Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 12
12 TíMINN Þriöjudagur 26. ágúst 1975 //// Þriðjudagur 26. ógúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Keykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik .vikuna 22. til 28. ágúst er I Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Það apdtek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kiípavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, . simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholi Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud.kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut,, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hllðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlfð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrlsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Siglingar Skipadeild S.t.S.DIsarfell er I Reykjavík, fer þaðan til Keflavikur. Helgafell er I Reykjavlk, fer siðan til Norð- urlandshafna. Mælifell fór 19/8 frá Sousse áleiðis til Reyðarfjarðar. Skaftafell fer væntanlega I dag frá New Bedford til Reykjavíkur. Hvassafell fer væntanlega I kvöld frá Nakskov til Svend- borgar og slðan til Hamborg- ar, Oslo og Larvikur. Stapafell losar á Vestfjarðahöfnum. Litlafell er I Reykjavlk. Martin Sif er væntanlegt til Þingeyrar 29. þ.m. Minningarkort Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabilð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, slmi 32060. Sigurði Waage, slmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni slmi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirleju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-' dóru Olafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. rMinningarkort Hallgríms-1 kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni; Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavlk, Bókaverzlunj JAndrésar Nielssonar, .Akra-' nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi. Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi' Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarnort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni I Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka- 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Bra£*a Hafnarstræti, Verzluninni Hlln, Skólavörðu- stlg, Bókai-úð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi n, R, simi 15941. Þetta spil kom fyrir i sumar i sveitarkeppni i New York. 262 (!) sveitir tóku þátt i mót- inu og öllum til undrunar vann sveit skipuð algjörlega óþekktum spilurum (meðal- aldur rúm 20 ár). Einn kven- maður var i sveitinni, Wro- blewski, tvitugui stærðfræði- stúdent. Hún sat i vestur, gaf og opnaði á einu grandi. NORÐUR S.------ — H. A1083 T. AD1054 L. G932 VESTUR SUÐUR S. K984 S. AD10 H. K9 H. D652 T. 862 T. K973 L. AK64 L. 85 AUSTUR S. G76532 H. G74 T. G L. D107 Yfir einu grandi vesturs sagði norður 2 tigla, austur 2 spaða, suður hækkaði tigla makkers i þrjá, vestur sagði 3 Spaða, norður og austur pass, en suður tók „sénsinn" á 3 gröndum. Gegn þeim samning spilaði stelpan út spaðafjarka. Sagnhafi átti slaginn, tók á hjartaás, meira hjarta, setti litið þegar sjöan kom frá austri og vestur varð að drepa með kóng. Nú var vestur bú- inn að gera sér grein fyrir, að suður hlyti að hafa tigulkóng- inn og þvi fengi hann sina nlu slagi beint, gæti vórnin ekki tekið næstu fjóra slagi. Svo ungfrúin ákvað að bezti mögu- leikinn væri að austur hefði bæði drottningu og tiu i laufi og þvi spilaði hún litlu laufi, en ekki háspili, sem hefði „blokkerað" litinn, og suður varð einn niður. cf þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit, út á Iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur *1L J\ *1 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Starsta bilalelga landsins pin DLCUTAI ^21190 St\ Electrolux Frystikista 3IOItr. Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. ÚtbúhaSur til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. iSr ] Vörumarkaðurinn fif. iii ..... UllÍlllíllÍÍllJfl'ÍIlllllillllílÍllíllllíllHll 2012 Lárétt 1) Borg. 6) Einhuga. 10) Timabil. 11) Þröng. 12) Rit- höfundarstill. 15) Fjárhirðir. Lóðrétt 2) Veik. 3) Þoka. 4) Heila. . 5) Henda. 7) Maður. 8) Alit. 9) HrUga. 13) Auð. 14) Vond. Ráðning á gátu No. 2011. Lárétt I) Nagli. 6) Leistar. 10) Ær. II) Rá. 12) Snúðugt. 15) Varða. Lóðrétt 2) Afi. 3) Lit. 4) Flæsa. 5) Gráti. 7) Ern. 8) Séð. 9) Arg. 13) TJða. 14) Urð. * 7- 8 9 zzmzwiz /2 /a iv Lokað r# ^ Vegna jarðarfarar ólafs Þórðarsonar framkvæmdastjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 26. ágúst. Tryggingamiðstöðin h.f. Liftryggingamiðstöðin h.f. Lokad Vegna jarðarfarar ólafs Þórðarsonar framkvæmdastjóra, verður skrifstofan lokuð þriðjudaginn 26. ágúst. Jöklar h.f. Lögtaksúrskurður Vatnsleysustrandarhreppur Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Vatns- leysustrandarhrepps úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfall- inna en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda álagðra i Vatnsleysu- strandarhreppi árið 1975 allt ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima, Keflavik, 18. ágúst 1975. Sýslumaður Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson settur. Hjartans þakklæti til allra, bæði skyldra og vandalausra, sem auðsýndu mér kærleika með heimsóknum, gjöfum, skeytum og alls konar vinarhug á 70 ára afmæli minu. Algóður guð launi ykkur og blessi. Ólöf Elimundardóttir. ^i Æ r+ Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúö og vinar- hug við andlát og útför Einars Guðmundssonar Asi, Hegranesi. Sérstakar þakkir eru færðar systrum hins látna. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.