Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 31. ágúst 1975. BRAUN SYNCHRON PLUS Örþunnt platínuhúðað blað Það er leyndardómur hins snögga og mjúka raksturs Snöggur og mjúkur á raksturinn aö vera. Hann á svo sannarlega ekki aö vera harður og óþægilegur. Þess vegna er blaðið húðað örþunnri platínuhúð og það er mjúkt þegar það leggst þétt að húð þinni. Platínuhýðin er öruggasta tryggingih fyrir þægilegum, snöggum og mjúkum rakstri. Þessi þægilegi/ snöggi og mjúki rakstur er ástæðan fyrir því, að þér kaupið og notið BRAUN SYNCHRON PLUS rakvélina. Fæst í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land og hjá okkur. —Verð kr. 12.385. _ Sími sölumanns er i-87-85. BRAUN-UMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 AAálaflutningsskrifstofa min er flutt i Austurstræti 17, 3. hæð. Skrifstofutimi kl. 9-17. Nýr sími: 27611. Ragnar Aðalsteinsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Hjólgarparnir komnir til Egilsstaöa. Tlmamynd: JK. hringveginn Hjóla JK—Egilsstöðum — Feröa- mannastraumur hefur veriö mikill hér I sumar, og er þaö áberandi, hvaö feröamenn eru seinna á ferðinni núna en i fyrra og feröamannatlminn lengri. Kann að valda þar nokkru um, aö veöurfariö hér I ágústmánuöi hefur veriö mjög gott. Allmikiö er hér af útlendingum, sem ferðast á puttanum, og eins var allmikill ferðamannastraumur hér i gegnum Egilsstaöi I sam- bandi viö feröir færeysku ferj- unnar Smyrils. Hún kom i siö- ustu ferðina til Seyðisfjaröar aö þessu sinni siöast liöinn laugar- dag. Þess má geta, aö meö henni fóru 40 hestar af heyi til Færeyja, og var þaö Jóhann Magnússon, bóndi á Breiöavaði I Eiöaþinghá, sem flutti þetta hey út. Færeyingar greiddu 20 kr. fyrir kllóið af heyinu og hafa við orö aö kaupa meira af heyi hér næsta sumar, ef þaö reynist fáanlegt. Þó aö útlendingar feröist hér á ýmsan máta, gangandi og á reiðhjólum, eru þaö færri ís- lendingar sem leggja þann feröamáta fyrir sig. Þó eru til undantekningar þvf, að nú fyrir helgina komu til mln þrlr ungir menn úr Reykjavlk, sem voru á leiðinni I kringum landið um hringveginn margnefnda á reiö- hjólum. Þessir piltar heita Guð- jón Guðlaugsson, Sveinbjörn Halldórsson og Hreinn Jónsson, allir innan viö tvltugt. Þeir kváöust hafa lagt af staö úr Reykjavik 10. ágúst og hyggjast koma til Reykjavíkur fyrir 1. september. Hafa þeir hjólað 100 km á dag aö meöaltali. Létu þeir vel af ferö sinni, sögöust hafa veriö heppnir meö veöur. Helzt angraði þá ryk á þjóöveg- um, og einni'g sögöu þeir aö öku- menn blla mættu gjarna vera örlitið tillitssamari við sllka vegfarendur, einkum ökumenn vöruflutningabila og annarra stórra farartækja, sem væru til- litslausastir allra. Þeir báöu; fyrir þakkir til allra þeirra, seni greitt heföu götu þeirra á feröinni. Þegar suöur kæmi tæki skólinn viö, og ættu þeir félagar sannarlega aö vera búnir að liöka sig fyrir setur á skólabekk á komandi vetri. 12170 FERflASKRIISTOIAN SONNA UEKJAOBOlU 2 NU ER SIÐASTA TÆKIBERIÐ... Dagflug með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga. Sérstakur fjölskylduafsláttur í íbúðum. Hagsfætt^verð á 1. flokks hótelum með góðu fæði. ,2,3 eða 4 vikna ferðir, UppseltJ* margar ferðir og er betra að ryqgja sér ferð með áunnu til sólarlanda, strax. m Brottfarardagar: MALLORCA: Verð frá kr. 34.900.00 7/9-14/9-21/9-28/9-5/10 -Í9/10. COSTA BRAVA: VerS frá kr. 33.000.00. 7/9-14/9-21/9 - 28/9-5/10 - 19/10. COSTA DEL SOL: Verð frá kr. 36.600.00. 6/9 - 13/9 -20/9-27/9-4/10 - 18/10. .. Jv: .6.;.. ^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.