Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 5
Miövikudagur 3. september 1975. ItMINN 5 JH VIII n í mm Ritstjóraskiptin hjó Vísi 1 forustugrein Visis i fyrra dag segir svo um ritstjóra- skiptin hjá Visi: „Ritstjóraskiptin i Visi fyrir skömmu stóöu I engu sambandi viö iandbún- aöarskrif biaös- ins né nokkur önnur skrif þess. Útgáfu- stjórnin haföi aidrei afskipti gM af stefnu biaös- Hk. ins eöa forystugreinum þess. 1 fundargeröum stjórnarinnar er hvergi aö finna athuga- semdir þar aö lútandi. Fráfar- andi ritstjóri var og er raunar enn einn af hluthöfum i út- gáfufélagi VIsis. Hann átti sjálfur sæti sem varamaöur i stjórn þess og skráöi fundar- geröir hennar. Þau umbrot, sem átt hafa sér staö i útgáfufélagi VIsis, Reykjaprenti hf., stafa af deil- um hluthafa og áhrifamikilla stjórnmálamanna um yfirráð yfir hlutabréfum i félaginu. Aöur en þær deilur komust á alvariegt stig nú I sumar, haföi fráfarandi ritstjóri sjálf- ur ákveöið aö láta af störf- um”. Af þessum ummælum VIsis virðist mega ráöa þaö, aö eig- endur Visis hafi veriö sam- mála skrifum Jónasar Kristjánssonar um landbún- aöarmálin. Ritstjóraskiptin séu þvi ekki sprottin af mál- efnaágreiningi, heldur eigi rætur i persónulegu valda- brölti innan Sjálfstæöisflokks- ins. Þjóðviljinn og þjóðartekjurnar Þjóöviijinn heldur áfram aö hamra á þeim útreikningum Þjóöhagsstofnunarinnar, aö þjóðartekjurnar hafi haldizt nokkurn veginn óbreyttar og þess vegna hafi kaup- máttur launa ekki þurft aö minnka. Þjóöviljinn hefur hins vegar enn ekki orðið viö þeirri áskorun aö birta útreikn- inga sömu stofnunar um þaö, hvort óbreyttar þjóöartekjur nægi til aö standa undir óbreyttum kaupmætti launa á sama tima og flestir rekstrar- liöir atvinnuveganna stór- hækka sökum versnandi viö- skiptakjara. Vafalaust hafa legiö fyrir upplýsingar um þetta i sambandi viö kjara- samningana i vor, og ætti Þjóöviljanum þvi aö vera vandalaust aö afla þeirra. Þjóöviljinn þráast viö aö gera þetta, enda málfiutningur hans oftast byggöur á þvi, aö segja ekki meira en hálfan sannleikann — og reyndar tæpast þaö. Uppbótarlöggjöf fró tíð Gylfa Alþýöublaöiö læzt oft vera hneykslaö yfir útflutningsupp- bótum á iandbúnaöarafurö- um. Það gleymir þá jafnan aö geta þess, aö þessar uppbætur voru fyrst teknar upp aö ráði, þegar Gylfi Þ. Gislason var viöskiptamálaráöherra i viö- reisnarstjórninni. Fram aö þeim tima höföu þessar upp- bætur veriö sáraiitlar. Þeir Gylfi Þ. Gislason og Ingólfur Jónsson settu þá lög um þaö, aö greiða mætti i útfiutnings- uppbætur á landbúnaöarvöru, sem svaraði 10% af heildar- verömæti allrar framleiðslu þeirra. Leiötogar Alþýöu- fiokksins eru oft I þeim álög- um, aö hneyksiast mest yfir þvi, sem þeirhafa sjálfir gert. Þ.Þ. Til sölu VW-lyfta, lítið notuð. Upplýsingar í síma 2-83-40 og 3-71-99 Kýr til sölu 10 kýr til sölu. Upplýs- ingar gefur Guðmund- ur Sigfússon Kolbeins- á, sími u'm Brú. U.M.F. Húnar: Áfram með Blönduvirkjun FUNDUR haldinn i U.M.F. Hún- um, sem er eitt af átta ung- mennafélögum i A-Hún, gerir eft- irfarandi samþykkt á almennum félagsfundi föstudaginn 22. ágúst s.l. Fundurinn fagnar fyrirhug- aöri stórvirkjun á Norðurlandi vestra og hvetur eindregið til áframhaldandi rannsókna á virkjun Blöndu i þvi sambandi, þar eð allar fyrri rannsóknir sanni hagkvæmni stórvirkjunar þar. Fundurinn lýsir furðu sinni á afstöðu einstakra afturhaldssinna og æsingamanna i Svinavatns- og Bólstaðarhliðarhreppi, sem hafa með furðulegum fundum og fréttatilkynningum reynt að varpa skugga á hagkvæmni Blönduvirkjunar. Fundurinn skorar á stjórnvöld orkumála svo og þingmenn Norð- urlands vestra að vinna með ein- hug og festu að Blönduvirkjun verði að raunveruleika svo fljótt sem verða má. Einnig skorar fundurinn á önn- ur ungmenna- og æskulýðsfélög i A-Hún. að láta þetta stórmál ekki lengur liggja kyrrt heldur hefja öfluga baráttu fyrir virkjunum þar sem mest orka fæst fyrir minnst fjármagn en ekki að skattgreiðendur á Islandi verði endalaust látnir henda tugmill- jónum i einhverja bráðabirgða- lausn sem svo kemur að litlum sem engum notum. Þessi tillaga var samþykkt ein- róma. Tveir trésmiðir óskast i innivinnu i tvo mánuði. Upplýsingar i sima 23353. Wanted one extremely attractive young lady who would like to be married to að handsome succesfull businesman in Hawaii U.S.A. Small children O.K. Only letters written in English with enclosed full lenght photos will be answered. Aphrodite Introductory 750 Amana St. Suite 211 Hon. Hawaii 96814. Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna AAITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna BARNASTÆRÐIR FRA 4-16 Verð fró kr. 3950-5950 Verð síðan fyrir gengisfellingu PÓSTSENDUAA * 'W 5"*^ <SPORT(\£4 HfEEMMTORGj L S ! Kór Söngskólans í Reykjavík auglýsir: Kór Söngskólans í Reykjavík óskar eftir nokkrum karlaröddum í tenór og bassa. Æfingar hefjast 6. okt. Verkefni og tónleikar verða: (ó 1. tónleikum 22. nóv. 1975 í Hóskólabíói sinfó níuhljómsveitar Reykjavíkur) Sveinbj. Sveinbjörnsson Lofsöngur Jón Ásgeirsson Úr Þrymskviðu 28., 29. og 30. des. 1975 í Hóteigskirkju með Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur Mendelssohn Oratorian Elia (Elijan) 27. og 28. marz 1976 í Hóteigskirkju með Sínfóníuhljómsveit Reykjavíkur Ave Maria Verdi Stabat Mater Laudi alla Virgine Maria Te Deum Æfingar eru ó mónud. og fimmtud. kl. 6-8 i Menntask. v/Tjörnina. Kennsla í nótnalestri veitt nýjum felögum ef jieir óska. Upplýsingar gefur Garðar Cortes í síma 21942 milli kl. 4-5 eða ó kvöldin i sima 83670

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.