Tíminn - 02.09.1975, Page 8

Tíminn - 02.09.1975, Page 8
8 TÍMINN 11. júli: Lestin brunar, lestin brunar (löngum hátt i teinum dunar), yfir akra, engi, skóga, þorp á báöa bóga. Um klukkustundar ferö þvert yfir Sjáland frá Höfn aö Stórabelti. Vögnunum er ekiö út á stóra fallega ferju, sem ber nafn Danadrottningar. Farþeg- ar sitja kyrrir I vögnunum unz tlt á ferjun er komiö. Þá ganga flestir upp á efri þilför til aö njóta útsýnis og hressandi sjávarlofts, og til aö fá sér öl eöa kaffibolla. En fremur þykja veitingar dýrar á ferjunum. Þaö er klukkustundarsigling yfir Stórabelti. Onnur stór ferja „Prins Hinrik” heilsaöi „Drottningunni” á miöju sundi, aörar ferjur, sem viö sáum voru minni. Handan beltisins tekur viö Fjón, oft kallaö aldingaröur Danmerkur eöa „smjörholan”, vegna frjósemi og mildrar veöráttu. Aö einum tima liönum brun- uöum viö yfir Litlabeltisbrúna og vorum komin til Jótlands. „Jótland, þú ert höfuölandiö” kvaö frægt danskt skáld. Viö vorum 4-5 tima frá Litlabelti til Skive á Jótlandi, (þiö getiö litiö Sumar f Danmörku. unum o.s.frv. Rætt var viö bæöi hjónin um verkin og fjárhagsaf- komuna, sem hjá mörgum er erfiö. Var myndin hin fróöleg- asta og væri sannarlega þess vert aö Islenzka sjónvarpiö geröi meira aö svipuöu en oröiö er ennþá. Jaröir eru æöi mis- stórar i Danmörku en ekki neitt svipaö vlölendi og hér heima. En munurinn er sá, aö þar má hver blettur heita ræktaöur. Þaö var æöi heitt I járnbrautar- vögnunum, og sóttust menn eftir að sitja skuggamegin. ööru hverju var litlum hand- vagni meö ávöxtum, öli o.fl. til hressingar ekiö eftir hliöar- ganginum og var töluvert verzl- aö. Til langferða kaupa margir fyrirfram númeruö sæti fyrir vægt aukagjald. Ella geta menn átt á hættu aö hrekjast milli klefa, eöa aö veröa aö standa úti á göngunum á leiðinni og þaö er þreytandi til lengdar. Járn- brautirnar eiga nú I haröri sam- keppni viö blla og flugvélar og munu vlöa reknar meö tapi. Stórir flutningabllar hafa náö I megnið af þungavöru, sem lest- irnar fluttu úöur, og flugvélar fleytarjómannaf mannflutning- unum. Okkar friöa skip, Gull- foss, missti llka flesta farþeg- ana til flugvélanna. Járnbraut- arfélögin bjóða ýmis frlöindi, t.d. ódýr feröakort til langs tlma og aldraöir aka fyrir hálft gjald nema um helgar. Annars eru feröalög fremur dýr I Dan- mörku. Margir voru á leið til strandarinnar, hinnar gömlu Jótlandsstðu, þeir sem aö heiman komust, enda varla llft I verksmiðjum og skrifstofum vegna hitans. Eru ekki högg- ormar I lynginu og kjarrinu I sandhólunum? spurði ung Hafn- arstúlka. „Jú, ég hef drepið marga meö skóflunni minni, bara höggviö þá I tvennt”, svaraöi rösklegur sumarhúseig- andi. Reyndar bíta þeir varla, greyin, nema þegar stigiö er ofan á þá, eða þeim verði bylt viö eitthvaö. Viö ókum á kafla meöfram lengstu á Danmerkur Guðaánni (Goðn) á Jótlandi. Hún virtist sem stórt slki nú I þurrkunum, lygn og djúp. Menn fara stund- um um hana á smáfleytum og þykir ágætt sport. T.d. bar einu sinni svo viö, aö nýútskrifaöir stúdentar I Alaborg komu sér saman um aö afrieita venjuleg- um veizluhöldum eftir prófiö, en Bindingsverkshús meb stráþaki I Spentrup Kýr i Elsöhéraöi á Mors (1975) Ingólfur Davíðsson: Litið út um lestargluggann á kortiö) en Jótland er um 360 km. langt alls frá Vendilskaga til landamæra Þýzkalands. Gaman er aö litast um úr lestar- gluggunum. Landiö er flatt eöa smáöldótt, grænt og gróiö hvar- vetna, kornakrar, tún, kálgarö- ar, lundir og skjólbelti — allt aö kalla ræktaö. Innfæddir þekkja sundur korntegundirnar langt á litnum, . hafrarnir t.d. dökk- grænir. Talsvert hveiti er rækt- aö á Sjálandi, Fjóni og austan- veröu Jótlandi. Annars staöar ber langmest á bygginu. Rúgur- inn hefur staöizt þurrkana lang- bezt, og mundi margur vilja eiga vænan rúgakur, þetta ánægjulega þurrkasumar. Hér og hvar skera sig úr dökkgrænir kál- og rófnareitir og fagurgulir mustarðblettir. Valmúagaröur sést á stöku staö. Kartöflugarö- ar litu fremur illa út, þar sem ekki haföi veriö vökvaö. Einn og einn hestur sást á stangli, varla nokkur kind eöa geit, en stórar hjarðir kúa. Þær eru flestar rauöar á Sjálandi og Fjóni, en svartskjöldóttar á Jótlandi. Þó er þetta allviöa blandaö og lika komnar Jerseykýr til sögunnar. Mikiö er um svln á mörgum bú- um, en sjaldan sjást þau frá lestinni. Hér um bil allir sveita- bæir standa viö tr jálund eöa inni I trjálundi, þaö er mikill munur eöa á íslandi. Mikiö er llka um tré I þorpunum hvarvetna. Hús- in eru langflest hlaöin úr múr- steini rauöum eöa gulum, oftast rauðbrúnum, meö ljósari rák- um þar sem steinarnir koma saman. Þetta gefur húsunum liflegan og mjög hlýlegan blæ. Mjög mörg þök einnig rauö- brún,, kannski ögn dekkri en veggirnir, en sum eru þó svört. Flest eru þökin gerð úr tigul- flögum, en nokkur úr náttúrleg- um hellum. sigla I staöinn langar leiðir á Guöaá — og sáu sannarlega ekki eftir þvi. A Sjálandi og Fjóni eru mörg hús hálfhulin skrúögrænum vafningsviöi alveg upp á þak — og jafnvel einstaka reykháfur llka. Fyrrum voru margir bæir meö stráþaki og enn sést einn og einn sllkur. Stráþökin eru hlý og falleg, en eldfim og endast fremur illa. Kviknaöi stundum I þeim I þrumuveörum. Mikil litabreyting varð á landinu 11,—30. júlí. í júlllok mátti segja aö hvarvetna blöstu viö bleikir akrar og bitin tún. Sérstaklega var byggiö oröið gráleitt, enda stutt til uppskeru- tlmans. Kýrnar höföu rótnagaö túnin. Grasfleti þurfti sjaldan að slá, eöa nær ekki. Þurrkurinn sá fyrir þvl. 1 sjónvarpinu danska var sýnd mynd af sveitabúskap. Bóndinn sást vinna á akrinum og I fjósinu eöa svlnastlunni. Börnin hjálpuöu til. Konan sást viö inniverkin og llka hlúa að blómum og mat- jurtum úti I garði, gefa hænsn- BfiR Gömul Grábræðra-klausturbygging I Odensie Ferjukrá á Mors

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.