Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 37
Sirnnudagur Bl.xágúsX .1975< RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN: HJtJKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á kvennalækningadeild Landspitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Ví FILSSTAÐ ASPITALINN: HJUKRUNARKONUR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi, einkum á kvöld- og næturvakt- ir. Upplýsingar veitir forstöðukon- an, simi 42800. KLEPPSSPÍ TALINN: STUNDARKENNARI óskast i vetur á skóladagheimili fyrir börn starfs- fólks. Upplýsingar veitir forstöðu- konan. FÓSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan. H JÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á næturvaktir nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan. HJtJKRUNARKONA óskast á Göngudeild nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan. HJUKRUNARKONA óskast á Flókadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar, simi 16630. þvottahus RÍKIS- SPÍTALANNA: ÞVOTTAMAÐUR óskast nú þegar til starfa. Upplýsingar veitir for- stöðukona simi: 81714 STARFSSTÚLKUR óskast til af- leysinga nú i septembermánuði. Upplýsingar veitir forstöðukona simi: 81714. RANNSÓKNASTOFA H Á- SKÓLANS: AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Umsóknum, er greina aldur, mennt- un og fyrri störf ber að skila til Skrifstofu rikisspitalanna. Umsókn- areyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik29. ágúst 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPITALANNA EIRlKSGÖTU 5.SIM111765 Til ieigu LANDSPÍTALINN óskar eftir tveim ibúð- um tii leigu fyrir hjúkrunarkonur. 3ja Lerbergja og annarri 4-5 herbergja Upp.óSingar veitir forstöðukonan, 24160* .TÍMINN 37 Poppað r a Lækjar- torgi Gsal—Reykjavik — Hljómsveitin Paradis efnir til útihljómleika á Lækjartorgi i dag og hefjast hljómleikarnir klukkan sextán. Það færist nú mjög í vöxt, að is- lenzku popphljómsveitirnar efni til útihijómleika og hefur þessi nýbreytni mælzt mjög vel fyrir. Auk Paradisarmeðlima mun Baldur Brjánsson koma fram á þessari Lækjartorgsskemmtun og sýna ýmsa galdra ef að likum lætur. Skemmtunin mun standa yfir i u.þ.b. klukkutima, og mun Paradis m.a. kynna nýútkomna plötu sina með lögunum „Super- man” og „Just Half Of You” en það siðarnefnda er eftir einn meðlima Paradisar, Pétur Kristjánsson, pianóleikara. Borgarneshreppur óskar að ráða konu til skrifstofustarfa, helztu verkefni eru: gjaldkerastörf, færsla á bókhaldsvél, vélritun o. fl. Umsóknir um starfið berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 5. september n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undir- ritaður i sima 7207 Borgarnesi. Sveitarstjórinn i Borgarnesi. Pi Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu, slmi 81200. Reykjavik, 29. ágúst 1975. Borgarspitalinn. i'S. ■é JXÍ W. w r* •/ 1 j- §

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.