Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 2. september 1975. ÞÓRUNN ALFREÐSDÓTTIR Þórunn enn á ferðinni Næsta NAA unglinga hér á landi ÞÓRUNN ALFREÐSDÖTTIR, hin unga og efnilega sundkona úr Ægi, setti glæsilegt tslandsmet i 200 m f jórsundi um helgina á ung- lingameistaramóti tslands, sem fór fram á Sauðárkróki. Þórunn synti vegalengdina á 2:36.8 mln. Þórunn, sem er nýkomin frá NM unglinga iFinnlandi, þar sem hún setti nýtt met I 200 m flugsundi — hún synti vegalengdina á 2:29,65 mln, og varð i fjórða sæti. Það má geta þess, að þaö var samþykkt að næsta ungíinga- meistaramót Norðurlanda yrði haldið hér á landi 1976 — dagana 9.-11. júll. Halldór skoraði á örlagastundu — og KR-ingar lyftu sér af botninum * Tony Knapp kreisti farseðilinn til Frakklands, Belgíu og Rússlands HALLDÓR BJÖRNSSON var hetja Vesturbæjarstrákanna, þegar hann skoraði sigurmark KR-inga gegn Vestmannaeying- um á örlagastundu og kom þar með gamla Vesturbæjarliðinu af botninum I 1. deildarkeppninni. Þarna rættist óskadraumur Halldórs, sem er þekktur fyrir annað en að skora mörk — þrumuskot frá honum hafnaði I netamöskvum Eyjamanna, al- gjörlega overjandi fyrir Arsæl Sveinsson. Skemmtilegt fyrir Halldór, ekki einungis vegna þess, að þarna bjargaði hann KR á þýðingarmiklu augnabliki, heldur og vegna þess, að þarna skoraði hann sitt þýðingarmesta mark á knattspyrnuferli slnum. Þetta var hans annað 1. deildar- mark, en hann skoraði sitt fyrsta mark I deildinni 1973 gegn Akur- eyringum á Akureyri — það mark dugði ekki til sigurs, þvl að Akur- eyringar unnu þá sigur (2:1) yfir KR-ingum. Fyrir utan þetta mark Halldórs sem bjargaðf KR-ingum frá yfir- vofandi fallhættu, var fátt um fína drætti i leiknum, sem fór fram I leðjuhafi á Melavellinum — vellinum sem KR-ingar hafa unnið marga sæta sigra. KR-keppnisskapið fræga, sem sjaldan bregzt á örlagastundu, var svo sannarlega fyrir hendi — leikmenn KR-liðsins börðust vel og þeir héldu áhugalausum Eyja- mönnum algjörlega i skefjun. Þetta réði Urslitum og sigur KR-inga var I öruggri höfn, frá þvi að Halldór Björnsson skoraði hið þýðingarmikla mark á 18. mlnútu leiksins. Mikill fögnuður var i herbúðum KR-inga eftir leikinn, og að sjálf- sögðu var Tony Knapp, þjálfari KR og landsliðsins ánægðastur — enda var hann sagður hafa kreist farseðil sinn með landsliðinu til Frakklands, Belglu og Rússlands. HALLDÓR BJÖRNSSON..... var hetja strákanna I Vsturbænum. ER TOFRAMATTURINN HORFINN ÚR SKÓNUM HANS HERMANNS? hann misnotaði þrjú er Valsmenn unnu s ER töframátturinn horfinn úr knattspyrnuskónum hans Her- manns Gunnarssonar? Þessi mesti markaskorari islands und- anfarin ár, sem hefur skorað 82 1. deildar mörk á mjög svo litríkum knattspyrnuferli, komst þrivegis i leiknum gegn Fram i opin mark- tækifæri, en honum brást boga- listin i öll skiptin. öðru visi mér áour brá. Hermann missti ekki áður slik marktækifæri. . Þetta kom ekki að sök i leiknum, sem Yalsmenn unnu 3:2. En Her- mann, sem hefur ekki verið á skotskónum i sumar, skoraði þó eitt mark — með skalla, en skallamörk eru nú cfst á vin- sældalistanum hjá honum. Það er oþin marktækifæri, igur (3:2) yfir Fram ekki langt siðan hann skoraði 5 mörk með skalla i sama leiknum — gegn Selfyssingum i bikar- keppninni. En nóg um það, snúum okkur að leik Vals og Fram. Valsmenn tóku leikinn fljótlega i sinar hend- ur, og það var greinilegt að taug- ar hinna ungu Framara voru ekki i sem bezta lagi. Valsmenn tóku forustuna, þegar Magnús Bergs skallaði aftur fyrir sig, þar sem hann var staddur inni i vitateig Fram — varnarmenn Fram voru illa á verði og knötturinn hafnaði i netinu hjá þeim. Aftur voru Framarar illa á verði, þegar Al- bert Guðmundsson tók horn- spyrnu — sending frá honum Heimsþekktur hlaupaþjálfari til ÍR-inga DAGANA 4-7—. septmber nk. mun Fjálsiþróttadeild ÍR gangast fyrir námskeiði fyrir millivegalengdahlaupara og langhlaupara og þjálfara þeirra. Til námskeiðsins hefur félagið fengið mr. GORDON SURTEES, sem um þessar mundir er einn af þekktustu hlaupaþjálf- urum Englands, og mun hann ásamt þjálfara IR-inganna, Guðmundi Þórarinssyni, leiðbeina þátttakendunum um æfingar og skipuleggja æfingakerfi þeirra fyrir komandi vetraræfingar. Mikill kostnaður fylgir þessu framtaki þeirra IR-inganna, þótt námskeiðið .muni ekki taka langan tima, og þvi munu væntanlegir þátttakendur þurfa aö taka þátt I kostnaðinum með þvi að greiða krónur 2500 i þátttökugjald I upphafi námskeiðsins. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna sig til Guðmundar Þórarinssonar eða Sigfúsar Jónssonar, sem veita munu allar nánari upplýsingar um námskeiðið. hafnaði i þverslá Frammarksins og þaðan hrökk knötturinn til Guðmundar Þorbjörnssonar.sem skallaði hann fram hjá varnar- mönnum Fram og i netið. Vals- menn bættu siðan þriðja skalla- markinu við i siðári hálfleik, þeg- ar Hermann sneiddi knöttinn skemmtilega fram hjá Arna Stefánssyni, eftir sendingu frá Bergsveini Alfonssyni. Þar með voru Valsmenn búnir að ná þriggja marka forskoti (3:0) og fátt gat hindrað sigur .þeirra. Það var ekki fyrr en 15' minútur voru til leiksloka, að Framarar vakna af vondum draumi. Þeir fara að sækja og ber þá ein sóknarlota þeirra árangur — Trausti Haraldssonátti skot að marki Vals, sem Dýri Guð- mundsson reyndi að verja. En heppnin var ekki með Dýra, sem sendi knöttinn i eigið mark, fram hjá Sigurði Dagssyni, markverði Vals. Tveimur minútum siðar hafnaði knötturinn aftur I marki Valsmanna, það var Marteinn Geirssonsem sendi hann þangað af 8 m færi. En þessi fjörkippur Framara kom of seint, þrátt fyrir mikla pressu að marki Vals- manna, tókst þeim ekki að skora fleiri mörk. Sigurður Dagsson átti mjög góðanleikí marki Valsmanna, og þá áttu þeir Hermann Gunnars- son og Vilhjálmur Kjartansson á- gætan leik. Hjá Fram bar mest á Marteini Geirssyni og ungu mönnunum Trausta Haraldssyni og Pétri Ormslev, sem er stór- efnilegur sóknarleikmaður — hann er leikinn með knöttinn og hefur skemmtilegar hreyfingar og næmt auga fyrir samspili. HERMANN GUNNARSSON..... misnotaði þrjú gullin tækifæri gegn Fram, en hann skoraði eitt mark — með skalla. Schöen valdi fióra nýlioa HELMUT Schöen, einváldur heimsmeistaranna frá V- Þýzkalandi, hefur valið fjóra nýliða í 16 manna landsliðshöp sinn, sem leikur gegn Austur- rikismönnum i Vin á morgun. Nýliðarnir eru Manfred Kaltz, Hamburger SV og Gerd Zimm- ermann, Fortuna Diisseldorf, sem eru varnarmenn, miðvall- arspilarann Uli Stielike, Bo- russia Mönchengladbach og miðherjann Bernd Gersdorff, Eintracht Braunschweig. Annars er 16manna landsliðs- hópur V-Þjóðverja, skipaður þessum leikmönnum: Maier (Bayern Munchen) og Franke (Braunschweig), markverðir. Varnarmenn: Kaltz (Hamburg- er), Vogts (Mönchengladbach), Beckenbauer (Bayern Munchen), Koerbel (Frank- furt), Schwarzenbeck (Bayern Mimehen), Cullmann (1. FC Köln) og ZimmermanntDussel- dorf). —'Miðvallarspilarar og framherjar: Geye (Dussel- dorf), Wimmer, Dannerog Stie- like (allir Mönchengladbach), Gersdorff (Braunschweig), Holezenbein (Frankfurt) og Seel (Dusseldorf). AAARKA- REGN BAYERN Munchen vann stór- sigur (5:0) yfir Fortuna Dussel- dorf i „Bundesligunni" á laug- ardaginn, þegar liðin mættust á Olympiuleikvellinum I Mun- chen. V-Þjóðverjar voru heldur betur á skotskónum á laugar- daginn — Hertha Berlin vann einnig strirsigur (5:0) yfir nýlið- um Bayern Uerdinger frá Rln- ardalnum. Þá vann VII. Bochum stóran sigur (5:1) yl'ir Kickers Offenbach og 7 mörk voru skoruð i Duisburg. En litum á úrslit leikja i 5. umferð „Bundesligunnar": Hertha—Uerdingen.........5:0 Essen—Mönchengladbach ..1:3 Bochum—Offenbach........5:1 Frankfurt—Schalke 04......2:1 Duisburg—Hannover 96 .... .4:3 Karlsruher—l.FCKöln.....3:1 Hamborg— Kaisersleut .....2:0 Braunschweig—Bremen___3:2 Bayern—Dusseldorf........5:0 REYKJAVIK SKORAR Á LANDIÐ AÐ UNDANFÖRNU hefur sá orðrómur verið uppi, að frjáls- iþrrittafölk úr Reykjavik þyrði ekki að keppa við úrvalslið frjálsiþrrittafólks frá lands- byggðinni, en sú keppni var ekki fyrirhuguð samkvæmt móta- skrá FRÍ. Frjálsiþrrittafrilk úr Reykjavik hefur neitað þvi að þessiorðrrimur hafi við einhver rök að styðjast. I gær fréttist svo, að frjáls- iþróttafólk úr Reykjavik væri búiðað skora á frjálsiþróttafólk af landsbyggðinni, að mæta til keppni við það á Laugardals- vellinum dagana 13. og 14. september og keppa i öllum greinum Bikarkeppni FRl og með 3 keppendur i grein. Reyk- vfkingum finnst eðlilegt að FRl sjái um val á liði landsins, og keppt verði eftir ti'maseðli bik- arkeppninnar. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.