Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR 192. tbl. —Þriðjudagur 26. ágúst—59. árgangur HF HORÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Verkfall boðað á Grundartanga BH-Reykjavik.—Atta verkalýös- vegna aðstöðuleysis verka- félög hafa boðað til verkfalls hjá verktakafyrirtæki Málmblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga I Hvalfirði, og hefst verkfallið á miðnætti aðfaranótt þriðjudags- ins 2. september, hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tima. Félögin, sem að verkfalls- boðuninni standa, eru þessi: Verkalýðsfélag Akraness, Verka- lýðsfélagið I Hvilfirði, Sveina- félag málmiðnaðarmanna, Tré- smiðaféla Akraness, Landssam- band lstjóra, Verkamannafélagið Dagsbrún i Reykjavík, Verka- mannafélagið Hlíf i Hafnarfirði og Félag járniðnaðarmanna. Timinn hefur áður sagt fra deilu þeirri, sem risið hefur upp manna, er starfa hjá verktakan- um, en um þessi mál telja þau sig eiga að semja við Málmblendi- verksmiðjuna. Hins vegar eiga þau margt vantalað við verk- stjórann, og vilja sérstaka samn- inga við hann um flutning verka- manna og aðra aðstöðu utan vinnustaðar o.m.fl.. Likur eru taldar á, að samningafundur verði haldinn i dag, þriðjudag, og i siðasta lagi á morgun, miðvikudag. SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA: Ótímabær svart- sýni útvegsmanna Gsal-Reykjavik — jÉg get ekki eygt nokkra möguleika á þvi, að gert verði út á loðnu á næstu ver- tið með þvi verði, sem útgerðar- mönnum er skammtað fyrir afl- ann, sagði Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands isl. út- vegsmanna, i viðtali við Timann NATO-flotadeild í kurteisis- heimsókn Flotadeild frá NATO er kom- in i kurteisisheimsókn, og tók Guðjón þessa mynd af tveimur skipanna á ytri höfninni I Reykjavik i gær. mMmám jL - ¦pmgm>**i!§j/r - "• '^Jt" Tilraunir með framleiðslu verðmætra fóðurefna úr fiskslógi ganga ágætlega SJ-Reykjavik . Fram- leiðslutilraúnir á þurrkuðum hydrolysötum úr slógi hófust á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins sumarið 1974 i samvinnu við Raunvisindastofnun Háskóla Is- lands. Að sögn Geirs Arnesen, sem stjórnar tilraunum þessum ásamt Jóhanni Þorsteinssyni, hefur gengið ágætlega að fram- leiða hydrolysötin, en rannsókn- um á næringargildi þeirra er ekkí lokið. Þá væri og eftir að vita um sóluhorfur, ef til frekari framleiðslu kemur en menn gera sér vonir um að þær séu góðar. Eftir þeim upplýsingum, sem rannsóknastofnunin hefur aflað sér frá Frakklandi, er verð á þurrkuðum hydrolysötum um 2,5 sinnum hærra en verð á fisk- mjóli. Þegar haft er i huga, að verð á slógi til fiskmjölsverk- smiðja var fyrir skemmstu kr. Flugfreyju- málið hjó gerðardómi BH-Reykjavik. — Deilumálum flugfreyja og Flugleiða hefur ver- ið vísað til gerðardóms, og er tal- iðliklegt, að málið verði dómfest i dag, þriðjudag. Timinn hefur áð- ur skýrt itarlega frá ýmsum atriðum þessa máls, og höfðu samningsaðilar ekki neinu við það að bæta, er við ræddum við þá í gærkvöldi. 0.50 pr. kg. skiptir miklu máli að fá Ur þvi skorið, hvort hægt sé að framleiða úr þessu ódýra hráefni verðmæt fóðurefni, sem einnig nálgast að vera manneldismjöl. Slóg er illa nýtt i landinu, og a.m.k. 10.000 tunnum er hent i sjdinn árlega frá togurunum. Sumarið 1973 skipaði iðnaðar- ráðherra nefnd til að kanna grundvöll fyrir lyfja- og lifefna- vinnslu á Islandi. Sá hiuti verkefnis þessa, sem unninn var hjá Raunvisindastofn- uninni beindist einkum að mælingum á enzýmvirkni i einstökum liffærum magni þeiría og einangrun. Sjálf hydrolysötin voru aftur á móti framieidd hjá Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins. Hydrolysöt af þessu tagi eru vatnsleysanlegt, eggjahvitu- auðugt m jöl, og hefur framleiðsla þeirra aukiztmjög á seinniárum, einkum i Frakklandi. Þau þykja hafa reynzt vel við fóðrun alidýra, einkum ungkálfa og svina. Eftirfarandi vinnsluskilyrði voru sérstaklega athuguð: Sýrustig, meltingarhitastig, þynning og áhrif viðbótaren- zýma. Ennfremur var geymslu- þol slógsins rannsakað við ýmis skilyrði. Þurrkun á verulegu magni af slógmeltu fór fram i úðaþurrkara hjá MjólkurbUi Flóamanna i febrúar 1975. Sti framleiðsluaðferð, sem hér hefur verið þróuð, er algerlega frábrugðin þeim vinnsluháttum, sem tiðkast i Frakklandi. Tilraunir voru gerðar með að fóðra rottur með þurrkuðu hydrolysötunum, og gekk það ágætlega. Standa nú yfir fóörunartilraunir á kálfum að tilraunabUinu að Laugardælum, sem taka munu um 13 vikur. Hitaveitan í Hafnarfirði í gang í dag s.l'. föstudag. Tiniiiiu bar þessi ummæli undir Matthlas Bjarna- son sjávarútvegsráðherra, og hafðihann eftirfarandi um þau að segja: — Ég tel, að yfirlýsingar sem þessar séu óþari'ar með öllu, þvi það getur enginn vitað, hvernig verðlag verður ; haust og þegar kemur fram á vetur. Það er langt þvi frá, að bjart sé framundan, — en ég hef aldrei heyrt svona spá- dtíma fyrr. En þeir mega spá fyr- ir mér eins og þeir vilja, — ég skil hreinlega ekki svona yfirlýsingar ogfæekki séð, hvaða tilgangi þær eiga að þjóna. Afurðaverðið er- lendis mun skipta höfuðmáli i þessu, sagði Matthias. Hvað loðnuveiðar i vetur áhrærir, sagði Matthias Bjarna- son,aðþess væriaðeins kostur að bfða og sjá hver framvinda mála yröi. — Útlitið var dökkt I fyrra, og loðnuveiðum hefði þá ekki ver- ið haldið áfram, nema fyrir til- stilli verðjöfnunarsjóðs og leig- unnar á Nordglobal, sem var mikil hjálp. — En um það, hver verði framvinda þessara mála, getur enginn sagt i dag, sagði hann. Sjávarútvegsráðuneytið hefur, að sögn ráðherra, ákveðið að óska eftir þvi við Hafrannsóknastofn- unina, að Árni Friðriksson verði við tiíraunaveiðar fyrir Norður- landi áfram, og kvaðst Matthias vonasttilþess, að'tilraunaveiðum yrði haldið áfram fyrir Norður- landi eins og fiskimálastjóri hefði lagt til. — Verðið á loðnunni, sem veiðist fyrir Norðurlandi, er lágt meðan fituinnihald hennar er jafnlltið og raun ber vitni, en um leið og feitari og betri loðna finnst, munu þessar veiðar horfa ööruvisi við, sagði ráðherrann. ö.B. Reykjavík. — 1 dag mun hitaveitan I Hafnarfirði verða tekin i notkun að hluta. Lokið hef- ur verið við að leggja götu- og heimæðar að 1/3 hluta þess svæðis bæjarins, sem fær hita- veitu, en það munu vera milli 1300 og 1400 hús, sem tengd verða i fyrsta áfanga. Talið er, að hita- veitan spari Hafnfirðingum rUm- ar 300 millj. króna á ári, en notk- un olíu hefur numið 18-20 þUs. tonnum á ári hverju, og kostar það magn um 400 millj. króna. Kostnaður við Hitaveitu Hafnar- fjarðar er nU orðinn um 700 millj. krtína. Vonazt er til að hægt verði að ljUka gerð hitaveitunnar I árslok 1976. 1. nóv. 1973 var samningur gerður við Reykjavikurborg um lögn og rekstur hitaveitu i Hafnarfirði, og hefur verkið gengið mjög vel, þvi fram- kvæmdir hófust ekki fyrr en árið 1974. Verktaki er verkfræðifyrir- tækið Virkir h.f. Þetta sjóðheita hitaveituvatn kemur beinustu leið cfan úr Mosfellssveit, en það mun enda i hibýlum Hafnfirðinga i dag, þvi að þá verður það tengt við heimæðar hitaveitu Hafnarfjarðar. Á myndinni má sjá nokkra af bæjarfulltrú- um Hafnarfjarðar, ásamt blaðamönnum virða fyrir sér hitaveituæðina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.