Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.09.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. september 1975. TÍMINN 15 Flugbjörgunarsveitin rannsakar flugvélaflak á Eyjafjailajökli Sunnudaginn 24. ágúst 1975, fóru nokkrir félagar Ur Flugbj.sv. i Reykjavik til æfinga i skriðjöklinum úr Eyjafjallajökli, en slikar ferðir eru jafnan farnar nokkrum sinnum á ári. Auk æfinganna var þessi ferð farin til að athuga málm- hluti sem sagðir voru sjáan- legir i jöklinum. Við athugun kom i ljós að þarna voru komin flotholt af Grumman Albatross flugvél varnar liðsins, sem fórst 1953 við hábungu jökulsins og með henni 5 menn. Aðeins eitt lík fannst i flakinu, en árið 1967 fundust fjögur lik i skriðjöklinum. Nokkrum ár- um siðar fundu félagar Ur F.B.S. sem voru við æfingar i skriðjöklinum nokkur handar- bein og armbandsUr, sem reyndust tilheyra þeim er fórust i flugslysinu forðum. Meðfylgjandi mynd sýnir hlutina sem fundust úr flug- vélinni sem fórst, og jökullinn er nU að skila tuttugu og þrem árum seinna. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik.þriðjudag- inn 9. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Nýr grillstaður í Hafnarfiroi Tímitiner peningar I Electrolux Frystikista 4IOItr. 4 Electrolux Frystiklsta TC 14S 410 litra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körtur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. Gsal—Reykjavfk — Nýlega opn- uðu iijóiiiii Birgir Pálsson og Eygló Sigurðardóttir nýjan grill- stað i Hafnarfirði, sem hlotið hef- Skotmaður handtekinn Gsal-Reykjavik — 1 fyrradag barst tilkynning til lögreglunnar um það, að maður nokkur væri að skjóta úr haglabyssu i húsi nokkru við Lindargötu. Fór lög- reglan á staðinn og viðurkenndi maðurinn að hafa skotið á ösku- tunnur úr haglabyssu. Þá sáu lög- reglumenn að einnig hafði verið skotið á húshornið. Hafði maðurinn skotið 6 skotum allt frá þvi kl. 4. Maðurinn var að sögn lögreglunnar áberandi ölv- aður, og veitti hann nokkra mótspyrnu er hann var færður i fangageymslu. Byssan fannst undir divan i húsinu. Lögreglu- menn fundi 6 tóm skothylki en 43 skothylki fundu þeir við leit i hús- o Hofsós yfirleitt nóg að gera, sagði Gunn- laugur, að i fyrirtækinu störfuðu að meðaltali 7-9 menn,og virtust verkefnin næg. Stuðlaberg hefði sett upp kjötbrautir fyrir slátur- hiis viða um land, og hann gat þess, að nú væru til dæmis tveir menn á Flateyri við uppsetningu á kjötbrautum við sláturhUsið þar á staðnum. — NU hefur þvi oft verið fleygt, að islenzkur iðnaður standist ekki samkeppni við erlendan. Hvernig er það til dæmis með hljóðkuta Stuðlabergs? — Af þeim tugum gerða er fyrirtækið framleiðir held ég að sé enginn, sem ekki stenzt fylli- lega verð- og gæðasamanburð við erlendar tegundir. Það eru vissulega til bæði ódýrari og dýr- ari tegundir en þær, sem við látum frá okkur fara. En sé farið i þann gæðaflokk, er miða má framleiðslu STUÐLABERGS við, þá stöndumst við fyllilega sam- keppni, og liklega höfum betur ef eitthvað er, sagði Gunnlaugur Steingrimsson að lokum. ur nafnið ,,Skútan". Þessi nýi grillstaður er til húsa á jarðhæð veitingahússins Skiphóls, en þau hjónin hafa ennfremur tekið að sér rekstur veitingahússins. Innréttingar i „SkUtunni" hefur Hlöðver Pálsson hannað og hefur hann haft nafn staðarins rikulega i huga við gerð þeirra, þvi trönur, netakúlur og annar bUnaður tengdur fiskveiðum er mikið áberandi. „SkUtan" er opin frá 9-21 alla daga nema um helgar, þá er opið til kl. 22, Þá má nefna að staður- inn er til leigu fyrir félagasam- tök, einstaklinga og hópa sem , óska eftir samkvæmishUsnæði. Allverulegar breytingar hafa einnig verið gerðar á innrétting- um VeitingahUssins Skiphóls. LIF OG HEILSA HJA HörpuUtgáfunni á Akranesi er komin Ut i nýrri Utgáfu bókin Lif og heilsa eftir Benedikt Tóm- asson lækni. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á bókinni i þessari nýju útgáfu, til samræmis við nUtimakröfur i heilbrigðis- málum. Má þar helzt nefna nýjan kafla um tryggingamál, sem Ingimar Sigurðsson lögfræðingur tók saman. Bókin fjallar um heil- brigðismál og hollustuhætti. HUn veitir svör við fjölmörgum spurn- ingum um mannleg vandamál. LÍF OG HEILSA er kennd i flestum framhaldsskoTum lands- ins og sérskólum. Einnig er hUn ætluð öðrum, sem áhuga hafa á heilbrigði og likamsrækt. Bókin er 174 blaðsiður. Prentuð i Off- seitmyndum sf. AUGLYSIÐ í TÍMANUM UTANLANDSFERÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI Ferð til Vínarborgar 4. til 15. sept. Vegna forfalla eru tvö sæti laus I ferðina. Nánari upplýsingar um ferðina á flokksskrif- stofunni. Simi 2-44-80. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til skemmtiferðar n.k. sunnudag. Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 5 kl. 9 f.h. Ekið verður til Þorlákshafnar og hafnarframkvæmdirnar skoðaðar. Slðan verður ekið um ölfus og Flóa að Eyrarbakka og Stokks- eyri. Farið verður að BaugstaðarjómabUinu og það skoðað og slðan ekið upp með Þjórsá að Urriðafossi. 1 heimleiðinni verður tilraunabUið i Laugardælum skoðað og komið við I Hveragerði. Þátttaka tilkynnist til Jóhönnu Valdimarsdóttur I slma 41786 eða til Hákonar Sigurgrimssonar i slma 42146 á kvöldin, fyrir föstu- dagskvöld, og gefa þau nánari upplýsingar. Leiðsögumaður verður AgUst Þorvaldsson á BrUnastöðum. Austurland Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. FáskrUðsfirði 5. sept. kl. 21. Stöðvarfirði 7. sept.kl.21. Breiödal 8. sept.kl. 21. Berufjarðarströnd 9.sept. kl. 16 D jUpavogi 9. sept. kl. 21. Alftafirði 10. sept.kl.10. Lóni 10. sept.kl.16. Nesjum 10. sept. kl.21. Suðursveit 11. sept. kl. 16. Oræfum • ll.sept. kl.21. Mýrum 12. sept. kl. 16. Höfn 12.sept.kl.21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrlmsson. Snæfellssýsla Héraðsmót framsóknarmanna 1 Snæfellssýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Operu- söngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. RKÍ-deild í A-Hún. STOFNFUNDUR Rauða kross deildar Austur-HUnavatnssýslu var haldinn i barnaskólanum á Blönduósi 30. ágUst 1975. I stjórn voru kjörin: Séra Árni Sigurðsson formaður, Hávarður Sigurjónsson gjaldkeri, Ingvi Þór Guðjónsson ritari, EyrUn Gisla- dóttir og Valur Snorrason og i varastjórn Margrét Hafsteins- dóttir, Pétur Agnar Pétursson og KolbrUn Ingjaldsdóttir. A fundinum voru mættir þeir Björn Tryggvason formaður Rauða kross Islands og Eggert Asgeirsson framkvæmdastjóri félagsins. Urðu miklar umræður um fyrirhuguð verkefni deildarinnar sem munu einkum verða á sviði neyðarvarna og námskeiðshald. Stofnendur deildarinnar voru 80. II í tröppum og hlaut alvarleg höfuðmeiðsl Gsal-Reykjavik — Maðurinn, sem féll niður tröppur við skemmti- slaöinn Þórskaffi i fyrrakvöld komst til meðvitundar I ga;:dag, en hann hafði fallið aftur fyrir sig á tröppum skemmtistaðarins, er hann beið fyrir utan dyrnar ásamt hóp annarra, sem freist- uðu þess að fá inngöngu i húsiö. Skall maðurinn heiftarlega með höfuðið á brUn einnar tröppunnar og var þegar fluttur meðvit- undarlaus á slysadeild Borgar- spitalans. manninum hrakaði þegar á nóttina leið, og um kl. 3 var gerð á honum skurðaögerð, og kom i ljós aö hann var höfuð- kUpubrotinn og einnig blæddi inn á heilann. Nokkrum erfiðleikum var bundið að fá upplýsingar um það, hver maðurinn var, þvl persónu- skilriki hafði hann engin. Mann- inum liður nU eftir atvikum vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.