Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 31. ágúst 1975. TÍMINN 25 ísólf Pálsson og Pál Isólfs- son, Þuríöur Pálsdóttir stj. 21.40 Lffiðí Lárósi.Gisli Krist- jánsson ræðir við Jón Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 1. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpoppkl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Smetanakvartettinn leikur Kvartett i As-dúr eftir An- tonin Dvorák / Itzhak Perl- man og Vladimir Ashken- azy leika Fiðlusónötu i A- dúr eftir Cesar Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Om Eiðsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar. Géza Anda og Filharmóniusveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Rafael .Kubelik stjórnar. Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda o.fl. flytja'ásamt kór og hljóm- sveit franska útvarpsins atriði úr óperunni „Car- men” eftir Bizet, Sir Thom- as Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Erlendsson fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans. Út- varpsfyrirlestrar eftir Mog- ens Fog. Hjörtur Halldórs- son les þýðingu sina (3). 20.50 Svjatoslav Rikhter ieikur tónlist eftir Chopin.a. Polo- naise-fantasia nr. 7 i As-dúr. b. Etýða i C-dúr op. 10 nr. 1. c. Ballata nr. 4 i f-moll. 21.15 Heima er bezt. Hulda Stefánsdóttir fyrrum skóla- stjóri flytur erindi. 21.30 tJtvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll. Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristínu ólafsdóttur (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Frá aðalfundi Stétt- arsambands bænda. 22.35 Hijómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágúst 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna Banda- riskur fræðslumyndaflokk- ur. t makaleit Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kapiaskjól Bresk fram- haldsmynd, byggð á sögum eftir Monicu Dickens. Skugginn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Það er kominn gestur Guðmundur Jónsson, söngvari, ræðir við Einar Markússon, pianóleikara, i sjónvarpssal. 20.50 Snillingurinn (Lay Down JYour Arms) Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Christopher Morahan. Aðal- hlutverk Joe B. Blanshard og Julia Jones. Þýðandi - Stefán Jökulsson. Leikritið gerist árið 1956. Ungur her- maður, Hawk að nafni, hef- ur störf i leyndarskjaladeild hermálaráðuneytisins. Hawk er afburðagreindur, og honum er ljóst, að hann stendur yfirmönnum sinum framar um flesta hluti. 22.05 A söguslóðum trúar- bragðanna Bandarisk heimildamynd um sögu- staði trúarrita Gyðinga, Kristinna manna og Múhameðstrúarmanna. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur, ásamt honum, sr. Páll Pálsson. 23.05 Að kvöidi dagsSr. Ólafur Oddur Jónsson 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 1. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 42. þáttur. Skuggaieg skipshöfn Þýðandi Óskar Ingimars- Innritun tÓNliSMRSKÓU nemenda KÓPfNOGS Álfhólsveg 11 Pósthólf 149 Slmi 410 66 fer fram 1. tii 6. september á skrifstofu skólans að Aifhólsvegi 11, 3. hæð, kl. 10-12 og 17-18i Staðfesting umsókna eingöngu gegn greiðslu skólagjalda. Það skal sérstaklega tekið fram, að ekki verður tekið við nem- endum i skólann eftir að innritun lýkur. Innritun i forskóladeild auglýst siðar. Skólastjóri. son. Efni 41. þáttar: Robert er nú orðinn þingmaður. Hann og James komast i kynni við ungan fjármála- mann, Kernan, sem telur þá á að leggja mikið fé i járn- brautarframkvæmdir i Mexikó. Baines er sendur til Bandarikjanna, þar sem hann selur skip, til að afla fjár í þessu skyni. Hann tek- ur sér far heim með skipi Fogartys, en það ferst i rekís við Labrador, og Baines kemst i bát ásamt öðrum farþega. Samferða- maður hans reynist búa yfir upplýsingum, sem sanna að Kernan er svindlari, og eftir mikla hrakninga tekst Baines að vara bræðurna við að leggja fé i fyrirtæki hans. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá iþrótta viðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóðitil nútimans (The Gates of Asia) Nýr sex mynda fræðsluflokkur frá BBC um Litlu-Asiu, menn- ingarsögu hennar i tiuþús- und ár og áhrif menningar- strauma frá Asiu. 1. þáttur. Eftir flóðið Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok Notaðar International vinnuvélar BTD 20 jarðýta árgerð 1971. TD9B jarðýta árgerð 1971. 3434 traktorsgrafa árgerð 1971. Leitið upplýsinga. SambaQd islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Jörð til sölu Jörðin Stúfholt II, Holtahreppi, Rangár- vallasýslu fæst til kaups og ábúðar nú þeg- ar. Áhöfn getur fylgt. Skipti á fasteign gæti komið til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Þórður Bjarnason odd- viti Holtahrepps, simi um Meiritungu. EYJOLFSSONAR Smiójuvegi 9 Kópavogi sími 43577 frá okkur er lausnin... H»gt er að fá 1 skápana óspónlagóa, titbúna að bæsa eóa mála, ...og vandfundnir eru hentugri klæðaskápar hvað samsetningu og aðra góða eiginleika varðar. Litmyndabæklingur um flestar gerðir kiæðaskápa, 2 samsetningu, stærðir, efni og | verð ásamt öðrum upplýsingum. 1 Allar gerðir klæðaskápa | eru til í teak, gullálmi og eik. I < [~Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn j um klæðaskápana. Naf n:----------------- SkrifiS með prentstöfum í Heimilisfang:. Husgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, SmiÓjuvegi 9, Kópavogi. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.