Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 31. ágúst 1975. TÍMINN 33 Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu, Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVlK, SÍMI 31055 HAGLA- BYSSUR Rifflar Riffilsjónaukar Skot og hlífðarföt POSTSENDUM alltaf verið einn siðan, en nú eru liðin meira en hundrað ár og ég hef ekki svo mikið sem hitt annan dreka allan tim- ann, Og nú fór drekinn aftur að gráta, og tára- flóðið að streyma. — Aumingja dreki minn, sagði Nilla, mér finnst strax . vænt um þig. Þú ert fallegur dreki, og ég er viss um að þú hefur alveg gull- hjarta, þvi að þú virðist svo góður. — Heyrir þú nokkuð, sagði drekinn, hvað er það sem slær svona og heyrist i? Heyrir þú ekki eins og einhver högg? — Það er hjarta þitt, svaraði Nilla. — Það er skrýtið, ég hef aldrei heyrt það slá svona fyrr. Ekki fyrr en þú fórst að tala við mig. — En hvað þú ert sæt- ur og góður sagði prinsessan og teygði sig og klappaði drekanum á nefið. Hann leit á hana bliðum augum, og Nilla beygði sig áfram og kyssti drekann og sagði, — ó, hvað mér þykir vænt um þig! Um leið og hún kyssti drekann, þá — breyttist hún sjálf i silfurgljáandi litinn kvendreka, svo fallegan að það ljómaði af henni. — Nei, hvað þú ert falleg, sagði stóri drek- inn. Viltu giftast mér? Nilla horfði á hann og sagði svo — Já, svei mér þá, ég vil giftast þér, hjartadrekinn minn! Og þau áttu drekabörn og buru, grófu rætur og muru. Smjörið rann, roðið brann, Sagan upp á hvern mann, sem hlýða kann. Brenni mér i kolli baun, sem ekki gjalda mér sögulaun, fyrr i dag eri á morgun. Köttur úti i mýri, setti upp á sér stýri. Úti er ævintýri! (þyttúr dönsku) AFSALSBRÉF innfærð 18/8—22/81975 Kristín H. Wiium selur Guöjóni Skarphéöinssyni hluta í Ásvallag. 46. Jóhanna Þurlöur Jónsd. gefur Kirkjubæjarhreppi I V-Skaft. hluta I Eskihliö 14A. Geirlaug Jónsd. o.fl selja Vil- borgu Rafnsd. og Jóni Snorrasyni hluta I Skipasundi 1. Guöni Ólafss. og Guöm. Krist- mundss. selja Helga Reimarss. og Þorbjörgu Guönad. hluta i Skipasundi 1. Guðjón Smári Agnarss. og Vignir Thoroddsen selja Pállnu Ellen Jónsd. hluta I Leifsg. 6. Siguröur Einarss. selur Friöfinni Kristjánss. hluta i Hraunbæ 60 Arnljótur Guömundss. selur Páli Hannessyni bilskúr að Hrafnhólum 2—8. Arnljótur Guömundss. selur Snorra Rögnvaldss. bilskúr aö Hrafnhólum 2—8. Byggingafél. Afl h.f. selur Vil- hjálmi Haraldsss. hluta I Hraun- bæ 102D. Hrefna Erlends. selur Hauki Erlendss. hluta I Barmahliö 19. Unnur Glslad, selur Gunnari Hafsteinss. hluta I Miklubraut 52. Dalsel s.f. selur Kára Friörikss. hluta I Dalseli 8. Brynja óskarsdóttir selur Oldu Sveinsd. hluta I Sólvallag. 74. Jóhanna Jónsdóttir og Þórir Kjartanss. selja Arna Siguröss. hluta I Hraunbæ 130. Guörún Einarsd. selur Guörúnu Ellingsen hluta I Viöimel 62, Páll Pétursson selur Svavari Ár- mannssyni hluta I Alfheimum 48. Pétur Már Helgason selur Evu Júllusdóttur hluta I Hraunbæ 106. Guömundur Þengilsson selur Þorbirni Guöjónssyni hluta I Gaukshólum 2. Bústaöur s.f. selur Jóni Hl. Helgasyni og Dagbjörtu Steinu Friösteinsd. hluta I Dvergabakka 2. Byggingafél. Einhamar selur Pétri Ingva Péturss. hluta I Austurbergi 2. Jón Guðmundsson selur Rósu Ragnarsdóttur hluta I Krluhólum 2. Jón Pétur Jónsson selur Vigdlsi Jónsdóttur hluta I Kóngsbakka 13. Eva Júlíusd. og fleiri selja Pétri . Má Helgasyni hluta I Hraunbæ 114. Pauline og Hákon Óskar Jónsson gefa Fulltrúaráði sjómannadags- ins hluta I Rauöahvammi viö Sel- ásblett 9A. Guðlaugur Jónsson selur Guö- björgu Arndal og Jóhannesi Jónss. hluta I Vesturbergi 120. Garöar Gíslason og Maia Sigurö- ard. selja Kristjáni G. Glslasyni hluta I Hávallag. 49. Kjartan Stefánsson selur borgar- sjóöi Rvlkur húseignina Hliö v/Reykjanesbraut. Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna AAITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna BARNASTÆRÐIR FRA 4-16 Verð frá kr. 3950-5950 Verð síðan fyrir gengisfellingu HMV sjónvarps- TÆKI 12, 20 og 24 tommur Hagstætt verð — Góðir greiðsluskilmdlar Útsölustaðir hjá kaupmönnum og kaupfélögum víða um land FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Sími 8 46 70 Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands og tslands. 1 þvl skyni mun sjóöurinn árlega veitaferöastyrkiog annan fjárhagsstuðning. Styrkir veröa ööru fremur veittir ein- staklingum, en stuöningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Gert er ráö fyrir, aö til starfsemi á árinu 1976 veröi veitt samtals um 20.000 finnsk mörk. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu. sendar stjórn Menningarsjóös íslands og Finnlands fyrir 30. september 1975. Aritun á Islandi er, Menntamálaráöuneytið, Hverfis- götu 6, Reykjavlk. Æskilegt er, aö umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóðs tslands og Finnlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.