Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 22. ágúst 1975 Úrslit voru þessi: A-flokkur gæðinga. 1. Perla, Steindórs Árnasonar, Sauðárkróki 8.30 stig. 2. Vinur, Markúsar Sigurjónsson- ar, Reykjarhóli 8.30 stig. (hlut- kesti) 3. Kolskeggur, Sigurðar Ingi- marssonar, Flugumýri 8.10 stig. Allir þessir hestar hlutu eignar- bikar. Perla fékk auk þess farandbikar, sem keppt var um i fyrsta sinn. Bikarinn gáfu Árni Guðmundsson og Sveinn Guð- mundsson til minningar um Blesa Arna Guðmundssonar og heitir hann Blesa-bikarinn. Vinur hlaut farandbikar gefinn af Halldóri Sigurðssyni, Stokk- hólma og var einnig keppt um hann i fyrsta sinn nú. Bikarinn hlýtur efsti hestur úr Stiganda hverju sinni. B-flokkur gæðinga: 1. Sokki, Jóns Garðarssonar, Ing- veldarstöðum 8.60 stig. 2. Faxi, Jónasar Sigurjónssonar, Sauðárkróki, 8.07 stig. 3. Skjóni, Sverris Svavarssonar, Sauðárkróki, 8.00 stig. Þessir hestar hlutu einnig eignarbikara og auk þess vann fyrsti hestur farandgrip, sem er drykkjarhorn og veitist fyrsta hesti Stiganda. ÚRSLIT KAPPREIÐA: 250 m. Folahlaup: 1. Sleipnir, Harðar Albertssonar og Sigurbjörns Bárðarsonar 19.3 sek. 2. Helmingur, Þóris B. Rikharðs- sonar, Rvik. 19.5 sek. 3. Spretta, Sigurðar Steingrims- sonar, Hofi, 19.9 sek. G.ó.G.-Sauðárkróki. Hestamót Skagfirðinga var að venju haldið um verzlunarmannahelgina á Vindheimamelum. Undanrásir kappreiða og undankeppni gæðinga fór fram á laugardag, en úrslit á sunnudag. Mótið sótti fjöldi manns og undi sér vel i sól- skini og góðu veðri á sunnudegin- um, en kaldara var á laugardag. Markús á Reykjarhóli hress og kátur að vanda með Stig- anda-bikarinn og 2. verðlaun I A-flokki gæðinga fyrir Vin. Markús er áhugamaður um hrossarækt og hestamennsku um árabil og lætur sig aldrei vanta á hestaþingum i héraöi. Ragnar Hinriksson og vekringarnir þrir, sem röðuðu sér i efstu sætin: Fannar, Dreyri og Ljúfur. Ragn- ar veitti viðtöku þrem verðlaunapeningum til minningar um komuna norður ásamt nokkru skotsiifri. 350 m. Stökk: 1. Jeremias, Björns Þ. Baldurs- sonar, Rvik, 25.6 sek. 2. Fluga, Kristínar ólafsdóttur, Keldudal 25.6 sek. 3. óðinn, Harðar G. Albertssonar, Rvik, 26.8 sek. 250 m. Skeið: 1. Fannar, Harðar G. Albertsson- ar, Rvik, 24.2 sek. 2. Dreyri, sama eiganda 25.9 sek. 3. Ljúfur, Sigurbjörns Bárðarson- ar, Rvik. 25.9 sek. 800 m Brokk: 1. Náttfari, Vatnsleysubúsins 1.56.3 min. 2. Nasi, Bjarna Maronssonar, Ás- geirsbrekku 1.56.4 min. 3. Hreggviður, Jóns Steingrims- sonar, Vatnsleysu 2.05.8 min. 800 m. Stökk: 1. Rosti, Baldurs Oddssonar, Rvik, 62.0 sek. 2. Loka, Þórdisar H. Albertsson, Rvik. 62.0 sek. 3. Geysir, Harðar G. Albertsson- ar, Rvik, 63.6 sek. " ; Fiest fijótustu hrossin komu úr Reykjavfk. Völlurinn á Vindheimamel- um er iandsþekktur og þar hafa met verið sett fjögur .ár i röð. Há verð- laun voru einnig i boði. Met voru ekki sett nú, en engu að sfður var æs- andikeppni. 1 350 m. stökki fékk Jeremias Björns Baldurssonar harða keppni. Fluga frá Keldudal i Skagaf. var aðeins sjónarmun á eftir f mark. Timinn 25.6 sek. Það mátti ekki á milli sjá hvort sigraði i 800 m. stökkinu. Loka keppti nú i fyrsta sinn og hafði forystu lengst af. En á lokaspretti komst Rosti sjónarmun framúr. Tfminn var 62.0 hjá báðum. HESTAMÓT Á VINDHEIMAMELUM Sigurvegarar i A-flokki gæðinga: Ingimar Pálsson á Perlu, Jóhann Þorsteinsson á Vini og Sigurður Ingimarsson á Kolskegg. Sleipnir Sigurbjörns og Harðar sigraöi i folahlaupi á 19.3 sek. En yngsta kynslóðin átti einnig sinn veröuga fulltrúa. Þórir Rfkharðsson varð annar á Heimingi (rauðskjóttum) á 19.5 sek. Sigurvegarar f B-flokki gæðinga: Jón Garðarsson á Sokka, Jónas Sigurjónsson á Faxa og Jón P. ólafsson á Skjóna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.