Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu fjölbýlishúss að Hagamel 51-53 í Reykjavík. Utboðsgögn verða afhent ó verkfræði™ stofunni Armúla 1 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 10. september 1975 kl. 11.00 á Hótel Esju. Byggingafélag ungs fólks Fjórmólaróðuneytið fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar eftir að ráða ritara 1/2 daginn, eftir hádegi. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, Reykja- vik. mmm Bílavara- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m-a-: Chevrolet Nova ’66 Willys station ’55 VW rúgbrauð ’66 Opel Rekord ’66 Saab ’66 VW Variant ’66 Öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast hjá okkur. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. !t» Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. KQPAVOGSBiQ 3* 4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. ,?r 1-89-36 Oscars-verðlaunakvik- myndin Nikulás og Alexandra Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjunum. í aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Önnur hlutverk: Dianna Higg, Bernard Hughes, Nancy Marchand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Ellíott Gould Trevor Howard ACADEMY AWARD WINIMER! BEST Art Direction BEST Costume Design lonabíö HS 3-11-82 Sjúkrahúslíf GE0RGEC.SG0TT “THE HOSPITfll” Verjum 08gróöurJ verndumi landggjl ‘3*2-21-40 Hver 1 Who Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i tilraunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Trevor Howard ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nicholas Alexándra nðminated for6aCADEMY AWARDS inciuoing BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd I litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6. Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. n i/omsveir Birgis Gunn laugssonar Hörkuspennandi ný banda- risk sakamálamynd. Aðal- hlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðvikudagur 3. september 1975. Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fred Zinnemanris film of TIHl DAYOl’ TIIIi .IMIÍilL AJohnWbolf Production Bæed on the book by Frederick Rirsyth Edwairi Rk IsTbe Jackal ■fechnicotor• ^Distnlxiled by Cinrma IntcmatKHi.il Corporation^. Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. 3-20-75 Dagur Sjakalans Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. .Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Somm- er, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. hofnnrbía 3*16-444 Percy bjargar mann- kyninu ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Blóðug hefnd IUCIIA1U) IU1UUS UODTAYUm THE »FAI)I.V nUCIÍliHS Warnet Bro» O A Warner Communicatlon* Company Sérstaklega spennandiog vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.