Tíminn - 28.08.1975, Side 1

Tíminn - 28.08.1975, Side 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif Landvélarhf TARPAULIN ÍUSSKEMMUR HF HÖRÐBR GUNNARSSON SKÚLATÚNI ,6 - SÍMI (91)19460 Þarna má sjá, hvar hræiö af hvalnum sem rak á fjöru Valdastaða, liggur f flæðarmálinu. Bændur þar nyrðra lágu ekki á liði slnu við hvalskurðinn — eins og myndin gefur tii kynna. Tvo hvali rekur á land í Hrútafirði Ö.B. Reykjavik. Sá furðulegi lýsingum á skepnunum mundu atburð.irátti sér stað norður i þetta vera andarnefjur. Þegar Hrútafiröi s.l. þriðjudag að tvo blaðið hafði samband við hvali rak þar á land. Annan Guðjón bónda i gær, kvaðst hvalinn rak að Borðeyri en hinn hann vera búinn að skera sinn I fjöruna hjá Valdastöðum. hvaloghirðaþaðaf honum, sem Blaðið hafði samband við nýtilegt væri, en það væri aðeins Guðjón ölafsson, bónda á kjötið. Spikið mun hafa Valdastöðum og innti hann verið notað hér áður fyrr sem fregna um hvalreka þennan. smyrsl við gigt, en það er liðin Guðjón tjáði blaðinu, að tið. Hvalirnir voru um 8-9 m hvalanna hefði fyrst orðið vart langir. Hvalstöðin hefur ekki um miðjan þriðjudag og væri unnið þessa hvaltegund þvi sennileg ástæða fyrir rekanum spikið mun ekki vera mjög nýti- sú, að þeir hefðu villzt inn á legt til bræðslu. Sagðist Guðjón grynningar, sem eru miklar þvl verða að láta leyfar hvalsins þarna um slóðir. Sagðist Guðjón rotna I fjörunni, þvi ekki væri hafa haft samband við Jón Jóns- auðvelt að flytja hræið þaðan. son fiskifræðing I þeim tilgangi Ekkert hefur enn verið gert að fá uppgefið, hvaða tegundir við hvalinn, sem rak að væri hér um að ræða, en Jón Borðeyri,ogóvisthvaðum hann sagðist halda að samkvæmt verður. Ekki hafa Borðeyringar oröið eins skjótir til aðgeröa og nágrann- ar þeirra á Valdastöðum, en hvalurinn, sem rak að Borðeyri, ligg- ur enn óáreittur I flæðarmálinu og marar þar i kafi. Heimsækir Sauðárkrók * OPNU* Ríkisstjórnin kann ar þátt eftirlits- skipa í veiðibrot- um togaraflotans BH-Reykjavlk. — t fyrrinótt kom varðskip að tveim vestur-þýzkum togurum, sem voru að veiðum um 18 milur innan við 50 milna fisk- veiðitakmörkin. Tóku þeir upp veiðarfærin, eftir aö þeim hafði verið gefið stöðvunarmerki og héldu til hafs. Slæmt veður var á þessum sióðum, og erfitt um at- hafnir, en um kl. 9 I gærmorgun hófu tveir þýzkir togarar veiðar I grennd við varðskipið. Var þá klipptá togvlra togarans Köin NC 471, og nokkru slðar á togvira togarans Arcturus 739. Höfðu þeir verið á svæði 6-9 sjómllur innan við fiskveiðimörkin, en voru komnir út fyrir 50 milurnar, þeg- ar þeir misstu trollið fyrir til- verknað Islenzku varðskipanna. AB sögn Gunnars Ölafssonar hjá Landhelgisgæzlunni er það siður en svo ný bóla að elta þurfi landhelgisbrjóta út fyrir til að aöskilja þá frá trolli sinu, og mun svo vera I flestum tilfellum. Gerðust atburðir þessir undan Suðvesturlandi, en þar hafa vest- ur-þýzkir togarar verið aðgangs- haröir upp á slðkastið, og floti þeirra verið skipaður 17-19 togurum. Hafa þeir komið langt BH-Reykjavik. —• Deilumálum átta verkalýðsfélaga við Málmblendiverksmiðjuna á Grundartanga og verktaka þar hefur verið visað til sátta- semjara, en eins og kunnugt er, af fregnum i Timanum höfðu verka- inn fyrir fiskveiðitakmörkin, allt upp undir 12 milur, og hefur mikið verið kvartað undan ágangi þeirra. Hefur þvi verið haft sér: staklega auga með þeim, og mun Framhald á 5 'siðu. lýðsfélögin boðað til verkfalls, ef ekki tækist samkomulag fyrir miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins 2. september. Aðilar i deilunni komu saman hjá sáttasemjara kl. 21 gær, en af þeim fundi eru engar fregnir. GRUNDARTANGA- DEILAN TIL SÁTTASEAAJARA AAIkill heyfengur en misjöfn gæði Tlminn hafði I gær tal af nokkrum bændum og for- vitnaðist um heyskapinn. Virt- ust menn nokkuð sammála um að heyfengur væri mikill að vöxtum, en misjafn að gæðum. Sjá viðtölin á

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.