Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 8
8 TIMINN Þriðjudagur 26. ágúst. 1975 Kolur sigrar 11500 m stökki, Veddi fylgir fast á eftir. Tvöfaidur sigur hjá Sigurbirni, Loka og Muggur sigra f 350 m stökki. Efstu 5 v hryssurnar. Gunnar á Gýju, Anton á Eldingu og Magnds á Glóu. Til hamingju meö aö vera jafnflótur mér gstu þeir Kristinn og Páll veriöaösegja, en Magnds á Lágafellibýr sig undir aö verölauna Eyjólf á þriöja hesti I brokkinu. Ljósmyndir: G.T.K./V.K.G./K.H.G. Þrfr góöir dr Rangárþingi, Magnds Finnbogason verölaunar Kristin Guönason fyrir sigurinn f 800 m stökki á Frdar-Jarp. Stórmót sunnlenzkra hestamanna Sunnlenzkir hestamenn héldu mót á Rangárbökkum viö Hellu dagan 9. til 10. ágdst sl. Mótið fór hið bezta fram, enda veður hiö fegursta, einn af fáum þurrkdög- um sumarsins sunnanlands. Mesta athygli vakti hryssuval það, sem Guðmundur Gislason á Torfastöðum í Biskupstungum kom með á mótið, en hann átti allar efstu hryssurnar i hinum ýmsu aldursflokkum. Mega margir hestamenn lita til Guðmundar I ræktunarmálum. Góðir timar náðust i skeiði og Frúar-Jarpur vann einn 800 m sprettinn enn, en hann var sem kunnugt er fyrstur Islenzkra hesta til að hlaupa þann sprett undir mlnútu. Eigandinn bjargaði honum á-sinum tima sem folaldi úr sláturhúsinu, og má þvi segja að ekki sé allt séð fyrir I hesta- mennskunni frekar en I öðrum Iþróttagreinum. Þetta minnir þó óþægilega á, að mörgum góðum gripnum þarf að farga I haust ef svo fer fram sem horfir meö heyþurrkun. trrslit einstakra greina mótsins urðu: Stóöhestar með afkvæmum: 1500 m stökk: min. 1. Kolur Gests Vigfúss. 2,14,3 2. Veddi Guðna Kristins- sonar . 2,14,4 3.Loftur Ragnars Tómas- sonar ' 2,15,0 G.T.K. ' Magnds Finnbogason á Lágafelli veiMr verölaun fyrir skeiö. Eink. StjarniSigurbjarnarEirikss. 7,84 Hryssur 4 v.: 1. Flugsvin Guðmundar Gislas. . 7,65 2. Glóð Kristbjargar Eyvindsd. 7,52 3. Drifa Guðmundar Hauks- sonar 7.39 Hryssur 5 v: 1> Gýja Guðmundar Gislas. 8,04 2. Elding Antons Guðlaugss. 7,84 3. Glóa Karenar Magnúsd., 7,77 Hryssur 6 v og eldri: 1, Sunna Guðmundar Gislas. 8,49 2. Andvaka Guðm. Gíslas. 8,14 3. Branda Guðm. Gislas. 7,91 Góðhestar A flokkur: 1.-2. Reynir Þorsteins Vigfúss. 8,19 l.-2.Ljóski Alberts Jónss. 8,19 3.-4. Eitill Bjarna E. Sigurðss. 8,00 3.-4. Hervar Antons Guðlaugss. 8,00 Gæöingar B-flokkur: 1. Drottning Antons Guðlaugss, 8,62 2. Gammur Péturs Behrens 8.19 3. Dagfari Eyjólfs Isólfs- • sonar 8,00 Kappreiðar: Brokk (500 m mln. 1.-2. Höttur Guðna Kristinss. 3,25,6 1.-2. Fákur Páls ísleifssonar 3,25,6 3. Faxi Eyjólfs Isólfssonar 3,28.1 350 m stökk: 1. LokaÞórdisarH. Alberts 25,9 2. Muggur Sigurbjarnar Bárðar- s. 26,0 3. Bleikur Ingunnar Sigurðard. 26,1 800 m stökk: sek. 1. Frúar-Jarpur Unnar Einarsd. 64,5 2. Rosti Baldurs Oddssonar 64,7 3. Ástvaldur Gunnars Sveinbjörnss. 65,0 250 m skeið: 1. Fannar Harðar G. Albertss.23,1 2. Óðinn Þorgeirs Jónss. 23,3 3. Máni Sigurbjarnar Eirikss. 24,9 Stjarni Sigurbjarnar Eirlkssonar, eini afkvæmasýndi stóöhesturinn. Stóöhryssustyttan veitt I fyrsta sinn. Siguröur Gunnarsson á Bjarna- stööum I Grlmsnesi veitir styttunni viötöku fyrir hönd Guðmundar Gisiasonar á Torfastöðum, sem horfir brosandi á. Sigurvegararnir I klárhestakeppninni, Drottning, Gammur og Dagfari. Sigurvegararnir I alhliöa gæöingum, Reynir, Ljóski og Eitill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.