Tíminn - 02.09.1975, Page 12

Tíminn - 02.09.1975, Page 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 2. september 1975. UU Þriðjudagur 2. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 4120Ö, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,, símsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut,, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Illiðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlíð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/Hisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaðarferðar um Þjórsárdal sunnudaginn 7. sept. Sóknarfólk er áhuga hef- ur á ferðinni, snúi sér til Salo- mons Einarssonar s. 43410 eða öldu Bjarnadóttur i sima 42098 fyrir 4. sept. Sóknar- prestur. ÚTIVISTARFERÐIR Köstudaginn 5.9. Gljúfurleit, 3 dagar. 1 ferðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppa- mönnum kostur á á þátttöku. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. W' v V * i'í Fró barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólana fimmtudaginn 4. september, sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1968) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1967) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 15. Skólaganga 6 ára barna (fædd 1969) hefst einnig i byrjun septembermánað- ar og munu skólarnir boða til sin (bréf- lega eða simleiðis) þau 6 ára börn, sem innrituð hafa verið. Fræðslustjóri. m $ % | & 4- Á>v; w.' • y~' V > •> )/V, fj - •• u* ir» •v’ Ein helzta von Israels fyrir áratug eða svo, var strákur að nafni Bleyman. Þótti hann tefla prýðisvel og sem dæmi um ágæta taflmennsku hans má taka skákina við Potars- mann i Israel 1963. Bleyman hafði hvitt og átti leik. 1. Hxf6H — Hxc7 2. bxc7 — Bxf6 3. d7 — b5 4. c8D — Da4 5. d8D! — Bxd8 6.Dd7+ — Kh6 7. Dxd8 — bxc4 8. Dh8-I--Kg5 9. Dxe5-I---Kh6 10. h4 — Kh7 11. De7+ — Kh6 12. Df8+ — Kh7 13. Df7+ og svartur gaf. Þú situr i vestur og ert sagn- hafi i 6 hjörtum. Norður spilar út lauffimmu. Hvernig viit þú spila? VESTUR AUSTUR S. 9754 S. ÁKG3 H. ADG642 H. K7 T. 7 T. AD6 L. 94 L. ÁDG8 Eins og lesendur sjá, þá á sagnhafi tiu slagi beint og þann ellefta er auðvelt að búa til i laufi. Tólfta slaginn má svo fá með þvi að finna tigul- kónginn eða lauftiuna hjá norðri (50%). örlitið betri möguleika gefur að finha spaðadrottninguna, en allra best væri auðvitað að sameina alla þessa möguleika, sem við og ætlum að gera. Útspilið er drepið með ás og trompin tek- in af mótherjunum. Nú spilar sagnhafi laufniunni að drottn- ingunni og sama hvað skeður, tólfti slagurinn kemur alltaf. Eigi suður slaginn, þá spilar hann upp i gaffal og hafi norð- ur átt kónginn, þá eru jú D-G eftir i laufi i borði, sem gefur þrjá laufslagi i allt. örlitið slungnara er, ef laufdrottning- in heldur. Þá er best að trompa lauf heim og fylgi báð- ir, er spilið öruggt (þótt kóngurinn sé 13. laufið). Spaða er spilað að ásnum, siðasta laufið trompað og spaða spilað aftur. Fylgi norður, setjum við gosann og vinnum spilið, þvi þá brotnar spaðinn 3-2 eða 4-1 með fjórlitinn hjá norðri og sviningin heppnast. Sýni norð- ur hins vegar eyðu, þá nægir okkur þristurinn úr borði, suð- ur á slaginn, en er endaspilað- ur, þvi hann á einungis spaða upp i K-G og tigul upp i Á-D. FERÐABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. Hjónamiðlunin Nú er tækifæri að kynnast góðum manni og veröa hús- móðir I sveit. Hringja má i sima 2-66-28 alla daga milli klukkan 1 og 2 eftir hádegi. Hjónamiðlunin gefur mikla möguleika til kynningar karls og konu. 2018 Lárétt 1) Borg,- 6) Mann,- 8) Afsvar,- 10) Fótabúnað.- 12) Fæði,- 13) Kindum,- 14) Kemst undan.- 16) Svifi.- 17) Læsing.- 19) Óduglegar,- Lóðrétt 2) Dýr,- 3) Stafur,- 4) Nafars,- 5) Kreppt hendi.- 7) Fugl,- 9) Stafur.- 11) Glöð.- 15) Flauta.- 16) Kona.- 18) Borðaði.- Ráðning á gátu No. 2017. Lárétt 1) Bagli.- 6) Nái,- 8) Hás.- 10) Tel.-12) At.- 13) Lá.-14) Lag,- 16) MDI.- 17) Æsi.- 19) Astin.- Lóðrétt 2) Ans,- 3) Gá,- 4) Lit,- 5) Áhald.- 7) Sláin,- 9) Ata.- 11) Eld,- 15) Gæs,- 16) MII,- 18) ST,- Heislugæslustöðin í Borgarnesi auglýsir eftir fólki til eftirtalinna starfa: 1. sjúkraþjálfara, 2. simavörslu og gjaldkerastarf, 3. húsvarðar, er jafnframt annist akstur og umsjón sjúkrabils, 4. læknaritara — 1/2 starf —, 5. ræstinga Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist stjórn stöðvarinnar c/o Snorri Þorsteins- son, Hvassafelli fyrir 10. sept. n.k. Mun hann gefa nánari upplýsingar og verða til viðtals i stöðinni dagana 3. til 5. sept. kl. 1-5. Stjórnin. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. ágúst 1975. Lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöðina I Stykkishólmi er laus til umsóknar frá 1. október 1975. Hjúkrunarfræðingurinn skal hafa aðsetur og starfa i Grundarfirði. Staða ljósmóður við heilsugæslustöðina í Ólafsvik er laus til umsóknar nú þegar. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustööina á Djúpavogi er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneyt- Auglýsiíf i Támanum + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu viö and- lát og jaðarför Guðrúnar Sigurjónsdóttur Drápuhlfð 4. Vandamenn. Útför bróður okkar Haraldar Þorleifssonar Tjarnargötu 10 A fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. september kl. 1,30. Systkinin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.