Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 3. september 1975. Il/I Miðvikudagur 3. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILID Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00-/ 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Vólvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Noröurbriin þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrlsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf Kvennaskólinn i Reykjavík. Námsmeyjar Kvennaskólans komi til viðtals i skólann laugardaginn 6. sept. 3.-4. bekkur kl. 10 f.h. 1-2. bekkur kl. 11 f.h. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin ár- lega kaffisala deildarinnar, verður n.k. sunnudag 7. sept. i Sigtúni við Suðurlandsbraut 26 kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlegast beðnar að koma því i Sigtún fyrir hádegi sama dag. Stjórnin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaðarferðar um Þjórsárdal sunnudaginn 7. sept. Sóknarfólk er áhuga hef- ur á ferðinni, snúi sér til Salo- mons Einarssonar s. 43410 eða öldu Bjarnadóttur i sima 42098 fyrir 4. sept. Sóknar- prestur. i UTIVISTARFERÐIR fast. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egrlsg. 3, Verzl. HaJI-• dóru Ólalsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg .27. ' Föstudaginn 5.9. . Gljiífurleit, 3 dagar. í ferðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppa- mönnum kostur á á þátttöku. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga junl, júll og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. fslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Slmi 26628. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fór 1. þ.m. frá Akureyri til Ventspils, Viborgar og Kotka. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Akureyri tií Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell losar á Sauðár- króki, fer þaðan til Húnaflóa- hafna. Skaftafell losar i Reykjavik. Hvassafell fer i dag frá Oslo til Larvikur. Stapafell kemur til Reykja- víkur i dag. Litlafell er i Reykjavik. Martin Sif losar á Ktípaskeri, fer þaðan til Þdrs- hafnar. Minningarkort Þessi staða kom upp í skák Fischers (svart) við Byrne i Bandarlkjunum 1960.1 siðasta leik slnum drap Byrne peð á f7 með hrók og virðist manni staða hvíts vera hin vænleg- asta, þvl forði svartur drottn- ingunni, þá kemur Dg6 og svartur verður mát. En Fischer hafði annað I huga. I á wm s í ¦ wm & m 1. — Hd2!! 2. e4 — Dxf7! 3. Rxf7+ - Hxf7 4. Dxf7 - Bxe4 5. Hel? Mistök. Rétt.. var Dxe6. 5. — Hxg2+ 6. Kfl — Bd57.He2 — Hg4 8. Hc2 — Kh7 9. h5 — Hg5 10. Ke2 — Hg2+ 11. Kd3 — Hg3+ 12. Ke2 — Hg2+ jafntefli með þráskák. I dag skulum við skoða litið spil, sem gjarnan mætti nefna mistök, mistök... Gegn þrem- ur gröndum suðurs, spilaði vestur Ut spaðafimmu. NORÐUR S. 62 H. 975 T. KD7532 L. K2 VESTUR AUSTUR S. G9853 S. K7 H. D64 H. G1082 T. 108 T. AG9 L. 1053 , L. G986 SUDUR S. AD104 . H. AK3 T. 64 L. AD74 Spilið spilaðist þannig: As- inn drap kónginn, litill tigull að drottningunni og öruggur um annan slag á tigul, drap austur með ás og spilaði spaðasjöunni, sem drottning sagnhafa átti. Tigulkóngur átti næsta slag, meiri tigull hreinsaði litinn og 11 slagir I höfn. Vitanlega spilaði austur illa. Hann hefði átt að leyfa tlguldrottningunni I öðrum slag að eiga sig og sagnhafi væri biiinn að vera. Hann gæti að visu gert litinn góðan en að þvl loknu ætti hann enga innkomu til að taka vinnings- slagina. Ljóst þykir að austur gerði mistök, en það gerði sagnhafi Hka, þvi spila- mennska hans I byrjun var vitlaus, eins og lesendur sjá. Hann á að spila tigli i byrjun, eins og hann gerði, en setja lít- ið Ur borði. Þá eru mót- herjarnir neyddir til að eiga fyrsta slaginn, sem nægir til að gera tigulinn góðan, Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118/ Rauðar- árstígsmeginn. BÍLALEIGAN EKILL SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbílar Datsun-fólks- bflar 2019 Lárétt 1) Krap.- 6) Saggi.- 8) Endir.- 10) Miðdegi.? 12) Jökull.- 13) Goð.- 14) Frostbit.- 16) Sigað.- 17) Spýju.- 19) Skraut.- Lóðrétt 2) Draup.- 3) Eins.- 4) Stafirnir.- 5) Húsaröð.- 7) Binda hnút.- 9) Styrktar- spýtu.- 11) Titt.- 15) Sprænu.- 16) For.- 18) Trall.- Ráðning á gátu No. 2018 Lárétt 1) Dakar,- 6) Pál.- 8) Nei.- 10) Skó.-12) El.-13) Am.- 14) Flý.- 16) Atu.- 17) Lás.- 19) Latar.- Lóðrétt 2) Api. 3) Ká.- 4) Als.- 5) Hnefi.- 7) Lómur.- 9) Ell,- 11) Kát.- 15) Ýla.- 16) Asa.- 18) At.- H* |> |¥ I------1 ; wr t * BBÍ5_=" Ji ¦ ¦75 Til sýnis og prófunar í bds 46 á sýning unni í Laugardalshöllinnl BRflUíl Astronette Hárþurkan er einhver sú þægilegasta sem völ e* á.það er jafnvel hægt að tata I sima meðan hárið þornar. Mjög fyrirferðalltil og hentug til að taka með sér I ferðalög t.d. til sólarlanda, þar sem oft þarf að þurrka hárið. Tilvalin tækifærisgjöf Fæst í raftækja- verzlunum í Rvíkr úti um land og hjá okkur Braun-umboðið Ægisgötu 7. Sími sölumanns 18785. Raftækjaverzlun íslands h.f. Norðfirðingar Norðfirðingafélagið efnir til dagsferðar um Reykjanes n.k. sunnudag 7. septem- ber. Farið verður frá B.S.í. kl. 10 árdegis. Þátttökugjald kr. 1.000.00. Þátttökutilkynningar berist til eftirtalinna fyrir n.k. föstudagskvöld, Ivars Hannes- sonar, simi 3-63-35, Margrétar Sigurjóns- dóttur, simi 2-48-69, Rúnars Björnssonar, simi 2-12-75, Þorleifs Ólafssonar, simi 7-55-45. FERÐABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar— hópferða- bílar. AUGLYSIÐ í TÍAAANUM t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar Sigmundar Þorkelssonar Hólavegi 6, Sauðárkróki. Systkini og aðrir vinir hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.