Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. ágúst 1975 TÍMINN 19 0 Gaman þokkalega islenzku og gamla fólkið margt ágæta. Gamall mað- ur sagði mér, að til Bethel hefði fram til þessa komið fólk sem ekki talaði annað en islenzku. En hann áleit sennilega réttilega — að islenzkukunnáttan myndi hverfa með næstu kynslóð. Ferðinni lauk i Winnipeg. Þar var hópnum boðið að skoða þing- húsið og sitja veizlu landbúnaðar- ráðherrans og forseta fylkis- þingsins. Þar var afhent 1000 doll- ara gjöf til Lögbergs-Heims- kringlu frá Búnaðarfélagi Is- lands. — Tókst ferðin að minum dómi mætavel, sagði Jónas Jóns- son að lokum, — og eiga allir þeir, sem að henni stóðu og gerðu þátt- takendum hana ánægjulega, þakkir sildar ekki sizt Helgi Aust- mann, sem hugmyndina átti að heiini. SJ Framkvæmdir hafnar við nýtt skólahús á Eskifirði í SIÐUSTU viku var byrjað að grafa fyrir nýju skólahúsnæði á Eskifirði, en sá skóli, sem nú er notaður, er byggður laust upp úr aldamótum og er fyrir löngu orð- inn alls ófullnægjandi, og hefur það bitnað bæði á kennurum og nemendum. Leiðrétting Slæm villa slæddist inn i for- ystugrein blaðsins i gær. Þar sagði, að innflutningur til ál- félagsins væri minni i ár en á samsvarandi timabili i fyrra. Rétt er setningin þannig: Við það bætist, að innflutningur til ál- félagsins er meirii ár en á sam- svarandi timabili i fyrra. Gleymid okkur einu sinni - og þiö gleymiö því aldrei í Hreint fáSJand fagurt land LANDVERND o 11— Héraðsmót í Neskaupstað Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30.ágúst og hefst kl. 21. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, Ómar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og Lalli flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. ísaf jörður Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót kl. 20,30 í félags- heimilinu Hnifsdal 23. ágúst. Eirikur Sigurðsson setur mótið. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson og Ólafur Jóhannesson. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Villi, Gunnarog Haukur leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Stjórnin. Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði 30. ágúst og hefst það kl. 21. Einar Agústsson utanrikis- ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi UTANLANDSFERÐ Ferð til Vínarborgar 4. til 13. september Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við flokksskrifstofuna. Nánari upplýsing- ar um ferðina á flokksskrifstofunni. Simi 2-44-80. Siðustu forvöð Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. Kjördæmisþing ó Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. ágúst. Þingið hefst kl. 14. kíaraliAt GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Bláber heil dós kr. 272 Libby's tómatsósa kr. 149 Kaffi einn fjórði kg. kr. 107 Rits kex kr. 110 Kellogs kornflakes stærri pakkar kr. 177 Snap kornflakes kr. 192 Hveiti 5 Ibs. kr. 202 Hveiti 50 Ibs. kr. 1980 C-11 þvottaefni 3 kg. kr. 622 Ajax 4 kg. kr. 139 1 Hveiti i sekkjum Vöruniarkaðurinn hf Ármúla la Sími 86111 k Simi Úr Skagafirði Tapazt hefur leirljós hestur, 8 vetra, stór, ómarkaður, járnaður, klippt H vinstra megin við hrygg. Finnandi láti vita i Stokkhólma, simi um Varmahlið. Auglýsitf i Tímanum AFSALSBREF innfærð 11/8 —15/8 1975: Halldór Þorgrimsson selur Bjama Asgeirssyni hluta i Fells- múla 11. Sturla Friðriksson selur Gunn- ari I. Hafsteinss. eignarlóð nr. 68 við Skildinganes. Bjöm Kristófersson selur Guð- rúnu Helgadóttur hluta i Fram- nes vegi 27. Bifreiðar og landbúnaðarvélar h.f. selja Guðmundi Gislasyni húseignina Starhaga 8. Breiðholt h.f. selur Asgeiri Hjörleifssyni hluta i Kriuhólum 6. Gunnhildur Jónsdóttir selur Einari M. Einarss. hluta i' Hraun- bæ 98. Eirikur Eiðsson selur Guð- mundi Markússyni hluta i Kóngs- bakka 15. Guðmundur Snorri Garðarsson selur Jóni R. Björnssyni húseign- ina Akrasel 8. Ernst Wiesnagrotzki selur Þór- disi Aðalbjörnsd. og Kristjáni Theodórss. hluta i Urðarstig 11 A. Byggingarfél Afl s.f. selur Gunnlaugi Einarss. bilskúr að Hraunbæ 102B. Þorleifur B. Guðjónsson selur Guðrúnu Gislad. og Bergi Bjarnasyni hluta i Vifilsg. 5. Sigurður Guðmundsson selur Sigurvini Kristjónssyni hluta i Hrafnhólum 2. Óskar & Bragi s.f. selur Hilmari P. Þormóðss. hluta i Espigerði 4. Kristján Pétursson selur Jórunni Andrésd. og Þórk. Stein- ari Viktorss. hluta i Blikahólum 10. Guðmundur Sveinsson selur Haraldi Ellingsen fasteignina Vesturberg 177. Stefán Arnason selur Blóma- vali s.f. gróðurhús að Sigtúni 40.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.