanlegs friðar I Miöjaröar- hafslöndum. Stjórnarand- stæöingar lögöust aftur á móti gegn þvi, aö friöarsamkomu- lag yröi gert viö Egypta. Nemahem Begin, leiðtogi stjórnarandstööunnar, sagöi, aö stjórnarandstæöingar ætl- uöu að berjast hatrammlega gegn gerö nýs samkomulags um friö á Sinai-skaga. Ungir Israelsmenn efndu svo I gær til mótmælaaögeröa viö bandariska sendiráðiö I Tel Aviv, til aö mótmæla komu Henry Kissingers til landsins. Blöö I tsrael gerðu komu hans aö umtalsefni I gær og sögðu flest, aö hann kæmi of fljótt — betra hefði veriö aö bíða um sinn. "" " N Blaðburðarfólk óskast Skólavörðustígur - Hóteigsvegur Austurbrún - Laugards - AAelar - Laufósvegur Kaffiö frá Brasilíu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.