Tíminn - 02.09.1975, Síða 7

Tíminn - 02.09.1975, Síða 7
Þriðjudagur 2. september 1975. TÍMINN 7 Reykjavíkur Ensemble leikur í Austur bæjarbíó- SJ-Reykjavík. Um helgina var sagt frá tónleikaferö Reykjavlkur Ensemble til Þýzkalands nvl I sumar. Þar láBist aö geta þess, aö kvintettinn heldur tónleika hér I Reykjavik á vegum Tónlistar- félagsins 6. september. Veröa tónleikarnir I Austurbæjarbló og efnisskráin hluti af þeim verkum, sem Reykjavíkur Ensemble lék I Þýzkalandi, en hópurinn undirbjó fimm mismunandi efnisskrár fyrir tónleikaferöina. Leikin veröa verk eftir Haydn, Schubert og Schumann. SjI Electrolux Frystikísta 310 Itr. 4ír ¥ Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. MEST SELDA SAUMAVÉLÁ ÍSLANDI NECCHI 16 sporgerðir. — Saumar allan vanalegan saum, teygjusaum, overlock og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tölur. ^JI Hin fullkomna sjálfvirka saumavél FULLKOAAINN ÍSLENZKUR LEiÐARVÍSIR Fæst með afborgunum.Sendum gegn póstkröfu. KYNNIÐ YÐUR HIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐA VERÐ. Margra óratuga reynsla tryggir góða þjónustu. FÁLKINN Suðurlandsbrout 8 Reykiavík • Simi 8-46-70 Útsölustaðir víða um land Verkalýðsfélag Húsavíkur: Rónyrkja stefnir lífsaf- komu landshlutans í voða VERKALÝÐSFÉLAG HUsavIkur samþykkti eftirfarandi ályktun á almennum félagsfundi 28. ágúst sl. „Vér sendum yöur hér meö á- lyktun almenns félagsfundar hjá Verkalýösfélagi Húsavlkur, fimmtudaginn 28. ágúst 1975. „Verkalýösfélag Húsavlkur lýsir fyllsta stuöningi sinum viö þá ákvöröun, aö færa fiskveiöi- mörkin út i 200 mllur. Félagiö lýsir sig andvlgt öllum samningum viö erlenda aöila, um veiöiheimildir innan 200 mllna markanna. Verkalýösfélag Húsavlkur hvetur til þess, aö hinar ströng- ustu reglur veröi settar um nýt- ingu landhelginnar, og bendir sérstaklega á hiö alvarlega á- stand er rikir á miöunum fyrir Noröurlandi. Félagið telur, að rányrkja und- anfarandi ára stefni nú llfsaf-. komu íbúa þessa landshluta I voöa, ef ekki veröur gripiö til rót- tækra aögeröa.” Atvinna Viljum ráða bakara nú þegar, til starfa i brauðgerð okkar. Kaupfélag Árnesinga. Selfossi. Röskur stundvis maður óskast. Simi 3-25-00 og 3-27-49. Róðskona Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi. Upplýsingar i sima 8-15-36. Tilkynning Til finnskra ríkisborgara ó Islandi Utankjörstaðakosning vegna þingkosninganna í Finnlandi fer fram 1 —13.9. 1975. Hér á landi verður kosið í Finnska Aðalkonsúlat- inu Hafnarstræti 5, Reykjavík alla dagana frá kl. 10—12 og 16—18. Kosningarétt hafa þeir finnskir ríkisborgarar, sem náð höfðu 18 ára aldri fyrir 1.1. 1975 og hafa einhvern tíma ver- ið skráðir til heimilis í Finnlandi. Til sönnunar á kosn- ingarétti nægir vega- bréf eða önnur löggild skilríki með mynd. Ilmoitus kaikille Suomen kansalaisille Suomen eduskunta- vaalien ennakköáá- nestys ulkomailla tapa- htuu 1.—13.9. 1975 váli- sená aikana. Áánestyspaikkana Is- lannissa on Suomen Paákonsulinvirasto, Hafnarstraeti 5, l^eykjavik. Aánestyshuone on avo- inna kaikkina páiviná klo 10—12, 16—18.- Jokaisella ennen 1.1. 1975 18 v. táyttaneellá Suomen kansalaisella, joka joskus on ollut kir- joilla Suomessa, on oikeus áánestáá. Vaaliotetta ei tarvita, vaan aánestáján tulee vain esittáá valokuvalla varustettu todistus henkilölli syydestaán, esim. passi, ajokortti t.m.s.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.