Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 31. ágúst 1975. TÍMINN 27 ♦ MEISTARAAAÓT NORÐURLANDS: Suður-Þi naevinaar höfðu m w w ikla yfir- burði á 1 Blönduósi Eyfirðingurinn Aðalsteinn Bernharðsson varð sigursæli á mótinu EYFIRÐINGURINN Aðalsteinn Bernharðsson varð sigursæll á meist- aramóti Norðurlands, sem fór fram á Blönduósium sl. helgi. Þessi fjöl- hæfi fþróttamaður varð sigurvegari I fjórum greinum — 200 og 400 m hlaupi, langstökki og þrlstökki, auk þess varð hann annar I 100 m hlaupi, sjónarmun á eftir Jóhannesi Ottóssyni, UMSS. Strandamaður- inn sterki Hreinn Halldórsson varð einnig sigursæll — hann sigraði f kúluvarpi og kringlukasti, þar sem hann háði spennandi keppni við Þingeyinginn Guðna Halldórsson. Sólveig Þráinsdóttir.frá Suður- Þingeyjarsýslu, varð sigursæl i köstunum á mótinu — hún sigraði i kúluvarpi, kringlukasti og spjót- kasti. Sólveig setti persónulegt met i spjótkasti (30.87 m) og kringlukasti (30.28 m) — sem er mjög góður árangur hjá henni. Kringlukast: m Sólveig Þráinsd. HSÞ 30.28 Sigriður Gestsd. USAH 27.32 Kolbrún Hauksd. USAH 26.84 800mhlaup: min. Sigurbjörg Karlsd. UMSE 2:36.5 Svanhildur Karlsd. UMSE 2:38.5 Sigriður Karlsd. HSÞ 2:39.1 KARLAR. lOOmhlaup: sek. Jóhannes Ottóss. UMSS 11.5 Aðalsteinn Bernharðss. UMSE 11.5 Þorvaldur Þórss. UMSS 11.5 400mhlaup: sek. Aðalsteinn Bernharðss. UMSE 54.3 Þorvaldur Þórsson UMSS 54.9 Arnór Erlingsson HSÞ 55.7 Sólveig átti stærstan þátt i yfir- burðasigri HSÞ-stúlknanna, sem hlutu 84 stig. HSÞ vann einnig yf- irburöasigur i karlaflokki og varð þvi Héraössamband Suður-Þing- eyinga Norðurlandsmeistari 1975 — vann yfirburðasigur og hlaut 182,2 stig um 70 stigum meira en UMSE, sem hlaut 113,8 stig. Orslit i einstökum greinum uröu þessi á mótinu, sem fór fram á Blönduósi, þar sem aðstaða til frjálsiþrótta, var mjög slæm: KONUR. lOOmhlaup: sek. Hólmfriður Erlingsd. UMSE 12.8 Sigriður Kjartansd. KA 12.9 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 13.0 1500 mhlaup: min. Sigurbjörg Karlsd. UMSE 5:36.9 Svanhildur Karlsd. UMSE 5:38.4 Gróa Lárusdóttir USAH 5:44.3 Kúluvarp: m. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 9.64 UnnurPétursdóttir, HSÞ 8.98 Helga Jónsdóttir, HSÞ 8.71 Langstökk: m Sigurlina Gíslad. UMSS 4.94 Hólmfriður Erlingsd. UMSE 4.68 Ragna Erlingsdóttir HSÞ 4.56 4x100 m boðhlaup: sek. AsveitHSÞ 53.3 BsveitHSÞ 55.1 AsveitKA 56.2 200 m hlaup: sek. Hólmfriður Erlingsd UMSE 26.4 Ragna Erlingsd. HSÞ 27.0 SigriðurKjartansd. KA 27.2 Spjótkast: m Sólveig Þráinsd. HSÞ 30.37 Helga Jónsdóttir HSÞ 27.68 Bjarnheiður Fossdal HSS 27.50 Hástökk: m Jóhanna Ásmundsd. HSÞ 1.46 Sigurlina Gislad. UMSS 1.39 Laufey Skúladóttir HSÞ 1.33 STIGIN SKIPTUST ÞANNIG Á BLÖNDUÓSI 1. H.S.Þ........... 2. U.M.S.E......... 3. U.S.A.H......... 4. U.M.S.S......... 5. K.A............. 6. H.S.S........... 7. U.N.Þ............ 8. U.S.V.H. 9. Þór.............. Konur 84,0 stig 47.3 Stig 28,0 stig 25.3 stig 19,0 stig 6,3 stig Karlar 98.5 stig 66.5 stig 46.5 stig 45,0 stig 9,0 stig 19,0 stig 17,0 stig 5,5 stig 3,0 stig Samanlagt 182,5 stig 113,8 stig 74,5 stig 70.3 stig 28,0 stig 25.3 stig 17,0 stig 5,5 stig 3,0 stig HR^INN HALLDÓRSSON... sigraði i kúiuvarpi og kringlu- kasti. 1500 m hlaup: min. Þórarinn Magnúss. UMSS 4:25.8 Björn Halldórss. UNÞ 4:26.8 Jón Illugason HSÞ 4:29.6 Spjótkast: m Sigfús Haraldss. HSÞ 51.05 Baldvin Stefánsson KA 49.19 Karl Lúðvikss. USAH 45.44 Langstökk: m Aðalst. Bernharðss. UMSE 6.04 Erlingur Karlsson HSÞ 5.88 Jón Benónýss. HSÞ 5.88 HÓLMFRIÐUR ERLINGS- DÓTTIR.... varö sigurvegari i 100 og 200 m hlaupi á Blönduósi. Þristökk: m Aðalst. Bernharðss. UMSE 13.20 Jóhann Péturss. UMSS 13.06 Erlingur Karlss. HSÞ 12.44 800 m hlaup: min. Arnór Erlingss. HSÞ 2:09.1 Jakob Sigurólas. HSÞ 2:11.5 Vignir Hjaltas. UMSE 2:11.6 Stangarstökk: m Benedikt Bragason HSÞ 3.35 Karl Lúðviksson USAH 3.10 Jóhann Sigurðsson HSÞ 2.90 Kringlukast: m Hreinn Halldórsson HSS 53.92 Guðni Halldórsson HSÞ 51.68 ÞórValtýssonHSÞ 42.16 200 m hlaup: sek. Aðalst. Bernharðsss. UMSE 23.6 Þorvaldur Þórsson UMSS 23.8 Jakob Sigurólas. HSÞ 24.0 3000 m hlaup: min. Jón Illugason HSÞ 9:33.7 Björn Halldórss. UNÞ 10:02.0 ÞórirSnorras. UMSE 10.13.5' 1000 m boðhlaup: min. Sveit HSÞ 2:11.5 Sveit UMSE 2:11.6 Sveit USAH 2:12.1 Hástökk: m Pétur Pétursson, HSS 1.70 Þórður D. Njálss. USAH 1.70 Karl Lúðviksson USAH 1.65 Kúluvarp: m Hreinn Halldórss. HSS 18.68 Guðni Halldórss. HSÞ 16.60 Ari Arason, USAH 12.81 4x100 m boðhlaup: sek. AsveitUMSS 48.0 AsveitHSÞ 48.1 A sveit USAH 49.4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.