Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif e- -w \M 1CCfe pL ...,■ .. II-1 — ^ Landvélarhf 196. tbl. — Laugardagur 30. ágúst — 59. árgangur TARPAULIN RISSKEMMUR HF HORÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 VIÐVÖRUNARTÆKI í NÆR ÖLLUM HÚSUM Á LITLA- ÁRSKÓGSANDI BH—Reykjavík — Viðvörunar- tæki um eldsvoða, reykskynjarar eða hitaskynjarar, eru nií viður- kennd sem hið mesta þarfaþing, en viða um land er hafin herferð til þess að útbreiða slik tæki. Eitt hreppsfélag, Arskógshreppur i Eyjafirði, hefur nú fengið slik viðvörunartæki i svo til hvert ein- asta hús á staðnum. Það var Kvennadeild Slysa- varnafélagsins á staðnum, sem STARFS- MENN Á GRUNDAR- TANGA MEÐ FUND Á MÁNU- DAGINN BH—Reykjavik — Fundur hjá starfsmönnum þeim, sem þegar hafa hafið vinnu við framkvæmd- irnar á Grundartanga á vegum Málmblendiverksmiðjunnar, mun á mánudaginn fjalla um samkomulag það, sem samninga- nefndir átta verkalýðsfélaga og vinnuveitenda gerðu með sér i fyrradag á fundi með sáttasemj- ara. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið aflaði sér hjá skrif- stofu Verkalýðsfélags Akraness i gær, fjallar samkomulagið fyrst og fremstum þau atriði, sem þeg- ar hefur verið lýst hér i Timanum að verkalýðsfélögin gætu ekki sætt sig við, en þar ber langhæst aðbúnaðarléysi starfsmannanna á vinnustað og i hibýlum utan vinnustaðar. hafði forgöngu um það fyrri hluta þessa árs, að slik tæki yrðu sett upp i hvert hús, og mun það hafa heppnazt að svo til öllu leyti. Það mun einsdæmi, að hrepps- félag standi að uppsetningu við- vörunartækja af þessu tagi, og lofsvert framtak, þar eð mögu- leikarnir til að ráða niðurlögum elds á byrjunarstigi stóraukast með tilkomu slikra tækja. STÉTTARSAMBAND BÆNDA: Gefur millión til rannsóknarstofu í landbúnaðarmólum J.G.—Laugarvatni.— Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn á Laugarvatni, samþykkti i gær i tilefni af 30 ára afmæli sam- bandsins, að gefa eina millj. króna tii fyrirhugaðrar rann- sóknastofu i landbúnaði sem sett verður á stofn á Selfossi á vegum BUnaðarsambands Suðurlands. Tillaga þessi var einróma samþykkt. Með þessu vill Stéttar- sambandið stuðla að visindum i landbUnaði og minnast þess jafn- framt að það voru sunnlenzkir bændur, sem höfðu á sinum tima forgöngu um stofnun Stéttarsam- bands bænda. Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda Tfmamynd: J.G. ISTÆRSTA FIKNIEFNAMÁL TIL ÞESSA: Verðmæti smyglsins hálf fjórða milljón Gsal-Reykjavik — Ás- geir Friðjónsson, fikni- efnadómari hefur nú upplýst mál það, er um alllangt skeið hefur ver- ið i rannsókn hjá fíkni- efnadómstólnum, — og er eitt umfangsmesta fikniefnamál herlendis til þessa. Átta menn hafa reynzt eiga hlut- deild i innflutningi og dreifingu á þremur og hálfu kílói af hassi og marijuhana og er verð- mæti fikniefnanna talið allt að þrjár og hálf milljón króna. Fjórir menn hafa verið Ur- skurðaðir i gæzluvarðhald vegna þessa máls, en nú situr aðeins einn inni. Rannsókn málsins verður haldið áfram og verður nú m.a. athugað hvort um allveru- lega sölu á þessum efnum hafi verið að ræða til hermanna á Keflavikurflugvelli, en að sögn Ásgeirs eru taldar sterkar likur á þvi að seld hafi verið fikniefni þangað. Eftir þvi' sem næst verð- ur komizt fæst mun betra verð fyrir fikniefni á Vellinum en ann- ars staðar hérlendis. Munu þess allmörg dæmi að hassgrammið seljist á 8 doilara (um 1200 kr.) á Vellinum, — og jafnvel þar yfir. Að sögn Asgeirs, er hér raunar um tvö mál að ræða, sem þó eru tengd að hluta og rannsökuð í einu lagi. Annars vegar er um að ræða tvö kiló af marijuhana og hins vegar eitt og hálft kiió af hassi. Hassið var keypt i Kaupmanna- höfn og gerðu áðurnefndir menn sér sérstaka ferð til kaupa á efn- inu. Marijuhanaefnið var hins vegar keypt i New York. Fikniefnunum var dreift til fjöl- margra, en að sögn Asgeirs ligg- ur ekki fyrir, hve margir hafi neytt umrædds magns, en fjöldi manna hefur verið vfirheyrður i sambandi við rannsókn málsins. Aðeins um 600 g af efnunum hafanáðstog verður órennt. Ávarp land- búnaðar- ráðherra --------- Gunnar Guðbjartsson, for- maður Stéttarsa m bands bænda, flytur skýrslu stjórnarinnar á aðalfundi Stéttarsambandsins að Laugarvatni i gær. i OPNU biaðsins cr greint frá efni skýrslunnar. ^OPNU MOGLEIKAR A SÖLU NAUTAKJÖTS TIL RÚSSLANDS VERÐA KANNAÐIR FB-Reykja vik. — Leita þarf nýrra markaða fyrir nautakjöt, sagði Ilalldór E. Sigurðsson land- biínaðarráðherra á fundi Stéttar- sambands bænda á Laugarvatni i gær.Gat hann þess, að bann hefði rætt við sendiherra Rússa á is- landi um möguleika á sölu naut- kjöts til Rússlands. Sagði ráð- herra, að sendiherrann hefði talið sig reiðubúinn aðstuðla að þvi, að möguleikar á slikri sölu yrðu teknir með i næstu umræðum milli þjóðanna um viðskipta- samninga, en þær munu fara fram i október næst komandi. Ráðherrann sagði. að auka þyrfti neyzlu nautakjöts hér á landi.ogdraga þar meðúrneyzlu kindakjöts, en auka hins vegar útflutning á þvi. Þar með væru hagnýttir markaðir, er fyrir hendi væru, en einnig þyrfti að leita nvrra markaða, jafnvel hjá Arabaþjóðum, ef sá möguleiki væri fvrir hendi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.