Tíminn - 26.08.1975, Qupperneq 6

Tíminn - 26.08.1975, Qupperneq 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 26. ágúst 1975 Mjólkurfræðing ur í Kanada Rætt við Edward Friðriksson, sem verið hefur búsettur vestanhafs í 30 ór Ilcr á landi er staddur um þess- ar ntundir Edward Friðriksson, m jólkurfræðingur, ásamt konu sinni Barböru, en Edward hefur um 30 ára skeið búiö i Kanada. Hann er fæddur i Borgarnesi og er sonur Friðriks Þorvaldssonar, sem lengi hefur verið afgreiðslu- maður Akrahorgar i Keykjavik. Rætt við Edward Edward lærði mjólkurfræði i Borgarnesi og siðar stundaði hann um 4 ára skeið nam i mjólkurfræðum við bandariskan háskóla og starfaði að þvi loknu i 5 ár á tslandi, m.a. við Mjólkur- eftirllt rikisins, en fluttist til Kan- ada ásamt konu sinni, sem er bandarisk, og hafa þau búið i Kanada siðan, þar sem hann starfar við mjólkureftirlit hjá stóru samvinnufélagi. Við notuðum tækifærið til þess að spyrja hann spurninga um mjólkuriðnað i Kanada. Sagðist honum frá sem hér greinir: — Eftir að ég fluttist til Ame- riku var ég fyrst i þrjú ár i Bandarikjunum i Stillwater, Minnesota, en árið 1954 fór ég til V ancouver i British Columbia þar sem ég var i 18 mánuði, en fluttist þá til Abbotsfords, sem er 40 mil- ur fyrir utan borgina. Þar hefi ég verið siðan og vinn hjá stærsta mjólkursamlaginu á þessu svæði FVMPA. bettá er samvinnufélag bænda, og er mjólkurframleiðsl- an um 1.000.000 pund (lbs) á dag, eða um það bil tiföld mjólkur- framleiðslan á íslandi, enda er markaðssvæðið með um 1,5 milljón ibúa. Fitumagnið 2% í mjóikinni Þetta fyrirtæki hefur um það bil 65% af sölunni i Vancouver, en auk þess eru nokkrir minni fram- leiðendur, þar á meðal verzlana- hringur (kjörbúðir), sem selja mjólk til neyzlu. Langmestur hlut framleiðsl- unnar fer til drykkjar, en auk þess framleiðum við rjómais, niðursoðna mjólk, yogurt, osta og fl. en þaö eru fyrst og fremst ..topparnir" sem fara i mjólkur- vörur og svo framleiðum við smjör o.fl.. þvi fitan er yfirleitt tekin úr mjólkinni að nokkru leyti áður en hún er sett á markað. Vinsælasta mjólkin er með 2% fituinnihaldi, en mjólkin er 3.5% þegar hún kemur úr kúnum. Mjólkin er pökkuð i fernur eins og algengar eru hér á landi, og vinsælasta pakkningin eru 2 litra hyrnur. V iðskiptahættir eru nokkuð frá- brugðnir þvi sem hér gerist. Mjólkin er dagstimpluð og hún geymist i 2 vikur. Menn kaupa mjólk i matvöruverzlunum og mjög fáir verzla daglega. Menn kaupa til vikunnar, eða meira. Þetta veldur þvi, að mjólkur- dreifingin er með öðrum hætti en á Islandi. 750 bændur FVMPA rekur þrjú mjólkurbú, eða mjólkurstöðvar og mjólkin er tekin annan hvorn dag frá bamda- býlunum, sem flest eru með 40- 150 mjólkandi kýr. Mjólkað er með mjaltavélúm og mjólkin er siðan sett á tanka, þar sem hún er kadd. Þetta er þvi sama kerfi og vfða hefur komizt á hér á landi (Islandi). Bændur eru um 750 talsins á okkar svæði. Mjólkurstöðvarnar eru i Van- couver, Abbotsford og i Sardis. Þessar stöðvar skipta nokkuð á rhilli sin verkefnum. Hjá okkur i Abbotsford er það magn, sem ekki fer til neytenda i formi mjólkur, soðið niður i dósir. Þvi magni, sem fara á til drykkj- ar og neyzlu i formi mjólkur er ekiö til Vancouver, þar sem búðahringurinn og Supervalan. Þessir aðilar selja um 35% af mjólkurframleiðslunni á þessu svæði, en við erum með 65%. — llvað mcð eiginleika Yogurt ööruvísi i Kanada — En vörurnar sem þið fram- lciðið. Eru þær svipaðar og hér? — Já það held ég. Við framleið- um ekki svonefndar G-vörur. Teljum ekki þörf fyrir þær hjá okkar neytendum, sem allir hafa góða aðstöðu til kælingar. Aðrar Eigi að siður er það svo, að nokkurt magn mjólkur selst ekki og þá er sú mjólk notuð til skepnufóðurs. 1 stuttu máli, þá er geymsluþolið aðalatriðið hvað varðar söluna, auk jafnra gæða, eða innihalds. mjólkin er gerilsneydd og henni pakkað i fernur i neytendaum- búðir. Hinar stöðvarnar vinna svo alls konar mjólkurvörur eftir aðstæð- um. Engin „mjólkurlög" i Kanada — Eru mjótkurlög i Kanada svipuð og hér á landi, l.d. hafa ákveðnir aðiiar einkaleyfi til sölu á mjólk? — Já auðvitað eru lög um mjólkurframleiðslu, en hins veg- ar þá höfum við ekki einkarétt til framleiðslu og sölu á mjólk. Þetta er frjálst þannig séð, en þau vandamál, sem urðu undanfari mjólkurlaganna hér á landi á sin- um tima eru ekki fyrir hendi i Kanada. Á okkar svæði eru, eins og áður var sagt, fleiri aðilar — eða þrir aðrir — sem selja mjólk, það eru svonefndir Sjálfstæðir framleiðendur, Save way kjör- mjólkurinnar. Eru þeir svipaðir og hér á landi? óttuðust framleiöslu á gervimjólk — Ég held það. Mjög náið er íylgzt með mjólkurg'æðunum alveg eins og hér, og við greiðum eftir fituinnihaldi. Þó er það svo, að mjög vel er fylgzt með öðrum gæðum mjólkurinnar, og reynt er að fá sem jöfnust gæði. Bændur eru yfirleitt allir með sérstakt hollenzkt kúakyn, sem gefur frá sér mjög jafna mjólk, hvað áhrærir fitu, mjólkursykur og próteininnihald. Á tima voru menn mjög farnir að óttast að hafin yrði framleiðsla á gervimjólk, og það hefur orðið til þess að auka vöruvöndun i mjólkuriðnaði landsins. Fitu- magnið er minnkað við hæfi neyt- endanna, sem ekki vilja fá feita mjólk, og reynt’ er að tryggja stöðugleika i öðrum efnum. Þetta er sem sé svarið við áformum um gervimjólk. Þau Barbara og Edward eiga fimm börn, hér eru þau hjón ásamt börnum sinum og tengdabörnum, en myndin er tekin fyrir vestan á heimili þeirra. Móðir frúarinnar er einnig með á myndinni. Mjólkin í Kanada kostar 75 kr. lítrinn — Hvað kostar mjólk og er mjólk niðurgreidd? — Mjólkurlitrinn kostar 50 cent litrinn i búðunum. Engar niður- greiðslur eru á mjólkurvörum i Kanada, og rhjólkurframleiðsian nýtur ekki opinberra styrkja. Af- koma m jólkurframleiðenda mætti ef til vill vera betri, en verðlag er stöðugt og menn leita nýrra ráða til hagræðingar og aukinnar hagkvæmni. — Að lokum. Konau þin talar Is- lenzku. Er töluð íslenzka á heimilinu? — Við eigum fimm börn. Það er nú naumast hægt að tala um að þetta séu nokkur smábörn lengur. Það elzta er 28 ára. Barbara var við nám i háskóla þegar við kynntumst og hún lærði efna- fræði. Við giftum okkur fyrir vestan, en bjuggum fimm ár á Is- landi og þá lærði hún islenzkuna. Siðan er reynt að halda þessu við. Börnin hafa ferðast til tslands. og einn sonur okkar stundaði is- lenzkunám i háskólanum hér, þannig að stöðugt samband er við Island. þótt fjarlægðin sé auðvit- að mikil. Þó má segja, að eftir að þotuflugið hófst. þá séu þetta smámunir að feröast hingað hjá þvi sem áður var, sagði Edward Friðriksson. mjólkurfræöingur að lokum. JG Barbara og Edward Friðriksson. Myndin er tekin á heimili Friðriks Þorvaidssonar i Reykjavik. MJÓLKURSAMLAGIÐ FRAM LEIÐIR 10 SINNUM MEIRA EN ÖLL MJÓLKURBÚIN Á ÍSLANDI Mjólkurpotturinn kostar 75 krónur í Kanada og niðurgreiðslur eru engar vörur eru hinar sömu, nema við framleiðum ekki skyr. Hins vegar virðist vera töluverður munur á Yogurt hér heima og hjá okkur i Kanada, af hverju sem það kann annars að stafa. Mér finnst is- lenzka yogurtið likara skyri en okkar. — Við leggjum mikla áherzlu á að mjólkin sé góð frá fyrstu hendi. Sölufyrirkomulagið er annað hjá okkur, eins og áður kom fram, og mjólkin verður að hafa mun meira geymsluþol en þar sem hún er seld daglega, eða keypt daglega. Mitt starf er fólgið i þvi að fylgjast með gæðunum frá framleiðendunum og það er gert með stöðugu rannsóknarstarfi og eftirliti. Ennfremur er farið á bæ- ina þegar nauðsyn krefur og bændur eru lika heimsóttir reglu- lega i sama skyni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.