Tíminn - 27.08.1975, Page 1

Tíminn - 27.08.1975, Page 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif _________u.i — , Landvélar hf cllUeiV TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SiMI (9DÍ9460 j Tölvan spdði illa fyrir Friðriki, en hann ætlar d mótið samt »....■» Q VILL ÍSLENZKT HRÁEFNI TIL PIZZU- GERÐAR ■—> o Gsal-Reykjavik „Eru Rússarnir komnir til að njósna um NATO-skipin?” spurðu menn i gær, þegar stórt rússnekst skip birt- ist óvænt og virtist lóna á Kollafirði. Skýringín á ferðum rússneska skipsins »*r þó sögð önnur. -Þeir komu til að hv.la áhöfnina og leituðu þvi til hafaar en liggja nú viö ankei i, þar sem það var ekkert hafnarpláss i Reykjavik” sögðu hafnsögumenn I gær. Zudmiy Pobedy heitir rússneska skipið, og er það verk- smiðjutogari um 3000 lestir að stærð. A myndinni sjást . tvö NATO-skipanna og rússneski togarinn, sem er lengst til vinstri á myndinni. Timamynd: G.E. GRÓÐRARSTÖÐ RÍS AÐ MÓGILSÁ Á KJALARNESI Samkomulag undirritað Fundir hjó undirmönnum í Lindarbæ í dag BH-Reykjavik. — Samninga- nefndir farmanna og útgerðar- felaganna undirrituðu bráða- birgðasamkomuiag i gær, sem fjallað verður um nánar næstu daga. Fundur verður haldinn i Sjómannafélagi Reykjavikur I Lindarbæ kl. 2 I dag, og að honum ioknum fer fram allherjarat- kvæðagreiðsla meðal farmanna i Sjómannafélaginu um samkomu- lagið. Stendur atvkæðagreiðslan daglega á skrifstofutlma á skrif- stofu Sjómannafélags Reykja- víkur til þriðjudagsins 2. septem- ber, og lýkur þá kl. 5. Jafnframt hefur áður boðuðu verkfalli verið frestað til miðnættis þriðjudagsins 2. september. Um eðli samninganna nú vörðust samningsaðilar allra frétta I gær og kvdðu ekki rétt að fjalla um þá á opinberum vett- vangi fyrr en félagsmenn hefðu fjallað um þá. Hitt væri ekkert leyndarmál, að þeir væru byggðir á ramma- samningi ASl og samræmingu sérkrafna. Timinn rifjar upp, að fulltrúar farmanna lýstu þvi yfir, fyrir skömmu, að aðalkröfurnar væru þær, að hækkun fengist á mánaðarlaun, og þó sérstaklega yfirvinnukaup. Þá vildu þeir fá sömu laun fyrir vinnu við lestun og losun skipanna og hafnar- verkamenn í Reykjavik. FJ-Reykjavik. Að Mógilsá á Kjalarnesi verður reist ný gróðrarstöð, þar sem beitt verður nýjustu aðferðum við plöntuuppeldi. Þetta kom fram i ræðu skógræktarstjóra, Hákons Bjarnasonar á aðalfundi Skóg- ræktarfélagsins. Skógræktarstjóri lýsti i ræðu sinni m.a. framkvæmd á Skóg- ræktarþætti Landgræðsluáætlun- ar, sem samþykkt var á Alþingi 29. júli 1974. Auk nýju gróðrar- stöðvarinnar verður höfuðáherzla lögð á friðun nýrra landa til skóg- ræktar og útivistar. Þá gat skóg- ræktarstjóri þess, að unnið væri að skýrslugerð um skógrækar- möguleika og árangur skógrækt- ar hér á landi. Sjá nánar frétt á » o Borgarráðsmeirihlutinn hyglir gæðingunum: ÁRMANNSFELU AFHENT FJÖL- BÝLISHÚSALÓÐ ÁN UMSÓKNAR Samkomulagið undirritaö i gær. Timamynd: Gunnar BANASLYS Gsal-Reykjavik. — i gærdag varð tamslys á Vesturlandsvegi, er þrir bílar lentu þar I mjög hörðum árekstri, skömmu eftir hádegið. ökumenn þessara tveggja bila voru strax fluttir á slysadeild Borgrspitalans, þar sem annar mannanna iézt skömmu siðar, en hinn maðurinn iiggur enn á Borgar- spitalanum og er i lffshættu. Cortinu-bifreið var ekið eftir Vesturlandsvegi i átt til Reykja- vikur. Svo að segja beint fyrir ofan Korpúlfsstaði missti ökumaðurinn stjorn á bif- reiðinni, og stefndi hún út af veginum. Reif maðurinn þá i stýrið, og við það hentist bif- reiðin þvert yfir veginn i veg fyrir bifreiðar, sem voru á hinni akreininni. Lenti Cortinu-bif- reiðin fyrst á Bronco-jeppa og siðan á Fiat-bil, sem við árekst- urinn hafnaði utan vegar. ökumenn Cortinunnar og Fíatsins klemmdust báðir i sæt- um sinum, en voru þegar fluttir á slysadeildina, þegar tekizt hafði að ná þeim út úr bilflökun- um. ökumaður Fiat-bilsins lézt siðan á slysadeildinni skömmu eftir að þangað var komið. ökumenn beggja bilanna voru einir i bilunum. ökumann og farþega i Bronco-jeppanum sakaði ekki, enfengutaugaáfall að sögn lög- reglunnar. Á SAMA TÍMA OG FYRIRTÆKIÐ ER Á EFTIR MEÐ FRAMKVÆMD- IR FYRIR REYKJAVIKURBORG FB-Reykjavik. A fundi borgar- ráðs á þriðjudagsmorgun var samþykkt með atkvæðum meiri- hiutans, Sjálfstæðisflokksins, gegn atkvæðum minnihluta borgarráðs að afhenda Armanns- felli hf. lóð undir 23 ibuðir á horni Grensásvegar og Hæðagarðs, en þetta er mjög eftirsóknarverður staður undir fjölbýlishús. Var þetta gert án þess að lóðin væri fyrst auglýst, og öðrum byggingaraðilum þannig gefinn Þetta er lóðin við Hæðagarð og Grensásveg, sem Ar- mannsfeil fékk. Aftara fjölbýlishúsið byggði Ar- mannsfell einnig á eftir- sóknavcrðum stað við Espigerði. (Timamynd Gunnar) kostur á að sækja um lóðina. Þrir fulltrúar minnihlutans i borgarráði, þeir Alfreð Þor- steinsson (F), Björgvin Guð- mundsson (A) og Sigurjón Pétursson (Ab) óskuðu eftir sér- stökum bókunum varðandi þetta mál, og sömuleiðis Albert Guð- mundsson (S). 1 bókununum kemur fram, að hjá borginni liggja nú umsóknir hvorki minna en 28 aðila, sem óska eftir lóðum undir fjölbýlis- hús frá 1. desember sl. og fram til þessa dags. 1 þeim hópi eru margir byggingameistarar, sem ekki hafa fengið úthlutað lóðum i Reykjavik, en Armannsfell fékk hins vegar úthlutað mjög eftir- sóttri lóð fyrir nokkrum árum á Stóragerðissvæðinu. Vakti sú út- hlutun mikíð umtal á sinum tima. Þá kemur fram i bókun Alfreðs Þorsteinssonar, að Ármannsfell er nú á eftir með framkvæmdir á vegum Reykjavikurborgar, og telur hann þvi varhugavert að út- hluta fyrirtækinu á sama tima stórri byggingarlóð. SJÁ NÁNAR >

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.