Tíminn - 03.09.1975, Qupperneq 15

Tíminn - 03.09.1975, Qupperneq 15
Miðvikudagur 3. september 1975. TÍMINN 15 Flugbjörgunarsveitin rannsakar flugvélaflak á Eyjafjallajökli Sunnudaginn 24. ágúst 1975, fóiru nokkrir félagar úr Flugbj.sv. i Reykjavik til æfinga i skriðjöklinum Ur Eyjafjallajökli, en slikar ferðir eru jafnan farnar nokkrum sinnum á ári. Auk æfinganna var þessi ferð farin til að athuga málm- hluti sem sagðir voru sjáan- legir i jöklinum. Við athugun kom i ljós að þarna voru komin flotholt af Grumman Albatross flugvél varnar liðsins, sem fórst 1953 við hábungu jökulsins og með henni 5 menn. Aðeins eitt lik fannst i flakinu, en árið 1967 fundust fjögur lik i skriðjöklinum. Nokkrum ár- um siðar fundu félagar Ur F.B.S. sem voru við æfingar i skriðjöklinum nokkur handar- bein og armbandsUr, sem reyndust tilheyra þeim er fórust i flugslysinu forðum. Meðfylgjandi mynd sýnir hlutina sem fundust Ur flug- vélinni sem fórst, og jökullinn er nU að skila tuttugu og þrem árum seinna. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Nýr grillstaður í Hafnarfirði i AA/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 9. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, HUsavikur og Akureyrar. Tímínn er peningar Electrolux V Frystikista 410 Itr. % Electrolux Frystlklsta TC 14* 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistili- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Gsal—Reykjavík — Nýlega opn- uðu hjónin Birgir Pálsson og Eygló Sigurðardóttir nýjan grill- stað i Hafnarfiröi, sem hlotið hef- Skotmaður handtekinn Gsal-Reykjavik — 1 fyrradag barst tilkynning til lögreglunnar um það, að maöur nokkur væri að skjóta úr haglabyssu i húsi nokkru við Lindargötu. Fór lög- regian á staðinn og viðurkenndi maðurinn að hafa skotið á ösku- tunnur úr haglabyssu. Þá sáu lög- reglumenn að einnig hafði verið skotið á húshornið. Hafði maðurinn skotið 6 skotum allt frá þvi kl. 4. Maðurinn var að sögn lögreglunnar áberandi ölv- aður, og veitti hann nokkra mótspyrnu er hann var færður i fangageymslu. Byssan fannst undir divan i húsinu. Lögreglu- menn fundi 6 tóm skothylki en 43 skothýlki fundu þeir við leit i hUs- inu. O Hofsós yfirleitt nóg að gera, sagði Gunn- laugur, að i fyrirtækinu störfuðu að meðaltali 7-9 menn,og virtust verkefnin næg. Stuðlaberg hefði sett upp kjötbrautir fyrir slátur- hUs viða um land, og hann gat þess, að nU væru til dæmis tveir menn á Flateyri við uppsetningu á kjötbrautum við sláturhUsið þar á staðnum. — NU hefur þvi oft verið fleygt, að islenzkur iðnaður standist ekki samkeppni við erlendan. Hvernig er það til dæmis með hljóðkUta Stuðlabergs? — Af þeim tugum gerða er fyrirtækið framleiðir held ég að sé enginn, sem ekki stenzt fylli- lega verð- og gæðasamanburð við erlendar tegundir. Það eru vissulega til bæði ódýrari og dýr- ari tegundir en þær, sem við látum frá okkur fara. En sé farið i þann gæðaflokk, er miða má framleiðslu STUÐLABERGS við, þá stöndumst við fyllilega sam- keppni, og liklega höfum betur ef eitthvað er, sagði Gunnlaugur Steingrimsson að lokum. ur nafnið „Skútan”. Þessi nýi grillstaöur er til húsa á jarðhæð veitingahússins Skiphóls, en þau hjónin hafa ennfremur tekið að sér rekstur veitingahússins. Innréttingar I „SkUtunni” hefur Hlöðver Pálsson hannað og hefur hann haft nafn staðarins rikulega i huga við gerð þeirra, þvi trönur, netakúlur og annar búnaður tengdur fiskveiðum er mikið áberandi. „Skútan” er opin frá 9-21 alla daga nema um helgar, þá er opið til kl. 22, Þá má nefna að staður- inn er til leigu fyrir félagasam- tök, einstaklinga og hópa sem óska eftir samkvæmishúsnæði. Allverulegar breytingar hafa einnig verið gerðar á innrétting- um VeitingahUssins Skiphóls. LÍF OG HEILSA HJÁ HörpuUtgáfunni á Akranesi er komin Ut i nýrri Utgáfu bókin Lif og heilsa eftir Benedikt Tóm- asson lækni. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á bókinni i þessari nýju Utgáfu, til samræmis við nútimakröfur i heilbrigðis- málum. Má þar helzt nefna nýjan kafla um tryggingamál, sem Ingimar Sigurðsson lögfræðingur tók saman. Bókin fjallar um heil- brigðismál og hollustuhætti. HUn veitir svör við fjölmörgum spurn- ingum um mannleg vandamál. LIF OG HEILSA er kennd i flestum framhaldsskólum lands- ins og sérskólum. Einnig er hún ætluð öðrum, sem áhuga hafa á heilbrigði og likamsrækt. Bókin er 174 blaðsiður. Prentuð i Off- seitmyndum sf. AUGLYSIÐ í TÍAAANUM y i I* ilsf 59 i | UTANL .andsferð| EINSTAKT TÆKIFÆRI Ferð til Vínarborgar 4. til 15. sept. Vegna forfalla eru tvö sæti laus i feröina. Nánari upplýsingar um ferðina á flokksskrif- stofunni. Simi 2-44-80. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til skemmtiferðar n.k. sunnudag. Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 5 kl. 9 f.h. Ekið verður til Þorlákshafnar og hafnarframkvæmdirnar skoðaöar. Slðan verður ekið um ölfus og Flóa að Eyrarbakka og Stokks- eyri. Farið verður að BaugstaðarjómabUinu og það skoðað og siðan ekið upp með Þjórsá að Urriðafossi. 1 heimleiðinni verður tilraunabúið I Laugardælum skoðað og komiö við I Hveragerði. Þátttaka tilkynnist til Jóhönnu Valdimarsdóttur i sima 41786 eða til Hákonar Sigurgrimssonar i sima 42146 á kvöldin, fyrir föstu- dagskvöld, og gefa þau nánari upplýsingar. Leiðsögumaður verður Agúst Þorvaldsson á Brúnastöðum. Austurland Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir FáskrUðsfirði Stöðvarfirði Breiðdal Berufjarðarströnd Djúpavogi Álftafirði Lóni Nesjum Suðursveit öræfum Mýrum Höfn Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. 5. sept. kl. 21. 7. sept. kl. 21. 8. sept. kl. 21. 9. sept. kl. 16 9. sept. kl. 21. 10. sept. kl. 10. 10. sept. kl. 16. 10. sept. kl. 21. 11. sept. kl. 16. 11. sept. kl. 21. 12. sept. kl. 16. 12. sept. kl. 21. Snæfellssýsla Héraðsmót framsóknarmanna I Snæfellssýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Óperu- söngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. RKI-deild í A-Hún. STOFNFUNDUR Rauða kross deildar Austur-Húnavatnssýslu var haldinn i barnaskólanum á Blönduósi 30. ágúst 1975. 1 stjórn voru kjörin: Séra Arni Sigurðsson formaður, Hávarður Sigurjónsson gjaldkeri, Ingvi Þór Guðjónsson ritari, EyrUn Gisla- dóttir og Valur Snorrason og i varastjórn Margrét Hafsteins- dóttir, Pétur Agnar Pétursson og KolbrUn Ingjaldsdóttir. A fundinum voru mættir þeir Björn Tryggvason formaður Rauða kross Islands og Eggert Ásgeirsson framkvæmdastjóri félagsins. Urðu miklar umræður um fyrirhuguð verkefni deildarinnar sem munu einkum verða á sviði neyðarvarna og námskeiðshald. Stofnendur deildarinnar voru 80. Féll í tröppum og hlaut alvarleg höfuðmeiðsl Gsal-Reykjavik — Maðurinn, sem féli niður tröppur við skemmti- staðinn Þórskaffi i fyrrakvöld komst til meövitundar i gardag, en hann hafði faiiið aftur fyrir sig á tröppum skemmtistaðarins, er hann bcið fyrir utan dyrnar ásamt hóp annarra, sem freist- uðu þess að fá inngöngu i húsið. Skallmaðurinnheiftarlega með höfuðið á brún einnar tröppunnar og var þegar fluttur meðvit- undarlaus á slysadeild Borgar- spitalans. manninum hrakaði þegar á nóttina leið, og un'. kl. 3 var gerð á honum skurðaögerð, og kom I ljós að hann var höfuð- kúpubrotinn og einnig blæddi inn á heilann. Nokkrum erfiðleikum var bundið að fá upplýsingar um það, hver maðurinn var, þvi persónu- skilriki hafði hann engin. Mann- inum liður nú eftir atvikum vel.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.