Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.09.1975, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 2. september 1975. TíMINN 17 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson KAMPAKATIR Skagamenn taka viö tslandsmeistarabikarnum: — Jóhannes, Matthlas, Þröstur, Teitur, Jón Gunniaugsson, Guöjón, Karl, Georg Kirby, þjálfari, Björn, Arni, Jón Alfreösson, fyrirliöi, Höröur J., Daviö og Höröur Helgason (Tlmamynd Gunnar) Valsmenn færðu Skaga- mðnnum meistaratitilinn SIGUR Valsmanna yfir Frömur- um færoi Akurtiesingum tslands- meistaratitilinn 1975. Skaga- menn, sem hlutu 19 stig, vör&u þvi meistaratitilinn, en Framarar, sem uröu i ö&ru sæti og hljóta þvi sæti I UEFA-bikarkeppni Evrópu, fengu 17 stig. Sannarlega var ínjútt á mununum, a& ekki þyrfti að koma til úrslitaleiks milli Akraness og Fram um meistara- titilinn. En sérstaklega ákve&inn leikur Valsmanna, fær&i þeim sigur (3:2) gegn Fram i siðasta leik deildarinnar og þar me& fær&u Valsmenn Akurnesingum meistaratitilinn á silfurbakka. tslandsmeistarar Akraness tryggöu sér sigur (1:0) gegn Kefl- vikingum I siöasta leik sinum i deildinni. Leikurinn fór fram uppi á Skaga á laugardaginn I mikilli rigningu og afleitu knattspyrnu- veðri. Skagamenn skoru&u sigur- markiB úr vitaspyrnu, sem dæmd var á Glsla Torfason, sem hand- lék knöttinn inn i vltateig. — „Þaö var ekkert annað hægt að gera, en dæma vitaspyrnu — GIsli kastaði sér fram og sió knöttinn meö hendinni", sag&i Bjarni Pálmason, dómari leiksins, um vitaspyrnudóminn. Matthlas Hallgrimsson skora&i örugglega — með því að leggja Fram að velli * Vítaspyrna færði Skagamönnum sigur (1:0) gegn Keflvíkingum * Akranes, Keflavík og Fram í Evrópukeppnina úr vltaspyrnunni og þar meö hlaut hann nafnbótina „Marka- kóngur Islands 1975" — skoraði 10 mörk I 1. deild. Sigur Skagamanna var sann- gjarn, þeir voru betri aðilinn i leiknum. Keflvikingar léku án ól- afs Júliussonar.sem er meiddur, Einars Gunnarssonar, sem er I leikbanni og Karls Hermannsson- ar, sem fékk ekki fri frá vinnu — furðulegt. Teitur Þóröarson lék ekki meo Skagamönnum, þar sem hann var i leikbanni. Það er nú útséö hvaöa li& leika fyrir hönd Islands í Evróþu- keppninni i knattspyrnu næsta sumar. íslandsmeistararnir frá Akranesi taka þátt i Evrópu- keppni meistaraliöa, Keflviking- ar taka þátt i Evrópukeppni bikarhafa — þótt að svo fari, aö þeir tapi úrslitaleik bikarkeppn- innar gegn Skagamönnum — og Framarar taka þátt i UEFA-bik" arkeppninni i Evrópu. SKAGAMENN fóru inn I búnings- klefa Vals og þökkuðu þeim fyrir aðstoðina. Hér sjást þeir Jón Gunnlaugsson, með bikarinn, og Hermann Gunnarsson. /1 ÍKIN o GUM SIGUR A GJAFABAKKA A fimm-mlnútna kafla i byrjun siðari hálfleiks tryggOu Vikingar sér sigur gegn FH-ingum á heimavelii þeirra sfðarnefndu. Kaplakrikavelli I Hafnarfirði, á laugardag. Fyrra markið kom strax á fyrstu min. slðari hálf- leiksins — óskar Tómasson fékk þá boltann á miðjum vellinum og lék með hann spölkorn 1 átt að marki FH-inga og reyndi mark- skot. Jón Jónsson, bakvörður náÐi þá boltanum vi& vitateig, en Ósk- ar ná&i boltanum af honum og lék laglega á ómar Karlsson, mark- viirð sem kominn var I „skógar- ferö" aö vltateigslinu. Gaf óskar boltann til Stefáns Halldórssonar, sem átti au&velt me& aö renna boltanum i mannlaust markið. Viö markiö virtist Vikingsliöið — þegar Víkingar unnu sigur (2:0) yfir FH í tilþrifalitlum leik á Kaplakrika - færast allt I aukana og fimm minútum si&ar mátti ómar markvörður hirða boltann öðru sinni úr netmöskvunum. Gunn- laugur Kristfinnsson sendi þá góöa fyrirgjöf til Gunnars Arnar, sem var vel staðsettur fyrir markinu, — og átti fastan skalla- bolta I markhornið fjær. ómar hafði hendur á knettinum en hélt honum ekki — og boltinn rúllaði máttleysislega inn fyrir mark- linu. Marktækifæri þessa leiks voru sárafá og raunar má segja að fyrri hálfleikurinn hafi veriö án nokkurra marktækifæra, utan hvaö RagnarGIslason.bakvörður Vikings, átti hörkuskot að marki FH-inga i lok hálfleiksins, eftir aö hafa fengiö knöttinn úr mis- heppnaðri hornspyrnu Vikinga, — en knötturinn fór yfir markiö. Vindur og veöurfar réöi mestu um gang leiksins, en úrhelli var á köflum meðan leikurinn fór fram og allhvasst. Mest bar á miðju- þófi og knattspyrnan sem liðin sýndu var ekki upp á marga fiska. Vikingarnir voru þó öllu samleiksfúsari, en nokkurt bar- áttuleysi einkenndi bæði liðin, sérstaklega FH-li&ið. Bæði mörkin verða aö skrifast á reikning markvar&arins, ómars Karlssonar, sem var mjög óöruggur og fór hvaö eftir annaö I ævintýralegar feröir út úr mark- inu. Vlkingsvörnin átti ágætan leik en i heild voru liðin langt frá sinu bezta, og vörn FH-inga oft eins og gatasigti. Vikingar hafa fengið fæst mörk á sig I deildinni I ár og hefur vörn líösins oftast staðiö sig með ágætum. Ungu varnarmennirnir, Róbert Agn- arsson og Ragnar Gislason haí'a staðið sig vonum framar, eins og markatala li&sins segir raunar til um. Baráttuleysi einkenndi leikinn og hefur þar eflaust ráöiö mestu um hin takmarkaöa þý&ing leiks- ins fyrir bæöi liðin. LOKA- STAÐAN 1. DEILD Akranes meistari AKURNESINGAR vöröu íslands- meistaratitilinn, sem þeir tryggðu sér 1974. Þeir eiga einnig „Markakdng islands 1975" — en Matthias Hallgrímsson skoraði nú flest mörk, eða 10. Lokastaðan i 1. deildarkeppn- inni varö þessi: Akranes .......14 8 3 Fram..........14 8 1 Valur..........14 6 4 Víkingur.......14 6 3 Keflavík.......14 4 5 FH......... KR ........ Vestmey.......14 2 5 7 11:22 9 29:14 19 20:17 17 20:17 16 17:12 15 13:13 13 14 4 5 5 11:21 13 14 3 4 7 13:18 10 Eyjamenn þurfa aö leika auka- leik gegn Þrótti, um 9. sætið i 1. deildinni næsta keppnistímabil. Markhæstu menn: Matthias Hallgrimss.. Akran... 10 Marteinn Geirsson, Fram ..... 8 örn Óskarsson, Vestmey ...... 8 Guðm. Þorbjörnss., Val ....... 8 Teitur Þórðarson, Akran...... 7 Steinar Jóhannss. Keflav...... 6 AtliÞ.Héðinsson, KR ......... 5 2. ÖEILD Blikarnir í 1. deild Breiðablik úr Kópavogi tryggði sér 1. deildarsæti næsta keppnis- timabil, en Þróttur þarf að ieika aukaleik gegn Eyjamönnum um 9.sætið I 1. deildarkeppninni, þar sem fjölgað verður um eitt lið I deildinni. Úrslit leikja i 2. deildarkeppn- inni um helgina urðu þessi: Selfoss—Breiðablik...........1:3 Reynir A.—Völsungur........1:3 Þróttur—Vikingur Ó..........2:0 Haukar—Armann............0:0 Breiðablik .. 14 13 0 1 51:9 26 Þróttur.....14 11 1 2 29:13 23 Armann.....14 6 5 3 22:16 17 Selfoss......14 5 5 4 26:22 15 Völsungur...l4 4 3 7 17:30 11 Haukar.....14 4 2 8 20:24 10 Reynir Ar ...14 3 1 10 15:32 7 Vfkinguról .14 1 1 12 10:44 3 Markhæstu menn: HinrikÞórhallss.,Breiö .......14 Sumarliði Guðbjartss., Self___13 Þór Hreiðarsson, Breið........10 ÓlafurFriðriksson, Breið.......9 Hreinn Elliðason, Völs......... 7 Þorv. í. Þorvaldss.,Þrótt...... 7 Sverrir Brynjólfss., Þrótti..... 7 Vikingur frá Ólafsvik þarf að leika aukaleik gegn þeim liðum sem verða i öðru og þriðja sætinu I 3. deild, um rétt til að leika I 2. deild næsta keppnistimabil. Tvö liður þeirri viðureign komast upp i 2. deild. 3. DEILD Akureyr- arlið í úrslitum Akureyrar-liðin Þór og KA. sem vannsiguryfirFylki (.3:11 og Stjörnunni (2:0) um helgina. leika til Urslita i 3. deildarkeppn- inni. Þá leika Fylkir og tsafjörður um 3. sætið i deildinni. Þau lið sem lenda i öðru og þriðja sæti. leika um tvö 2. deildarsæti næsta keppnistimabil ásamt Vikingum frá Ólafsvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.