Tíminn - 27.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.08.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 27. ágúst 1975 TÍMINN 15 Þýzki læknirinn dr. Schmieder útskýrir hér hin ýmsu stig fósturs og fæðingar. Á myndinni sést tafla, þar sem vanfærar konur geta reiknað út, hvenær fæðingar er von. Heilbrigðissýning í Laugardalshöll ö.B.Reykjavik. — Sem kunnugt er stendur yfir geysimikil vöru- sýning i Laugardalshöllinni þessa dagana. Kennir þar margra grasa, og má meðal annars lita þar mikla og veglegaheilbrigðis- sýningu. Sýning þessi er hingað komin á vegum heilbrigðis- safnsins i Dresden i A-Þýzka- landi, en safnið hefur staðið fyrir sýningum viðs vegar um heim. Þama getur að lita hina marg- umtöluðu glerkonu, sem er mikið og voldugt likan, og má af þvi sjá skipan liffæra og æða i likaman- um. Þetta likan er sérstætt að þvi leytinu til, að ljós kviknar á hverju liffæri um leið og út- skýringar eru lesnar af segul- bandi, og má þá jafnan sjá hvemig liffærið liggur i likaman- um og heyra um starfsemi þess. Einnig eru mjög góð likön sem sýna hvernig fóstur þroskast i móðurkviði og hvað gerist, er fæðing á sér stað. Þarna geta gestir einnig mælt viðbragðsflýti sinn á sérstöku tæki, þar til gerðu. Töflur eru yfir æskilega fæðisneyzlu kvenna og karla á degi hverjum, og margt fleira sem gæti komið mörgum að góðu haldi. Heilbrigðissafnið i Dresden var stofnað árið 1911 og er elzt sinnar tegundar i Evrópu. Það var lagt i rúst i lok seinni heimsstyrjaldar- innar, en endurreist árið 1947. 20 ungar kýr til sölu, i Gerði, Innri-Akraneshreppi. Fatapressun Kona óskast til fatapressunar. Upplýsingar i sima 1-66-38 kl. 9-^1. Útgerðarmenn — síldarsöltun Kaupum sild til söltunar i Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar á skrifstofu Meitils- ins, simi 99-3700. Söltunarstöðin Borgir h/f og Meitillinn h/f. EIR-ROR 1/8" 3 1/16" 1/4 " 5/16" 7/16" 1/2" FITTINGS Gott úrval PÓSTSENDUM UM ALLT LAND ARMULA 7 - SIMI 84450 Á árunum 1960-1970 voru 40 fræðslukvikmyndir framleiddar á vegum safnsins og yfir 600. út- varpsþættir sendir á markaðinn á vegum þess o Rússar 1942 með móður sinni og systkin- um, eftir að striðið i Indónesiu hófst, og varð bandariskur rikis- borgari árið 1952, þar sem hann hefur gegnt ýmsum störfum i flotanum og hlotið heiðursmerki fyrir störf sin.þar á meðal Silfur- stjörnuna. Herskipin, sem hingað komu i flotadeildinni að þessu sinni eru þessi: Bandaríska freigátan MacDonough, brezka freigátan Argonaut, kanadiska freigátan Iroquis, þýzka freigátan Schleswig-Holstein, hollenzka freigátan Evertsen og portúgalska freigátan Gago Coutinho. — Það er gaman að vera úti á hafinu og sjá þennan flota sigla samsiða, undir fánum svo margra þjóða, sagði Sigmond flotaforingi að lokum við okkur I gær. Við tölum saman á ensku og við höfum komið upp okkar merkjakerfi — það eru engir erfiðleikar i samskiptunum hjá okkur. Electrolux Frystikista 410 Itr 4 Electrolux Frystikista TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, © sem heldur lokinu uppi. j Vdrumarkaðurinn hf. 1 ARMULA IA, SIMI HG1I2, REYKJAVIK. ■ S iiii 1 Illll M UTANLANDSFERÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI Ferð til Vínarborgar 4. til 15. sept. Af sérstökum á- stæðum hefur ver- ið ákveðið að lengja ferðina til 15. sept. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við flokks skr if stofuna. Nánari upplýsing- ar um ferðina á flokksskrifstofunni. Simi 2-44-80. Allra siðustu for- vöð að tryggja sér far. Sumarhátið Framsóknarmanna I Árnessýslu verður haldin að Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðsson ráðherra og Gerður Stein- þórsdóttir kennari. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur, Baldur Brjánsson töframaöur skemmtir og Anna Vilhjálms syngur með Stuðlatriói, sem leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldiö i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. ágúst. Þingið hefst kl. 14. Héraðsmót í Neskaupstað Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldiö i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. ágústog hefst kl. 21. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Halldór Asgrimsson alþingismaður. Ómar Ragnarsson, hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og Laddi flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Héraðsmót í Skagafirði Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði 30. ágúst og hefst þaö kl. 21. Einar Agústsson utanrikis- ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.