Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. september 1975. TÍMINN 3 Stéttarsamband bænda opnaðfyr- ir mökum bænda SJ-Reykjavik Á aðalfundi Stéttarsambands bænda að Laugarvatni um helgina var samþykkt að makar bænda skuli hafa kosningarétt og kjörgengi innan Stéttarsambands bænda. Þá var einnig gerð lagabreyting um aðild bústjóra og annarra bú- vöruframleiðenda sem eru félag- ar i búnaðarfélagi og aðilar að Lifeyrissjóði bænda. Áður höfðu bændur einir rétt til að vera i Stéttarsambandi bænda. Konur hafa til þessa veriö sárafár i Stéttarsambandinu, enda eru að- eins um 100 konur skráðir bænd- ur. Húsfreyjur á bújörðum eru hins vegar sennilega á fimmta þúsund. Þessi lagabreyting getur komið til með að hafa þau áhrif að fundir Stéttarsambandsins breyta um svip en þeir hafa til þessa verið meðal margra karla- samkoma, sem haldnar eru hér á landi. STÉTTARSAMBAND BÆNDA: Lánareglur miðist við ákveðna hámarksbústærð en ekki stuðlað að óskynsamlegum stórbúskap SJ-Reykjavfk „Aðalfundur Stéttarsambands bænda telur éðlilegt að lánareglur Stofn- lánadeildar verði miðaðar við ákveðna hámarksbústærð þannig, að reynt sé að byggja upp hagkvæman búskap um landið allt, en ekki stuðlaö að óskynsamlegum stórbúskap byggðum á aðkeyptu vinnu- afli”, segir i ályktun sem var samþykkt á aöalfundi Stéttar- sambands bænda að Laugar- vatni um helgina. UTANRÍKISRÁÐHERRA: Afgreiðslufrestur d nautakjötinu allt að ein vika Tel engan vafa á að efti rlitsskip- in miðli togurun- um upplýsingum um varðskipin BH—Reykjavlk — Salan á niður- setta nautakjötinu hófst I gær- morgun, og þegar Tlminn hafði samband við ýmsa kjötkaup- menní gærkvöldi, var á þeim að heyra, að sala hefði orðið allgóð i nautakjötinu I gær. Hitt var þó ljóst, að kjötið myndi ekki ganga til þurrðar næstu dagana, en af- greiðslufrestur var orðinn all-langur, allt upp I viku, sums staðar, þar sem kjötiðnaðarmenn vinna kjötið itarlega fyrir við- skiptavini slna. Agnar Guðnason hjá Fram- leiðsluráði landbúnaðarins veitti Tlmanum þær upplýsingar i gær, að ákvörðunin um að selja nauta- kjöt á útsöluverði hefði verið tekin vegna þess að nautakjöt hefði safnazt fyrir I landinu, og hefðu verið til um 380 tonn nú um mánaðamótin. Ætlunin væri að selja 200 tonn af þessu kjöti, og myndi það væntanlega hafast á næsta hálfa mánuði, eða til 14. september. Verðlækkunina kvað Agnar vera 30%, ef miöað væri við verð á nautakjöti fram að slðustu mánaðamótum, en að llkindum Það voru ekki allir, sem nehntu að biða eftir að fá nautakjötið unnið I gær, en skelltu þvl bara heiilegu I skottið á bilnum. Tlmamynd: Róbert. REKSTUR Gsal-Reykjavlk — Um þessi mán- aðamót lokar orlofsheimili sam- vinnumanna i Bifröst, en skipu- lögð orlofsdvöl var þar i fyrsta sinn I sumar. i nýútkomnum Sambandsfréttum er haft eftir Guðmundi Arnaldssyni, sem stýrir rekstri orlofsheimilisins, að nýtingin hafi verið mjög góð i sumar og að mörgu fólki hafi orð- væri hægt að reikna með, að lækkun þessi væri allt að 45% miðað við verðið ein$ og þaö yrði eftir miðjan mánuðinn, þvi að ekki væri annað fyrirséð en það hækkaði þá frá þvl sém áður var. Kjötið, sem selt er nú á útsölu- verði, er mestan hlutann af ung- neyti, eða kálfum, allt að eins og hálfs árs aldri. Unffiytinu var flestu slátrað um eða eftir slðustu áramót, og er hér um hið ágæt- asta kjöt að ræða. Hjá Kjötmiðstöðinni fengum við þær upplýsingar I gær, að mikil sala heföi verið I nautakjöt- ið að vlsa frá, vegna þess að hús- næði hefði ekki verið fyrir hendi. Ekki hafi verið hægt að sinna lausri gistingu, þvi mestan hluta sumarsins hafi húsnæðið verið fullnýtt fyrir fyrirfram skipu- lagðar orlofsdvalir, er haft eftir Guðmundi, og sagt er að matar- kortafyrirkomulagið, sem tekið hefði verið upp I vor, hefði gefizt inu I gær, en hins vegar gengi erfiðlega að afgreiða það, þar eð mikil kjötsala yfirleitt væri þessa dagana. Væri svo komið, að Kjöt- miðstööin gæti ekki lofað við- skiptavinum slnum nautakjötinu fyrr en eftir næstu helgi. Það mikil vinna er við kjötið, eins og óskað er yfirleitt eftir að fá það. Agnar Guðnason sagöi við Tim- ann I gærkvöldi, að hann sæi ekki fram á að kjötiö gengi til þurrðar næstu daga. Það væri að visu mikill áhugi á að kaupa það, en hingað til hefðu fyrst og fremst borizt fyrirspurnir um kjötiö. Minna væri um kaup á þvi. vel og mjög almennt hefðu gestir lýsti ánægju sinni með bað heimilisfyrirkomulag, sem i sumar hefði rikt að Bifröst. Þá er haft eftir Guðmundi, að allar likur bendi til þess, að rekst- ur orlofsheimilisins hafi staðið undir sér, þó endanlegar tölur um reksturinn i sumar liggi enn ekki fyrir. Gsal-Reykjavik — Ég tel engan vafa á þvi að vestur-þýzku eftir- litsskipin miðli togurum sinum upplýsingum um ferðir fslenzku varðskipanna, sagði Einar Ágústsson, utanrikisráöherra, er Timinn innti hann eftir þeirri rannsókn, sem nú er I gangi um þær fullyrðingar, að vestur-þýzku eftirlitsskipin gefi togurum sinum upp staðarákvarðanir Islenzku varðskipanna. Utanrlkisráðherra kvað engar nýjar fregnir af mál- Gsal-Reykjavik — Ilafin er vegarlagning á Fijótsdalsheiði að Bessastaðavirkjun og er áætlaður heildarkostnaður framkvæmd- anna um eitthundrað milijónir króna. Að sögn Jóns Birgis Jóns- sonar, yfirverkfræðings Vega- gerðarinnar, verður unnið að vegalagningunni á þessu ári og hinu næsta, en lengd vegarkafl- ans er um sautján kilómetrar. Brúin er tæpir 20 metrar að lengd og hin talsvert minni. Vegagerð rikisins er fram- kvæmdaraðili fyrir Rafmagns- veiturnar hvað þetta verk áhrær- ir. en RARIK óskaöi eftir vegi upp að Bessastaðavirkjun til að flýta fyrir framkvæmdum. Jón Birgir sagði að áætlað væri að vinna fyrir um þriðjung heild- arkostnaðar á þessu hausti, en gera má ráð fyrir að ekki verði hægt að vinna langt fram á vetur sakir snjóalaga, en fyrirhugað vegarstæði er um 600 metra hæð. SAMVINNU- BANKINN BYGGIR í FIRÐINUM Gsal—Rey kja vik — Samvinnubankinn er að hefja byggingu húss i Hafn- arfirði fyrir útibú sitt og um- boðsskrifstofu Samvinnu- trygginga þar. Mun húsið rlsa að Strandgötu 33 og verður það þrjár hæðir og kjallari. Húsið veröur um eitt þúsund fermetrar að gólffleti. Búið er að grafa fyrir hús- inu og steypa botnpiötu, og um þessar mundir er verið aö siá upp fyrir kjallaranum. inu á þessu stigi. — Ég lét þá skoðun I ljós við þýzka sendiherrann, er hann kom hingað til að mótmæla klipping- um islenzks varðskips, að við lit- um á þessa upplýsingamiðlun eftirlitsskipanna afar óhýru au^a. Einar Ágústsson kvað engar á- kvarðanir hafa verið teknar um gagnráðstafanir hvað þetta á- hrærir. Að sögn Valgarðs Thoroddsen, rafmagnsveitustjóra er Bessa- staðavirkjun á hönnunarstigi, en stefnt að þvi að byrja á sjálfri virkjuninni næstkomandi vor. Valgarð kvað fyrsta áfanga virkjunarinnar miðaðan við 32 megavött, en sagði að gert væri ráð fyrir þvi að endanleg stærð virkjunarinnar yrði 120 mega- vött. Rafmagnsveitustjóri kvað áfangaskiptinguna ekki hafa verið ákveðna, utan hvað fyrsti áfangi verði 32 megavött, eins og áöur segir. ÍKVEIKJA Gsal-Reykjavik — Aðfaranótt laugardags kom upp eldur að Laugavegi 82 i Reykjavik og kom siökkvilið þegar á vettvang og tókst að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tima. Að sögn rann- sóknarlögreglunnar er Ijóst, að um íkveikju var að ræða. Haföi eldur verið borinn að ýmsu dóti i geymslu. Stúlka sem i húsinu býr varð vör við eldinn og gat tilkynnt um hann til slökkviliðsins. Skemmdir urðu litlar. ALÞINGI SPARAR FJ—Reykjavik— Enginn islenzk- ur þingmaður mun sækja fund al- þjóðasambands þingmanna, sem hefst innan skamms i London. Venjan hefur verið sú, að 4-5 þingmenn hafa sótt þessa fundi, þegar þeir eru haldnir i Evrópu, en nú hefur Alþingi ákveðið að spara og senda engan fulltrúa á fundinn i London, sem standa á i tiu daga. ORLOFSHEIMILIS AÐ BIFRÖST TÓKST VEL VEGARLACNING Á FLJÓTSDALSHEIDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.