Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN Miðvikudagur 3. september 1975. Stórfelldar endur- bætur á sundlaug- inni á Þórshöfn ASK—Akureyri — Miklar fram- hita upp meö oliu. Þá hafa Þórs- kvæmdir hafa átt sér staö nú I hafnarbúar einnig fengiö yfir- BORGARSPITAUNN 400 KR. DÝRARI EN LANDSPÍTALINN sumar viö sundlaugina á Þórs- höfn. Allar innréttingar voru rifn- ar úr sundlaugarbyggingunni og skipt um þær, þannig ao einungis var notast við útveggi og steypta innveggi. Þá var þak hússins rifið og skipt um það, auk þess sem nýjar stéttar voru steyptar um- hverfis laugina. Aætlaöur kostnabur við endurbygginguna er um þrjár milljónir. Að sögn Bjarna Aðalgeirssonar á Þórshöfn voru klórhreinsitæki keypt til laugarinnar, þannig að nú verður hægt aö nota sama vatnið oftar en einu sinni, en það skiptir miklu máli er það er haft I huga að laugarvatnið verður að Leiðrétting - í FRÉTT i gær um fulltrúa þing- flokkanna á þingi Sameinuðu þjóðanna siðla á árinu, var rangt sagt til um slðari fulltrúa Alþýðu- flokksins. Hann veröur Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endur- skoðandi og formaður stjórnar Blaðs hf., útgáfufélags Alþýðu- blaðsins. • J? GjáfjóH « c breiðslu yfir sundlaugina. Bjarni sagði að vonir stæðu til að þessum framkvæmdum öllum yrði lokið um eða fyrir miðjan september, en þá eiga sundnámskeið barna að hefjast. DAGGJALDANEFND sjúkra- húsa hefur ákveðið daggjöld sjúkrahúsa sem hér segir frá 1. júli 1975. ISLAND EKKI A BLAÐI HJÁ RÚAA- ENSKA NJÓSNA HRINGNUM Gsal-Reykjavlk—Eins og kunnugt er af fréttum, hefur nýverið tekizt að koma upp um mjög vlðtækan iðnaðarnjósnahring Rumena I Vestur-Evrópu, með höfuðstöðvar á Norðurlöndum. Af þvl tilefni sneri Timinn sér til Einars AgUstssonar, utanrlkis- ráðherra og innti hann eftir þvl, hvort Island kæmi eitthvað við sögu I þessu máli. Einar Agústsson kvað svo ekki vera. "O \ LjÓ5UfjÖII r* • >**' PÁLSFJAQR V ' ,' 'i U, . HÁGÖNGUf^ V Z.'?*o\( . "JjÞ' / \. & (Sr / sveinstindur^ )'<^ X*G<etá \ Y}.{ . D**n9°f K /Bratfhál \ \ , Gjáttstíur/ f . m / / | /•'^, /& /"•"""/ GaW Miðfeil \ ... Míkfáféii LCí LÓMA4 V" 'Káifafelst' N^VtLOVATN ¦ J0 - TUnQholfj i Herj6!fss**3^:if MÝB'OALSSANOUR fe%*y^&á?jafklaustur -^JP. s *£ Q^ 1. Rfkisspitalar: 1.1. Landspitali .................. 1.2. Fæðingard., kvensjúkdómar .. — sængurkonur.............. 1.3. Kleppsspitati ................ 1.4. Vifilsstaðahæli ............... 1.5. Kristneshæli ................. 1.6. Gæsiuvistarhælið, Gunnarsholti 2. Borgarspttali, Reykjavík: 2.1. Fossvogi ............... 2.2. Barónsstlg .............. 2.3. SkólavörCustig .......... 2.4. FæCingarheimili......... 2.5. Arnarholt, Kjalarnesi___ 2.6. Grensasdeild............ 3. 3.1. 3.2. 3.3. 3.4. 3.5. 3.6. 3.7. 3.8. 3.9. 3.10. 3.11. 3.12. 3.13. 3.14. 3.15. 3.16. 3.17. 3.18. Sjúkrahús annarra sveitarféiaga SjúkrahúsiC, Akureyri........ — fæQingardeild ............. — geðdeild.................. Sjúkrahúsið, Akranesi ........ Sjúkrahúsið, Húsavik......... Sjúkrahúsið, Isafirði ......... Sjúkrahús Skagfirð., Sauðárkr. Sjúkrahúsið, Siglufirði ....... Sjúkrahúsið, Neskaupstað ___ Sjúkrahúsið, Vestmannaeyjum . Sjúkrahúsið, Keflavík......... Sjúkrahúsið, Selfossi ........ Sjijkrahúsið, Biönduósi ...... Sjúkrahúsið, Patreksfirði .... Sjúkrahúsið, Hvammstanga .. Sjúkrahúsið, Seyðisfirði ..... Sólvangur, Hafnarfirði ...... Sjúkraskýíið, Bolungarvik ... Sjúkraskýlið, Egilsstöðum ... Hjúkrunarheimilið, Höfn .... kr. 11 100 — 9400 — 8 200 — 5 700 — 6100 — 2 750 — 1700 kr. 11500 — 4400 3 400 8 200 2 750 5 500 kr. 10 000 — 8200 — 1850 _ 6 800 — 5 500 — 6 200 — 5 200 — 4800 — 5 700 — 5 800 — 6 300 — 5 000 — 4 000 — 5 400 — 3 600 — 5 000 — 3 700 — 3 200 — 4 700 — 1850 3.19. Önnur sjúkraskýli (Hólmavtk, Flateyri, Þingeyri, Þórshöfn og Vopnafirði) ................ Sjúkrahúsum og sjúkraskýlum, sem hafa lægri daggjald en kr. 4.700, er heimilt að taka kr. 4.700 i daggjald fyrir sængurkonur. Samkvæmt 4. mgr. 45. gr. laga nr. 67/1971 hefur nefndin sett sjálfs- eignarstofnunum og einkastofn- unum daggjöld frá sama tima sem hér segir. 4.1 St. Jósefsspitali, Landakoti___ 4.2. St. Jósefsspltalinn, Hafnarf. .. 4.3. St. Franciskuspitali, Stykkish. . — geðdciid .................. 4.4. Vinnuheimili SlBS, Reykjal. .. 4.5. Heilsuhæli NLFl, Hveragerði .. 4.6. Hrafnista, DAS, hjúkrunardeild 4.7. Elliheimilið Grund, hjúkr.d. .. 4.8. Vistheimili BB, Viðinesi ...... 4.9. Sumarbúði£ SLF, Reykjadal .. 4.10. Vistheimili Sjálfsbj., Hátúni .. 4.11. Gistiheimili Rauða Krossins .. 4.12 Vistheimilið, Hlaðgerðarkoti .. 4.13 Dagvistun fatlaðra........... ihild.u, daggjald kr. 9 800 — 4 900 — 5 000 — 2 500 — 3 400 — 2100 — 1850 — 1850 — 1850 — 1850 — 4 200 — 1500 — 1850 — 1100 Iðnaðardeild SIS gefio málverk af Gefjun 1925-1926 Gsal-Reykjavik — Iðnaðardeild Sambandsins var nýlega fært að gjöf mjög verðmætt málverk, sem málað er af Kristinu Jóns- dóttur listmálara, sennilega á ár- unum 1925—1926, en málverkið sýnir verksmiðjuhús ullarverk- smiðjunnar Gefjunar, eins og það leit út I þann tið, auk þess sem á málverkinu sést Glerárþorp, Kaldbakur og út á Eyjafjörð. Sverrir Ragnars, sparisjóðs- stjóri Sparisjóðs Akureyrar, færði Iðnaðardeildinnni málverk- ið að gjöf, en um málverkið er það vitað, að I júni 1926 gaf Verk- smiðjufélagið á Akureyri, Ragn- ari Ölafssyni, konsul og frú þetta málverk, en eins og kunnugt er keypti Sambandið ullarverk- smiðjuna Gefjun af Verksmiðju- Ný kennslubók í íslenzku BÓKAÚTGAFAN SKUGGSJA i Hafnarfirði hefur sent frá sér nýja kennslubók I islenzku. Hún heitir Mál- og málfræðiæfingar og er eftir Skúla Benediktsson þann hinn sama er samdi Kennslubók i Islenzku fyrir nokkrum árum. Meginhluti þessarar bókar eru almennar málfræðiæfingar, en aftast eru sérstakir kaflar um orðtök, málshætti og bragfræði. Flest orðtökin eru sótt I Islenzkt orðtakasafn eftir Halldór Hall- dórsson, og í upphafi kaflans um bragfræði er vitnað til „Brag- fræði" eftir Sveinbjörn Sigurjóns- son. Bókin Mál- og málfræðiæfingar er 138 bls. prentuð á sterkan og gdðan pappir, i hæfulega stóru broti og á allan hátt mjög með- færileg, enda ætluð skólaneménd- um til lestrar. EINS OG Timinn greindi frá I forslðufrétt I gær er nú hafin frumathugun á virkjun Skaftárog Hverfisfljóts, sem koma undan vestanverðum Vatnajökli, Skaftárjökli og Sfðujókli. A myndinni af landakortinu sjást bæði l'ljót- in sem hér um ræðir, en hug- myndin er að veita fljótunum saman I einn farveg. félaginu á Akureyri, og var Ragn- ar ólafsson einn af aðalforgöngu- mónnum þess félags og stjórnar- formaðurum áraraðir. Málverk Kristinar sýnir verk- smiðjuhúsið, sem Sambandið keypti á sinum tima, og stendur það raunar enn sem hluti af Gefj- unarbyggingunni. Málverkið verður varðveitt I skrifstofum Iðnaðardeildar á Akureyri. UNGFRÚ KLUKKA SÚ SAAAA OG FYRR EN VARA- SPÓLA í NOTKUN ÞESSA DAGANA FB—Reykjavlk — Margir þeir, sem hringt hafa I Ungfrú Klukku að undanförnu hafa talið sig heyra þar nýja rödd, en Sigriður Hagalln leikkona hefur farið með hlutverk Klukkunnar nokkur und- anfarin ár. Við hringdum I Eyjólf Högnason hjá slmanum og spurð- um hann, hvort hér væri á ferð- inni ný Ungfrú Klukka. Hann kvað það ekki vera, þetta væri aðeins önnur spóla heldur en venjulega hefði verið notuð I Klukkunni, þvi að sú væri I viðgerð. Hún kemur fljótlega aft- ur, og þá ættu menn á ný að fara að kannast við rödd Sigriðar Hagalln. x

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.