Tíminn - 28.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 28. ágúst 1975 //// Fimmtudagur 28. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. ágúst er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, . simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriöjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut,, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahli"ð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/Hisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Föstudagur 29.8. 1. Hrafntinnusker — Reykja- dalir. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. 2. Hekla. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Báðir hópar gista i skála við Landmannahelli. Farseðlar á skrifstofunni. Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudagur 29. ágúst, kl. 20.00: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Kjölur. 4. óvissuferð — Könnunar- ferð. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Miðvikudagur 27. ágúst kl. 8.00. Ferð i Þörsmörk. (Siðasta miðvikudagsferðin i sumar). Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fer væntanlega I dag frá Reykja- vik til Keflavikur. Helgafell fer i dag frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Mælifell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 30. þ.m. Skaftafell fór 26. þ.m. frá New Bedford til Reykja- vikur. Hvassafell fer i dag frá Svendborg til Kolding, Ham- borgar, Osló og Larvikur. Stapafell losar á Vestfjarða- höfnum. Litlafell er i Reykja- vik. Martin Sif er væntanlegt til Þingeyrar 29. þ.m. Blöð og tímarit Iðnaðarmál 21. árgangur 1974. 4. hefti. Efni: Tiu góð ráð. Forystu- grein — Staða iðnaðarins. Heyrnarmælingar á vinnu- stöðum. Plast og umhverfis- vernd. Um skýrslu Rann- sóknastofnunar byggingariðn- aðarins. Orkusparnaður og húsaeinangrun. Hæfnispróf i málmsuðu. Skipulag ibúða- hverfa. Hugleiðing um staðla. Námskeið stjórnunarfélags Islands. Minningarkort M inningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á , eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing ra f tækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. MinningarKorl sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni I Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Hinn þekkti spilari Edward Mayer segir þetta spil hafa komiðfyriri spilaklúbbi sinum fyrir nokkru og var Mayer heldur sár út i spilarann i norður fyrir slælega spila- mennsku. Austur og vestur voru komnir á hættu, suður gaf og opnaði á einu laufi, sem er litarsögn. Með sina 17 hpk. sagði vestur 1 grand og norður doblaði, þar sem hann áleit austur hafa algjöra flat- neskju. Að visu var það reyndin, en þarf alls ekki að vera, þar sem suður er I sterkara lagi. NORÐUR + A65 V K10874 ♦ '62 * 843 Vestur ♦ DG83 V DG6 ♦ ÁG9 ♦ AD9 AUSTUR A 10972 V952 ♦ 10854 + 62 SUÐUR + K4 v A3 ♦ KD73 + KG1075 Littu nú sem snöggvast á spil sagnhafa og blinds. Hvernig finnst þér að fá 7 slagi á þessi spil? Úti- lokað? Fyrstu mistök norðurs voru að spila út hjarta (lauf er bezt). Hjartað var hreinsað, sem gaf sagnhafa óvæntan slag. Hann spilaði nú spaðadrottningu, sem kóngur suðurs átti. Laufdrottningin átti gosann, sem suður spilaði, spaðagosi átti næsta slag, en þriðja spaðann áttisvo norður. Hann tók nú tvo hjartaslagi. Suöur, sem hafði þegar fleygt tigulsjöu og þrist, lét nú tvö lauf fara, en vestur lét tfgulniu og gosa. Lokamistök norðurs voru svo, að i stöðunni spilaði hann tigli. Asinn átti slaginn, spaðaþristnum spilað að ti- unni I blindum og nú var suður kominn i klemmúna. Tigultian I blindum sá til þess að kóngn- um mátti ekki kasta og ekki mátti kasta laufi, þvi vestur átti Á9 eftir. Sjö slagir i höfn. ef þig Mantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál éirin j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns <2*21190 BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar JM il rEGA] LANDVERND 2014 Lárétt 1) Land. 6) Frilla. 10) Drykkur. 11) Fæði. 12) Glæps. 15) Skæli. Lóðrétt 2) Blaut. 3) Þannig. 4) Skip. 5) Óveður. 7) Blunda. 8) Söng- fólk. 9) Veiðarfæri. 13) Nakin. 14) Samið. Ráðning á gátu No. 2013. Lárétt I) Óviti. 6) Afsakar. 10) Te. II) NN. 12) Ullinni. 15) Ástin. Lóðrétt 2) Vos. 3) Tók. 4) Matur. 5) Ornir. 7) Fel. 8) Aki. 9) Ann. 13) Les. 14) Nei. Vegna jarðarfarar Halldórs Matthiassonar, skrifstofustjóra, verður Vita- og hafnamálastofnunin lokuð til kl. 1 föstudaginn 29. ágúst. Lokað vegna jarðarfarar Föstudaginn 29. ágúst verða skrifstofur vorar lokaðar til kl. 13 vegna jarðarfarar. Sjómælingar íslands. AuglýsidT i Timanum Hugheilar þakkir færum við öllum ættingjum og vinum sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdaginn með kveðjum, gjöfum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll og launi vináttu ykkar og tryggð. Lifið heil. V Guðbjörg og Jónas á Jörfa. + Útför Guðrúnar Sigurjónsdóttur frá Laxárdal, Drápuhlið 4 fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 30. ágúst kl. 10,30. Þorvaldur Jóhannesson, Ilaukur Gunnarsson, Anna Sigurjónsdóttir. Bróðir okkar Haraldur Þorleifsson Tjarnargötu 10 A lézt 26. þ.m. Systkinin. Þakka innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föðursystur minnar Soffiu Sigvaldadóttur frá Sandnesi, Sólheimum 23 Sérstakar þakkir sendi ég til lækna og hjúkrunarfólks á A 4 Borgarspitalanum fyrir góða hjúkrun i veikindum henn- ar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Guðbjörg Einarsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.