Tíminn - 31.08.1975, Síða 1

Tíminn - 31.08.1975, Síða 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif % 9' aldek TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélar hf 197. tbl. — Sunnudagur 31. ágúst — 59. árgangur HF HÖRÐUR GUNMRSSON SKULATUNI C - SIMI Í91)19-,b' Aðalnámsskrá fyrir grunnskóla með verulegum breyting- um á náminu í sum- um námsgreinanna Gsal-Reykjavik- A fyrri hiuta þess skólaárs, sem nú er aö hefj- ast, er aö vænta útgáfu aöal- námsskrár fyrir grunnskóla, en unnið hefur veriö aö endurskoðun námsefnis og gerö námsskrárinn- ar i sjö ár hjá skólarannsókna- deild menntamálaráöuneytisins. Mjög verulegar breytingar veröa á námi i einstökum námsgreinum og eins er gert ráð fyrir umfangs- miklum breytingum, hvaö náms- fyrirkomulag snertir. Aö sögn Harðar Lárussonar, deiidarstjóra skóla ra nnsókn adeildar, er kannski veigamesta breytingin sú, hvað námsfyrirkomulag á- hrærir, að stefnt er aö þvi aö virkja nemandann mun meira i náminu en gert hefur verið tii þessa, — og þá meö verklegum æfingum og þáttíöku hans I al- mennum umræöum. Höröur sagöi, aö námsskrána þyrfti aö endurskoða mjög fljót- iega aö fenginni reynsiu, en hér væri um aö ræöa námsskrá til frambúöar fyrir grunnskóla. Timinn innti Hörð Lárusson eft- ir þvi, hvort ekki væru einhverjar veigamiklar breytingar i þessari nýju námsskrá, bæði hvað snerti einstakar námsgreinar og náms- skrána i heild. — í þessari námsskrá eru öll námsmarkmið skilgreind itar- lega, en það hefur ekki verið gert hér áður við gerð námsskráa. Þá er jafnframt gerð grein fyrir þeimkröfum, sem ætlazt er til, að • nemandinn standist. Þá má nefna ábendingar um kennsluna, — kennsluaðferðir og kennsluhætti, — en Itarlegri útfærslu á kennslu- háttum er svo að finna með leið- beiningum um kennslu i einstök- um greinum. — Eru einhverjar nýjar náms- greinar teknar upp i grunnskól- anum samkvæmt þessari náms- skrá? — Það er kannski ekki hægt að tala um nýjar námsgreinar, en ýmsir nýir þættir koma þar inn, miðað við það, sem tiðkazt hefur til þessa. — Nefna má eðlisfræði sem frekar litil kennsla hefur verið i á grunnskólastigi, — en kennsla i eðlisfræði er verulega aukin og hefst hún I 5. bekk. Liffræði nefn- ist ein námsgrein, en það eru samanteknar i eina grein, grasa- fræði, dýrafræði, og heilsufræði, — og er kennslan byggð upp á annan hátt, en áður hefur þekkzt við kennslu i þessum greinum. Minna fer nú fyrir upptalningu staðreynda og er farin sú leið, að kynna nemendum frekar lögmál hér að lútandi. Þá má nefna veru- lega breytingu á samfélagsfræði, en þar eru felldar inn i náms- greinar eins og saga, landafræði og félagsfræði. — Þessi náms- grein á að visu enn talsvert i land, þvi það þurfti að semja mikið námsefni og hefur gerð náms- skrár i samfélagsfræði verið einna umfangsmesta verk okkar til þessa. Veigamikil breyting er einnig tungumálakennsla, en hún hefst nú i barnaskóla, þ.e. danska i 4. bekk og enska i 6. bekk. Hörður sagði, að samkvæmt námsskránni væri einna veiga- mesta breytingin á kennsluhátt- um sú, að virkja nemandinn i náminu, — að hann sé ekki ein- göngu hlutlaus áhorfandi, heldur taki virkan þátt i náminu, gegn- um verklegar æfingar og i um- ræðum, eins og Hörður komst að oröi. Kvað hann þetta jafnvel .veigamesta þáttinn hvað náms- skrána snerti i heild. Þess skal getið að gert er ráð fyrir nýjum kennslubókum við gildistöku nýju aðalnámsskrár- innar, en i nokkrum kennslu- greinum hefur þegar verið tekin upp kennsla samkvæmt náms- skránni, t.d. i dönsku, eðlisfræði og islenzku og að hluta til i nokkr- um öðrum greinum. Endurskoðun námsskrár fyrir grunnskóla hefur staðið yfir i sjö ár, en á undanförnum árum hefur skólarannsóknadeild Mennta- málaráðuneytisins gefið út bráðabirgðanámsskrár árlega, sem hafa aðeinsgilt eitt skólaár i senn, utan hvað á siðasta ári var gefin út námsskrá fyrir 7. 8. og 9. bekk, sem gilda á i þrjú ár. — Þessi aðalnámsskrá á að gilda til frambúðar, en hins vegar teljum við, að þörf sé á að endur- skoða hana nokkuð oft og gera þá smávægilegar breytingar, sagði Hörður að lokum. ■■■ heimsækir Siglufjörð O © ® o KOLSVARTUR gnæfir hamraveggurinn yfir litlum fiskibátnum, sem I bliðunni hefur komizt I veiöi. Og nú er gaman hjá fuglinum, nóg að éta, sennilega aðgerö um borð, og þá flýtur allt um kring af slógi og þessháttar góðgæti fuglanna — og eng- inn má vera að þvi að hugsa um raunverulega smæð sina við hlið bergrisans, sem er mildur á brún þessa stund- ina, en gæti orðið leiður ná- granni, ef I hann fyki og hann slæmdi berghrammi sfnum eða hristi af sér klakabrynju yfir óuggandi vegfaranda, þegar hann væri i ham. Timamynd: Gunnar ISCARGO SÆKIR UM FLUTNINGA TIL VARNARLIÐSINS OG HYGGST FLJÚGA MEÐ FERSKFISK VESTUR Ö.B. Reykjavlk.-Flugfélagið Is- cargo hefur sótt um leyfi til utanrikisráðuneytisins þess efn- is að fá að annast birgðaflutn- inga til varnarliðsins i Keflavfk. Blaðið hafði samband við Lárus Gunnarsson, forstjóra og einn af eigendum fyrirtækisins, og innti hann eftir framtiðará- ætlunum fyrirtækisins, ef af samningum yrði. Sagði Lárus, að málið væri vart komið á það stig, að unnt væri að tjá sig um það. Ráðuneytið væri yfirleitt lengi aðafgreiða svona mál, og auk þess væri óvist, hvort leyfið fengist. Hinsvegar sagði hann. að ef af þessu yrði, myndi það bæta verulega hag fyrirtækisins og annarra, þvi þeir hygðust þá taka til útflutnings. ferskfisk og annað það, er þyrfti að komast á Bandarikjamarkað. — Vitanlega þyrftum við að festakaup á þotu, þvi að þessar vélar, sem við erum með — þótt þær séu ágætar til sinna þarfa — eru þær engan veginn sam- keppnishæfar i langflugi sem þessu, þótt þær séu það nokkurn veginn á styttri flugleiðum, sagði Lárus, er blaðamaður innti hann eftir farkostakaup- Myndir frd afmælishófi Stéttarsambands bænda Sjá baksíðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.