Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.08.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 26. ágúst 1975 UTBOÐ Tilboð óskast i að steypa sökkla og botn- plötu undir um 440 ferm barnaskólahús i Bessastaðahreppi á Áiftanesi og einnig i byggingu rotþrór við skólann. Útboðsgögn verða afhent i verkf ræðistofur vorri gegn 3000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudag- inn 9. september kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚU4 REYKJAVlK SlMI 84499 1 Kópavogsbúar Óskum að ráða karlmenn til verksmiðju- starfa nú þegar. Ennfremur næturvörð. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki i sima. Málning h.f. Kársnesbraut 32, Kópavogi. ^mmmmMmmmmmmmmmmm Í3S m •>¦ ¦:. fe ¦j*ii ffl *i I m U É íi: •'V t wt'. !/* á •?.;v ^- c' «5 M5 1 Frá barna- og gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir taka til starfa i byrjun septembermánaðar sem hér segir: Mánudaginn 1. sept, skulu foreldrar eða forráðamenn nemenda i forskóla og 1.—6. bekk barnaskóla, sem flytjast ' milli skóla og ekki hefur áður verið til- kynnt um, láta vita um flutninginn bæði i þeim skóla sem nemandinn flyst úr og þeim skóla, sem hann kemur til með að sækja. Kennarafundir verða i barnaskólunum mánudaginn 1. sept. kl. 14. Barnaskólarnir taka til starfa fimmtu- daginn 4. sept. en nánar verður auglýst siðar hvenær hver aldursflokkur nem- enda skal koma i skólana þann dag. Nemendur gagnfræðastigsins, eða aðrir i þeirra stað, staðfesti umsóknir, hver i sinum skóla, mánudaginn 1. sept. kl. 14—17. Kennarafundir i gagnfræðaskólum verða boðaðir af skólastjóra hvers skóla. Kennsla i gagnfræðaskólum hefst að lokinni skólasetningu 8. sept. er verður nánar auglýst siðar. Skólabyrjun i Breiðholti II (Skóga- og Seljahverfum). Börn, sem sækja eiga ölduselsskóla (forskólabörn og 1.—€. bekkur barna- skóla, þ.e. 6—12 ára börn) verða innrit- uð í Fellaskólanum þriðjudaginn 2. sépt. kl. 10—12 og 14—17. Nauðsynlegt er að þá sé sótt um skólavist fyrir öll börn á þessum aldri sem sækja eiga ölduselsskóla. Auglýst verður siðar hvenær skólinn tekur til starfa. Nemendur úr Breiðholti II á gagn- fræðastigi staðfesti umsóknir sinar um skólavist, hver i þeim skóla, sem sótt hefur verið um, mánudaginn 1. sept. P/. I Pi n M m U Fræðslustjóri. JOBMW ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sérstak- lega vel gerö og viðburðarik, ný, bandarisk lögreglumynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: John Wayne, Eddie Albert. BÖnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. œ m I I 1 I I 1 8 I I m m h. m é m »* ¦ •• hnfnarbíD ÍS* 16-444 Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna I stórborginni. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Timinner peníngar lockneed Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar IILOSKI? Skipholti 35 ¦ Simar: fl-13-SOverzlun -813-51 verkstæöi ¦ 8-13-52 skrifstofa @DD3HDG3@ Höggdeyfar í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum 31LOSSIS A Skipholti 3S ¦ Siman 8 !3 Sovcrílun -8-13-51 verkstæði ¦ 8-13-52 skrilstola Hörkuspennandi ný banda- risk sak-amálamynd. Aðal- hlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 2-21-40 Drottinn blessi heimilið ^ÆS^ Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim beztu. Framleiðandi Peter Rogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hljómsveif Birgis Gunn laugssonar KOPAVOGSBiQ 3*4-19-85 Bióínu lokað um óákveðinn tima. rOKUM EKKI 'UTANVEGA] LANDVERND 5nabíó íS\3-ll-82 Hvít elding REVENGE makcshim 90... WœWHITE UGHTHINGH Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróöur sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 3*1-89-36 ISLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SfimtmU 3*3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. I rredZinnemann'sfllmof TIIHMYOF HII.IUIiAI AJdinWbolfProduction Bascd on the book by Frede rtck Fbrsyth EáwaiófvxlsTriejadíii Ttchrilcokir* yiXslnUOfd b> Onenuiniemaliiral Corporawi# J Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.