Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 26, ágúst 1975 Stór- sigur Bayern Munchen Evrópumeistarar Bayern Miinchen unnu stórsigur (4:0) yf- ir Werder Bremen á laugardag- inn i v-þýzku „Bundesligunni”. Þá náöu V-Þýzkalandsmeistar- arnir Borussia Mönchengladbach jafntefli (0:0) gegn hinu sterka Hamburger SV-liði, þegar liðin mættust i Hamborg. Úrslit i 3. umferð „Bundeslig- unnar” urðu þessi: Hamburger-Borussia......0:0 Hertha-Karlsruher.......1:1 Duisburg-Offenbach......6:2 Frankfurt-Uerdingen ..,.3:1 Bochum-Dusseldorf.......0:1 BayernMunchen-Bremen .... 4:0 Essen-Schalke 04........0:0 Kaiserslaut.-Hanover....2:2 Bayern Miínchen-Bremen 4:0 Gleði í Frakk- landi Geysileg gleði brauzt út i Frakkiandi um helgina, þegar Frakkinn Guy Prut setti nýtt heimsmet I 110 m grindarhiaupi. — Hann hljóp vegalengdina á 13 sekúndum sléttum á frjáls- iþróttamóti i Vestur-Berlin. Það eru nú liöin 16 ár siðan Frakkar hafa átt heimsmetahafa i frjáls- um iþróttum, svo ekki er undar- legt þó að Frakkar séu giaðir þessa dagana. ÞOR I ÚRSLIT AKUREYRAR-liðið Þór tryggði sér rétt til að leika til úrslita í 3. deildar keppninni, þegar liðið sigraði tsfirðinga (3:2) og Þyótt- ara frá Neskaupstað (2:0) i sinum riðli i úrslitakeppni 3. deildar liðanua. Ekki er enn vitaö, hvaða móthcrja Þórs-liðið fær, þvi keppnin i hinum riölunuði var mjög jöfn og tvisýn. Þar skildu þrjú lið jöfn að stigum — KA frá Akureyri, Fyíkir og Stjarnan, sem hlutu 4 stig. Þessi lið verða að lcika aftur til þess að fá úr þvi skorið, hvert þcirra mætir Þórs-l'ðinu i úrslita- leik 3. dcildar. KR TIL KEFLA- VÍKUR KR-ingar bregða sér til Kefla- víkur i kvöld, þar sem þeir mæta Keflvikingum i undanúrslitum bikarkeppninnar. Það má búast við fjörugum og skemmtilegum leik, þar scm það lið, sem bcr sig- ur úr býtum i kvöld, tryggir sér rétt til að mæta Valsmönnum eða Skagamönnum i úrslitaleik bikarkeppninnar, sem fer fram á I.augardalsvcllinum laugar- daginn 13. september. Þá er erfitt að spá um úrslit leiksins i Kefla- vik, en Keflvíkingar, sem leika á heimavelii, eru óneitanlega sigurstranglegri. I.eikurinn i kvöld hefst kl. 7. AHORFENDUR BROSTU í GEGNUM TÁRIN . . . — begar gamla vígorðið ,,We are the greatest" hljómaði kröftulega ó Old Trafford, þar sem strókarnir hans Docherty sýndu glæsilegan leik og unnu stórsigur (5:1) yfir Sheffield United ★ Það er erfitt að vera meistarar, á því fó leikmenn Derby nú að kenna Það var mikili glæsibragur yfir leik strákanna hans Tommy Docherty, þegar þeir léku sinn fyrsta leik á Old Trafford á keppnistimabilinu. Itúmlega 56 þúsund áhorfendur voru mættir á Old Trafford og var geysileg stemmning á Stretford-áhorfendapöllunum fyrir leik Manchester United og Sheffieid United, og áhorfendur voru byrjaðir að syngja fyrir leikinn. Stemmningin á pöllunum minntu menn á gömlu, goðu dagana — og leikur Manchester-liðsins var eins og þegar United var upp á sitt bezta. Sóknin var látin sitja I fyrirrúmi — og áhorfendur þurftu ekki að biða lengi eftir mörkum. Stuart Pearson opnaði leikinn, með góðu marki — siðan komu tvö mörk til viðbótar fyrir leikshlé. Sammy McIIroy og siðan aftur Pearson. Og þvilik gleði hjá hinum tryggu áhangendum United, — margir voru hrærðir, en brostu I gegn- um tárin, þegar hið gamia vigorð — „We are the greatest” —hljómaöi kröftuglega á Old Trafford. Sá söngur hljómaði oft á leikvellinum á guilaldarárum United. Sheffield-liðið, með Alan Wood- ward — sem lék 440 deildarleik með liðinu, hefur skorað 126 mörk i þeim — fremstan i fararbroddi, tókst að minnka muninn (3:1), þegar nýliðinn Chris Guthrir, skoraði sitt fyrsta mark fyrir nýja félagið sitt. Guthrir sendi knöttinn fram hjá Alex Stepney, markverði United — en Stepney er einn eftir hjá United, af þeim leikmönnum, sem léku með gull- aldarliði félagsins — United-lið- inu, sem tryggði sér Evrópu- meistaratitilinn 1968, þegar það vann sigur (4:1) yfir Benfica á Wembley. United-liðið svaraði strax — það var Gerry Daly.sem skoraði (4:1) og siðan innsiglaði Sammy Mcllroy glæsilegan sigur (5:1) Manchester-liðsins, þegar hann skallaði knöttinn fram hjá Jim Brown, hinum unga markverði Sheffield United, sem var keyptur frá Chesterfield. Jimkom síðan i veg fyrir að Coppell — sem Tommy Docherty, keypti frá Tranmer á 30 þús. pund sl. keppnistimabil — tækist að skora sjötta mark United, með þvi að bjarga meistaralega. Það er greinilegt að Tommy Docherty, framkvæmdastjóri United er búinn að byggja upp ungt og skemmtilegt lið, sem á mikla framtið fyrir sér. Ungur nýliði frá Kanada Jimmy Nichall, sem er aðeins 18 ára, vakti mikla athygli i stöðu bakvarðar. Þá er Coppell (20 ára) stórefnilegur miðvallarspilari. — Þessi snjalli leikmaður, sem sagður er maður framtiðarinnar, er talinn vera sterkari en Willie Morgan, fyrrum fyrirliði liðsins, sem var seldur til Burnley I sumar. Þá hefur. Docherty nælt sér I sterk- gekk I raðir United — hann komst ekki að hjá Nottingham jTorest, og var honum gefinn kostur á að fara frá félaginu. En annars var Manchester-liðið skipað þessum leikmönnum á laugardaginn: Stepney, Nichall, Houston, Greanhoff, Buchan, Jackson, Coppell, Macari, Pear- son, McIIroy og Daly. Það er erfitt að vera meistarar, þvi að allir vilja sigra þá — og á þvi fá leikmenn Derby-liðsins nú að kenna. — Gerry Francis er an leikmann, þegar irski lands- liðsmaðurinn Tommy Jackson 1. DEILD Arsenal—Stoke ....0:1 Birmingham—Everton ... ....0:1 Coventry—Man.City ....2:0 Derby—Q.P.R ....1:5 Lecds—Ipswich ....1:0 Liverpool—Tottenham ... ....3:2 Man.Utd.—Sheff. Utd. ... ....5:1 Middlesb.—Wolves ....1:0 Newcastle—Leicester .... ....3:0 Norwich—Aston Villa ....5:3 West Ham—Burnley ....3:2 I 2. DEILD Blackburn—Oldham .... 4:1 Blackpool—Orient ... 1:0 Bolton—Fulham .... 2:2 Bristol R—York ....2:1 Chelsea—Carlisle ....3:1 Hull—Bristol C ....3:1 Notts C.—Southampton ... ....0:0 Oxford—Sunderland ....1:1 Plymouth—Cariton ....1:0 Portsmouth—Nott. For ... ....1:1 W.B.A.—Luton ....1:0 MALCOLM MacDONALD.-.skoraði tvö mörk gegn Leicester á laugar- daginn, hann hefur nú skorað 4 mörk i deildinni. minn maður, hugrakkur leik- maður og hann er til alls liklegur sagði Don Revie.einvaldur enska landsliðsins, þegar hann valdi Francissem fyrirliða landsliðsins fyrir stuttu. Francis sýndi það á Baseball Ground, að hann er verðugur fyrirliði landsliðs Eng- lands — hann var þá I essinu sinu og leikmenn Derby réðu ekkert við hann. Q.P.R.-liðið undir stjórn Francis kafsigldi (5:1) Derby og var staðan orðin 3:0 fyrir Lundúnaliðið, sem aliir spá mikl um frama i vetur, aðeins eftir 25. minútur. Dave Thomas, Dave Clementog Stan Bowles, skoruðu mörkin. Siðan bætti Bowles tveimur mörkum við i siðari hálf- leik — skoraði „hat-trick”, áður en Roy McFarland tókst að minnka muninn (1:5) fyrir ensku meistarana. Tottenham-liðið mætti ákveðið til leiks gegn Liverpool á Anfield Road. John Duncan og Chris Jones skoruðu tvisvar sinnum fyrir „Spurs”-liðið I fyrri hálfleik, án þess að „Rauða hernum” TOMMY DOCHERTY....hinn snjaili framkvæmdastjóri Man- chester United. tækist að svara fyrir sig. Fyrsti sigur Tottenham gegn Liverpool á útivelli siðan 1912, blasti við. En draumurinn um sigur varð að engu I siðari hálfleik — Kevin Keegan og unglingurinn Case jöfnuðu (2:2) fyrir Liverpool og siðan skoraði Steve Heighway sigurmapk (3:2) „Rauða hers- ins”. Ungi leikmaðurinn Case, sem er fæddur og uppalinn i Liverpool, vakti mikla hrifningu hjá áhorfendum, enda fyrsti leik- maður Liverpool-liðsins i langan tima, sem er fæddur i Liverpool og alinn upp hjá þessu fræga félagi, en það er þekkt fyrir að kaupa unga leikmenn fyrir gjaf- verð. Malcolm „Super-Mac” Mac- Donald hefur heldur betur verið á skotskónum þessa dagana. Þessi snjalli leikmaður Newcastle og enska landsliðsins skoraði tvö mörk gegn Leicester á St. James Park — og hefur hann nú skorað 4 mörk á keppnistimabilinu. Siðan innsiglaði Mick Burns stórsigur (3:0) Newcastle. Annar mikill markaskorari — skozki landsliðsmaðurinn Ted MacDougall, var einnig á skot- skónum á laugardaginn. Mac- Dougall skoraði „hat-trick” — þrjú mörk, þegar Norwich vann góðansigur (5:3) yfir Aston Villa. Þeir Duncan Forbes og Grapes bættu siðan tveimur mörkum við. Ray Graydon (2) og Aitken, skoruðu mörk Villa-liðsins. Þrumufleygurinn Peter Lorimer skoraði sigurmark Leeds á Elland Road. Þetta mark frá Lorimer, sem hann að sjálf- sögðu skoraði með þrumuskoti — af 30 m færi, tryggði Leeds sigur (1:0) yfir Ipswich-liðinu, sem byrjar keppnistimabilið ekki vel. Alan Grecn var hetja Coventry-liðsins, sem vann góðan sigur yfir Manchester City. Hann Framhald á 19. siðu STAÐAN 1. DEILD GERRY FR AN CIS... .fyrirliði enska landsliðsins átti stórleik gegn meisturum Derby. STAÐAN er nú þessi i kcppninni i Englandi: 1. deildar- Man. Utd. .. 3 3 0 0 9:1 6 Newcastle . 3 2 1 0 7:1 5 Q.P.R 3 2 1 0 8:2 5 Coventry... 3 2 1 0 7:2 5 Leeds 3 2 1 0 4:2 5 West Ham.. 3 2 1 0 7:5 5 Arsenal 3 1 1 1 3:2 3 Man. City .., 3 1 1 1 4:3 3 Livcrpool .. 3 1 1 1 5:1 3 Middlesb. .. 3 1 1 1 212 3 Stoke 3 1 1 1 4:4 3 Tottenham . 3 1 1 1 4:5 3 Norwich ..., 3 1 1 1 6:7 3 Everton 3 1 1 1 3:5 3 Burnley 3 0 2 1 3:4 2 I.eicester .., 3 0 2 1 4:7 2 Derby 3 0 2 1 3:7 2 Aston Villa ., 3 0 1 2 5:8 1 Wolves 3 0 1 2 1:4 1 Birmingham 3 0 1 2 3:6 1 Ipswich ■ 3 0 1 2 1:5 1 Sheff. Utd. . 3 0 1 2 3:9 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.