Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 22. ágúst 1975 Henrik, hvað eru þau að gera? Þannig er spurt i myndatextan- um, sem fylgir þessari mynd. Þar segir ennfremur, að menn viti ekki hvort Margrét Dana- drottning hafi haft börn sin á brjósti, en ef dæma megi af furðusvipnum á andliti hennar, og hversu nákvæmlega hún ☆ . „Lifandi grafinn" Michael Costello lét grafa sig lifandi I kistu með glerloki. Hann hélt það út i 78 daga og 65 minútur, og kom þá upp á yfir- borð jarðar. Þar með hefur hann öölazt rétt til aö láta skrá nafn sitt i metabók Guinness. Hann sló fyrra metið fyrir „lifandi grafna” með 65 min. — Tveir Pólverjar, annar dó árið 1951, eiga metið fyrir nauðuga lifandi grafna. Þeir lentu i kola- geymslu, sem Þjóðverjar á flótta 1945 lokuðu. Þeir komu upp á yfirborðið áriö 1951, eftir að hafa Verið 6 ár og fimm mánuði undir yfirborði jaröar. virðir fyrir sér málverkið af móðurinni og barninu, þá mætti helzt ætla, að hún hafi aldrei ☆ Hippahermenn Bandariskum blaðamanni á ferð um V-Þýzkaland segist svo frá: Hluti Natóheraflans, sem staðsettur er nú i V-Þýzkalandi er 8000 hollenzkir hermenn, og subbulegri, ógreiddari, sið- hærðari og skeggjaðri slánar sjást hvergi i heimi. Af þeim mönnum, sem skráðir eru i her- þjónustu i Evrópu mun þeim vera bezt borgað, þeir lægst launuðu fá um 250 dollara á mánuði. Þeir lita út eins og hippar, þeir pressa ekki ein- kennisbúningana sina, bursta ekki skóna sina, heilsa ekki yfir- mönnum sinum i hernum. Þeir hafa sin samtök og hafa öðlazt réttindi til að halda stjórnmála- fundi i bröggunum og ræða þar m.a. umkvörtunarefni sin. Sið- asta krafa þeirra er að þeir fái aukaborgun fyrir aukavinnu. Einn hollenzkur stjórnmála- maður segir svo: „Hermenn séð neitt þessu likt áður. Spurn ingin er þvi, hvort Henrik hafi heldur nokkur tima séð þetta? okkar endurspegla aðeins sjónarmið varnarmálaráðherra okkar, Henk Vredelings”. Og Vredeling svarar: „Alla mina ævi hef ég verið á móti aga. Ég er i raun og veru með algjört ofnæmi fyrir einkennisbúning- um.” Ameriskur embættismað- ur i hárri stöðu var beðinn að flokka hina ýmsu hermenn Natoþjóðanna, en þeir eiga að sigra Sovét-herinn ef/þegar hann ræðst inn i Evrópu. Hann sagði, að hollenzki herinn væri óþekkt stærð, mjög skynsamir og snjallir hermenn nema að þvi leyti, — að það verður að gefa þeim skynsamlegar skýringar á hverri skipun, sem þeir fá. Á ófriðartimum er sjaldnast timi til útskýringa. Skipunum verður að hlýða strax, útskýringar koma seinna. Mynd af hollenzkum hermanni fylgir hér með. Þær sænsku eru beztar Roberto Rosselini, sonur Ingrid Bergmans er orðinn stór og stæðilegur karlmaður, og sagður mjög vinsæll meðal stúlkna, sem leið eiga um Rómaborg, enda segir hann að þær sænsku séu iangbeztar og skemmtilegastar. Hér er hann með vinkonu sinni Birgittu Nor- lander. —1 |_3 ! — í guðanna bænum taktu eftir,,, skegginu. “ DENNI DÆMALÁUSI Mér er farið að förlast. Ég var vanur að vita hversu langt mér var óhætt að fara...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.