Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 13
TÍMINN 13 Laugardagur 30. ágúst 1975 71.364 bílar voru ó skrá um áramót Ö.B. Reykjavlk.— Nýlega kom út skýrsla Hagstofu íslands um bif- reiðaeign landsmanna og fleira. Bifreiðaeign landsmanna i lok slbastaársnam 71.364 bilum, þar af voru 64.727 fólksflutningabif- reiðir og 6.637 vöruflutningabif- reiðir. Flestar þessara bifreiðir eru I Reykjavikurumdæmi eða 28.768, þarnæstkoma bifreiðir úr Hafnarfirði, Keflavik, Grindavik, Seltjarnarnesi, Gullbringu- og Kjósarsýslu, 9.849 að tölu, en skráningarnúmer bifreiða frá þessum stöðum er G. Siðan kem- ur Eyjafjarðarsýsla að Akureyri og Dalvlk meðtöldum með 4.947 bifreiðir, þá Arnessýsla með 3.316 og loks Þingeyjarsýsla með 2.184 bifreiðir. 1 þessum fyrrgreindum eru flestar bifreiðir landsmanna en afgangurinn skiptist siðan nokkuð jafnt yfir landsbyggðina. Alls eru skráðar 179 gerðir fólksbifreiða hér á landi. Sam- kvæmt skýrslu Hagstofunnar eru bifreiðir af Ford-gerð flestar samtals 8.588 eða 13,3% fólksbif- reiða á landinu. Næst útbreidd- asti fólksbfllinn er Volkswagen, samtals 8.073 eða 12,5%. Siöan lækkar kúrfan til muna, en i þriöja sæti er Fiat, alls 4.056 eða 6,3%. Kúrfan lækkar siðan jafnt og þétt og endar á Willys Station bflum, sem eru 222 eða 0,3% bif- reiðaeignar landsmanna. 1 flokki vörubifreiða eru bifreiðir af Ford- gerðefstar á blaði alls 1.197 eða 18.0% allra vörubifreiða okkar. Þá kemur Mercedes Benz, alls 1.079 eöa 16,3% og Bedford, 627 bflar eða 10.1%. A skrá hjá Bif- reiðareftirlitinu eru bifreiðir allt frá 1926. Tvær bifreiðir eru á skrá af árgerð 1926, ein 1927, tvær 1928 og allt upp i 28 bifreiðir frá fjórða áratugnum. 795 bifreiðir eru enn á skrá af árgerð 1946. 2.234 bifeiö- ir af árgerð 1962 eru á skrá, 6.278 frá 1973 og 10.§97 frá 1974. Af þessum tölum má bæði sjá fjölg- un bifreiða siðustu ára og einnig til gamans sjá tölu þeirra elztu sem enn eru I umferö. Fyrsta sýningin að Korpúlfs- stöéum SJ-ReykjavIk.l dag verður opnuð i fyrsta sinn llstsýning að Korpúlfsstööum i Mosfellssveit, þar sem Reykjavikurborg hefur boðið myndlistarmönnum að hafa vinnustofur. Hallsteinn Sigurðs- son sýnir þar næsta hálfa mánuðinn myndir úr járni, stáli, blýi og neti — 18 verk, þar af tvær útimyndir. Flest eru listaverkin frá þessu ári, en nokkur 1973-’74. Hallsteinn Sigurösson nam við Myndlistar- og handiðaskólann, i London, á Italiu og Grikklandi, og feröaðist auk þess um Banda- rikin. Hann hefur áður haldið tvær einkasýningar i Reykjavik og tekið þátt i mörgum sam- sýningum. Hallsteinn Sigurðsson Sviku út nafn skírteini Fyrir nokkru afgreiddi Saka- dómur Reykjavlkur mál á hendur tveimur systrum, vegna kæru frá Hagstofunni, en þær höföu fengiö útgefiö nafnsklrteini handa ann- arri þeirra á fölskum forsendum. Yngri systirin, fædd 1955 en ekki oröin 20 ára, var kærö fyrir að hafa undirritaö beiðni um útgáfu nafnskirteinis sér til handa með nafni annars einstaklings, enda fékk hún útgefið nafnsklrteini með eigin mynd en á nafni ann- arrar konu, fæddrar 1949. Eldri systirin, fædd 1943, var kærð fyrir að hafa staðfest þaö I vottorði, að fyrrnefnd systir hennar væri önn- ur en hún er, og að hafa þar með komið þvl til leiöar, að systirin fengi útgefið nafnsklrteini með eigin mynd, en með nafni annars einstaklings. Konur þessar viðurkenndu brot sitt, enda voru lögð fram fullgild sönnunargögn á hendur þeim. Niöurstaöan I Sakadómi var sú, að hinar kærðu, hvor um sig, sættust á aö greiða 25.000 kr. I sekt til rlkissjóös, og skyldu sekt- arfjárhæðir greiöast næsta dag, en ella kæmi 5 daga varðhald fyr- ir hvora sekt. Samkvæmt reglum þeim, er gilda um útgáfu nafnsklrteina, getur einstaklingur yngri en 26 ára ekki fengið nýtt nafnsklrteini I staö glataðs skírteinis, nema annar einstaklingur ábyrgist, að hann sé sá, sem hann segist vera. Abyrgöarmaöurinn skal hafa náð 30 ára aldri. Mætir hann meö hlutaöeiganda á Hagstofunni og undirritar vottorö hér aö lútandi. Nýtt nafnskfrteini er afhent dag- inn eftir I fyrsta lagi, svo að svig- rúm sé til aö rannsaka réttmæti beiðnar, ef ástæða er til. Komi i ljós, að rangt vottorð hafi veriö látið I té, er málið umsvifalaust kært til Sakadóms. SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 95 2219 Forstander Jakob Krpgholt .Verjum 0ggróöur] verndum', landtgíg^ Mjólk og mjólkurafurðir S k ý r s 1 a um innvegna rajólk hjá mjólkursamiögunum 1/1 - 31/7 1974 og 1975 1974 1975 Mismunur Magn kg. % Ms. Reykjavík 3.769.529 3.699.665 - 69.864 T 1,9 - Borgarnesi 6.7o8.975 6.838.094 129.119 1,9 - Búðardal 2.075.119 1.872.693 t 2o2.426 T 9,8 - Patreksfirði 425.587 486.263 6o.676 14,3 - Isafirði 799.9ol 785.o88 ■r 14.813 T 1,9 - Hvammstanga 1.983.953 1.954.641 - 29.312 T 1,5 - Blönduósi 2.633.636 2.552.128 T 81.5o8 T 3,1 - Sauðárkróki 5.865.172 5.731.466 •r 133.7o6 T 2,3 - ðlafsfirði 21o.7o6 2oo.78o * 9.926 T 4,7 - Akureyri 13.094.231 12.833.88o t 260.351 T 2,0 - Húsavík 4.139.641 3.766.148 r 373.493 T 9,o - Þórshöfn 147.337 144.476 t 2.861 T J,9 - Vopnafirði 360.289 366.477 6.188 1,7 - Egilsstöðum 1.482.148 1.4o7.7o8 t 74.44o T 5,o - Neskaupstað 388.396 375.343 t 13.o53 T 3,4 - DJúpavogi 248.153 229.119 T 19.034 T 7,7 - Hornafirði 1.291.439 1.232.2o8 T 59.231 T 4,6 Mb. Flóamanna 23.417.752 23.o32.lo6 t 385.646 - 1,6 Samtals 69.041.964 67.5o8.283 T 1.533.681 2,2 S k ý r s 1 a um íramleiðslu mjólkursamlaganna írá 1/1 - 31/7 1974 og 1975 Mismunur 1974 1975 Magn % Innvegin rajólk, kg. 69.041.962 67.5o8.283 t 1.533.681 T 2,2 Seld nýmjólk, ltr. 26.710.945 28.852.548 2.141.6o3 8,0 Seldur rjómi, ltr. 674.591 710.943 36.352 5,4 Selt skyr, kg. 996.267 971.947 T 24.32o T 2,4 Seld undanrenna ltr. 681.272 717.o41 35.769 5,3 Framleitt smjör, kg. 1.046.466 923.068 t 123.398 T 11,8 ostur 45% 968.117 8ol.366 t 166.751 T 17,2 ostur 3o% 346.955 482.396 135.441 39,0 - nýmjólkurmjöl 253.325 198.575 t 54.75o T 21,6 undanrannumjöl 627.890 367.8oo t 26o.o9o T 41,4 kálfafóður 75.85o 164.8oo 88.95o 117,3 ostaefni 167.865 134.920 t 32.945 T 19,6 mysuostur 41.651 45.241 3.59o 8,6 S k ý r s 1 a um framleiðslu, sölu, útflutning og birgðir á smjöri og osti 1/1 - 31/7 1974 og 1975 Mismunur Smjör 1974 1975 Magn kg. % Birgðir í byrjun tímab. 561.313 3o9.869 t 251.444 T 44,8 Framleitt 1.046.466 923.o68 t 123,398 T 11,8 S.elt innanlands 1.365.281 834.534 t 530.747 T 38,9 Notað í aðra framl. 87o 2.7oo 1.83o Rýrnun 975 1.452 2.427 Birgðir í lok tfmab. 242.6o3 394.251 151.648 62,5 Ostur Birgðir í byrjun tímab. 545.874 479.747 t 66.127 T 12,1 Framleitt 1.315.072 1.283.762 t 31,31o T 2,4 Selt innanlands 632.126 695.172 63.o46 lo,o fltflutt 5o9.833 359.82o t 15o.ol3 T 29,4 Notað í aðra framl. 21.993 39.558 17.565 Rýrnun 12.592 12.29o t 3o2 Birgðir í lok tímabils 684.4o2 . 656.669 t 27.733 T 4,1 Selt innanlands. 45% 343.153 374.374 31.221 9,1 Selt innanlands. 3o% 288.973 320.798 31.825 11,0 Barnaskóli Garðahrepps Tekur til starfa mánudaginn 1. sept.,nem- endur mæti sem hér segir. 12 ára kl. 9 fh. 9 ára kl. 1. eh. 11 ára kl. 10 fh. 8 ára kl. 2 eh. 10 ára kl. 11 fh. 7 og 6 ára kl. 3 eh. Innritun daglega Nýir nemendur hafi með sér skilriki frá öðrum skólum . (Geymið auglýsinguna) SKÓLASTJÓRI Húsbyggjendur — Rafmagnshitun Til sölu eru tveir næturhitunartankar, ca. 2,2 tonn, annar með spiral fyrir neyzlu- vatn, þenslutankar, mælar og tilheyrandi. Upplýsingar hjá Sveini H. Valdimarssyni, Simi 91-41869 eða 91-23338.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.