Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. ágúst 1975 TÍMINN 15 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson VILHJÁLMUR SKORAÐI AAARK AF 55 AA FÆRI Ævintýralegt mark, tryggði Valsmönnum sigur (1:0) yl'ir is- landsmeisturunum frá Akranesi I gærkvöldi á Laugardalsvellin- um. Vilhjálmur Kjartansson skoraði mark Valsmanna, og sitt fyrsta 1. deildarmark, af 55 m færi, eða frá miðju. Þar tók hann aukaspyrnu og spyrnti knettinum vel inn i vitateig Skagamanna — knötturinn fleitti kerlingum eftir blautum vellinum og þeyttist fram hjá markveíði Skagamanna Heröi Helgasyni, sem átti erfitt nieo ao reikna ferö knattarins út. dómarinn augljósu broti Matthiasar — einnig markinu sem hann skoraði eftir brotið. þar sem hann lét leikinn halda áfram eins og ekkert hefði i skorizt. Ljót mistök það hjá dómaranum og öðrum linu- verðinum, sem hreyfði hvorki legg né lið. Upp úr þessu fékk 1. DEILD Akranes......13 7 3 3 28:14 17 Fram........13 8 1 4 18:14 17 Valur.........13 5 4 4 17:15 14 Vikingur.....13 5 3 5 15:12 13 Keflavík......13 4 5 4 13:12 13 FH...........13 4 5 4 11:19 13 ÍBV..........13 2 5 6 11:21 9 KR...........13 2 4 7 12:18 8 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimss. Akranes 9 örn óskarsson ÍBV 8 Marteinn Geirsson Fram 7 Guðm. Þorbjörnsson Val 7 Teitur"Þórðarson Akranes 7 KR-ingar áfram á botninum KR-liðið, án fyrirliðans ..Hauks Ottesen og markaskoraranna Atla Þórs Héöinssonar og Jóhanns Torfasonar, sem eru meiddir, hafði ekki heppnina með sér gegn FH-ingum í viður- eign, sem lauk með jafntefli (1:1) á Laugardalsvellinúm. KR-ingar, sem áttu meira i leiknum, urðu fyrri til að skora — það var Baldvin Eliasson, sem skoraði fyrir þá á 58. minútu, með þrumu skoti. KR- ingar fögnuðu, en þau fagnaðar- læti stóðu stutt yfir, þvi að FH- ingum tókst að jafna aðeins minútu siðar. Það var Leifur Helgason, sem skoraði mark Hafnarfjarðarliðsins, með þvl að skjota I stöng, og þaðan hrökk knötturinn inn í mark KR- inga. Benedikt Valtýsson að sjá gula spjaldið, fyrir furðuleg mót- mæli. Valsmenn voru betri i leikn- um i gærkvöldi, þeir voru nær að skora sitt annað mark, heldur en Skagamenn að jafna. En þeir síðarnefndu virtust ekki þola mótlætið. En ekki munaði þó miklu, að Skagamenn næðu að jafna, þegar Haraldur Stur- laugsson átti skot I siöari hálf- leik, sem skall i þverslá. Vals- menn áttu góðan leik i gær- kvöldi, leikmenn liðsins börðust eins og grenjandi ljón, þar til dómarinn flautaði til merkis um að leiknum væri lokið. Víkingur beint í 16-liða úrslit MATTHlAS...kom knettinum inn fyrir marklinu Vals I gærkvöldi, án þess að mark hefði verið dæmt. tslandsmeistarar Vlkings, sem taka þátt i Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik fyrir hönd tslands, leika ekki I fyrstu umferð Evrópukeppninn- ar. Drátturinn i keppninni fór fram i gærkvöldi I Basel I Sviss. Þetta mark kom eins og þruma úr heiðsklru lofti, og það kom tslandsmeisturunum úr jafn- vægi. Ekki var það til að lifga upp á andann hjá þeim, þegar dómari leiksins Þorvarður Björnsson gerði sig sekan um ljót mistök. Skagamenn sottu að marki Valsmanna og átti Jón Alfreðs- son þá sendingu fyrir markið — Teitur Þórðarssoh st< kk upp með Sigurði Haraldssyni, markveröi Vals, sem missti knöttinn aftur fyrir sig. Þar börðust þrir varnarmenn Vals og Matthias Hallgrímsson um knöttinn — Matthías stökk að Valsmönnunum, með þeim af- leiðingum, að þeir duttu um koll, og siðan sópaði Matthías knettinum inn fyrir markllnu Valsmanna. Þarna sleppti ASGEIR TRYGGÐUR — fyrir 40 milljónir Eins og við sögðum frá hér fyrir helgina, þá fór belgiska félagið Standard Liege fram á, að stjórn KSt tryggði Asgeir Sigur- vinsson fyrir 40 milljónir isl. króna, fyrir landsleiki Is- lendinga gegn Belgiumönnum og Frökkum. í gær varð stjórn KSt við ósk Standard Liege og tryggði Asgeir fyrir 40 milljónir — sú trygging kostaði KSt um 80 þúsund krónur. Sumarliði með „hat-trick Selfyssingurinn Sumarliði Guðbjartsson var heldur betur á skotskónum, þegar iið hans geröi jafntefli (4:4) við Ar- menninga á Melavellinum. Sumarliðiskoraði ,,hat-trick" — þrjú mörk — og átti hann mestan heiður að þvi, að Selfyssingar náðu þriggja marka (4:1) forskoti. Sigurinn var í höndum Selfyssinga, þvi að þannig var staðan, þegar að- eins 7 minútur voru til leiksloka. En þá vöknuðu Armenningar til llfsinsog minnkuðu muninn I 4:3 og siðan skoraði Kristinn Pederscn jöfnunarmark (4:4) 2.DEILD Breiðablik .. 13 12 0 1 48:8 24 Þróttur.....13 10 l 2 27:13 21 Armann___13 6 4 3 22:16 16 Selfoss.....13 5 5 3 25:19 15 Haukar.....13 4 1 8 20:24 9 Völsungur .. 13 33 7 14:29 9 Reynir A ...13 31 9 14:29 7 Vikingur Ó . 13 1 1 11 10:42- 3 Þegar Selfyssingar misstu þriggja marka forystu (4:1) gegn Ármenningum niður í jafntefli (4:4) á síðustu 7 mínútunum wammskÁ.^ _; Sumarliði Guðbjartsson, hefur nú skorað 13 mörk i 2. deildarkeppninni' ,að jafnmörg og Blikinn Hinrik Þórhallsson. Þessir miklu markaskorarar verða i sviðsljósinu, þegar lið þeirra mætast i siðari leik deildarinnar. Jakob Gunnars- son skoraði fjórða mark Selfyssinga gegn Armenning- um, en mörk Ármanns skoruðu þeir Kristinn Pedersen, Arnlaug ur Hclgason, Smári Jónsson og markvörðurinn ögmundur Kristinsson, sem skoraði sitt mark Ur vitaspyrnu — óverjandi Armenninga á siðustu stundu. ÖGMUNDUR... markvörður Armanns, skoraði mark gegn Selfyssingum. fyrir markvörð Selfyssinga — knötturinn hafnaði uppi i blá- horninu. VÍKINGARfrá Olafsvik unnu sinn fyrsta sigur (3:2) i deildinni,. þegar þeir fengu Reyni frá Árskógsströnd i heimsókn. Mörk Vikinga skoruðu þeir Hilmar Gunnars- son, Ólafur Rögnvaldsson og Atli Alexandersson, sem skoraði úr vitaspyrnu. Mörk Reynis skoraði Björgvin Guðlaugsson. VöLSUNGUR(sigraði Hauka (2:1) frá Hafnarfirði. Það var Hreinn Elliðason, sem skoraði sigurmark Húsavikur-liðsins, rétt fyrir leikslok. Áður hafði Magnús Torfason skorað fyrir Völsunga, en Guðjón Sveinsson fyrir Hauka. „Slæmar fréttir" — sagði Skagamaðurinn Gunnar Sigurðsson, um endurbæturnar á Laugardalsvellinum — Þetta eru slæmar fréttir fyrir okkur, við vorúm búnir að fá loforð um, að fá Laugardals- völlinn undir Evrópuleik okkar, sagði Gunnar Sigurðsson, fof- maður Knattspyrnuráðs Akra- ness i gærkvöldi, þegar við spurðum liann hvernig Skaga- mönnum varð við, þegar þeir fréttu að Laugardalsvöllurinn yrði lokaður eftir 16. september, þannig að Skagamenn geta ekki leikið Evrópuieik sinn á honum. — Við verðum að leika leikinn upp á Akranesi, sagði Gunnar, og hann bætti við: Það getur verið erfitt að leika upp á Akra- nesi i október, ef veðurguðirnir verða ekki með okkur — þar sem þar er engin stúka né skjól fyrir áhorfendur. Þannig að það getur farið svo, að l'áir áhorf- endur komi til að sjá leikinn. WEST HAAA Á TOPPINN —sigraði Tottenham í gærkvöldi 1:0 KEITH ROBSON skaut Lundúnarliðinu West Ham upp á toppinn i ensku deildarkeppn- inni i gærkvöldi, þegar hann tryggði „Hammers" sigur (1:0) gegn Tottenham á Upton Park, með þvi að skora eina mark leiksins rétt fyrir leikhlé. West Ham hefur nú hlotið 7 stig eftir fjóra leiki, eða einu stigi meira en Manchester United, sem hef- ur leikið þrjá leiki. Baráttan um Englands- meistaratitilinn heldur áfram I kvöld, en þá mætast þessi lið: Arsenal — Norwich, Everton — Sheffield United, Ipswich — Burnley, Leeds — Liverpool, K Idlesborough — Birmingham og Wolves — Q.P.R. Við segjum frá þessum leikjum, hér á sið- unni á morgun. EYJAMENN OGFH- INGAR KÆRA EKKI SKAGA- AAENN Vestmarinaeyingar og FH-ingar hafa ákvcðið að kæra ckki leiki sina gegn Akurnesingum, þar spm Skagamcnn notuðu Hörð llclgason, markvörð. Eins og hcl'ur komið fram, þá hafði Skagamönnum láðst að tilkyiina fclagaskipti Harðar, scm skráð- ur cr lcikmaður Fram, i skýrsl- ur hjá KSÍ. Kkki cr enn vitað, hvort Framarar kæri Skaga- mcnn, cn Hörður varði mark ÍA gcgn Fram i 1. dcildarkcppn- inni. Framarar taka málið fyrir mi i vikunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.